8.10.2012 | 11:21
1780 - Davíð Oddsson
Margir sjálfstæðismenn virðast halda að Davíð Oddsson sé einhver lausnari flokksins. Það er hann ekki frekar en Jón Baldvin Hannibalsson er það fyrir Samfylkinguna. Í mínum augum eru þeir báðir útbrunnir pólitíkusar sem komnir eru langt framyfir síðasta söludag.
Atli Thor Fanndal sagði nýlega á fésbók Láru Hönnu Einarsdóttur:
Fréttabörnin er skyndibitafrasi fyrir skyndibitaþjóð. Það vill svo til að fréttabörnin vinna öll við ómanneskjulegar aðstæður í landi þar sem fólk er ekki tilbúið að greiða fyrir fréttir og upplýsingar. Vandi fjölmiðla á Íslandi er ríkur en hann er meiri og dýpri en að starfsmenn á plani beri þar sök. Þessi umræða um slappleika íslenskra fjölmiðla er á villigötum ef hún á endalaust að vera á þeim nótum að blaðamenn séu latir, heimskir og hlutdrægir. Blaðamannabörnin eru einkenni vandans en ekki vandinn sjálfur. Góðar fréttir kosta og þær kosta mikið. Þjóð sem kaupir ekki áskriftir, tekur ekki þátt og nennir ekki að setja sig inn í mál fær ekki annað en blaðamannabörn á auglýsingamiðlum með ásýnd fjölmiðils. Vandinn hér á landi er mikill og kerfislægur. Hann hefur minnst með lægst launuðu starfsmenn fjölmiðla að gera.
Vissulega er þessi tilvitnun í lengra lagi. Ég ætti þó að ráða því og ef fréttabarninu Atla Thor finnst að sér vegið með þessu hlýtur hann að gera athugasemd. Atla finnst niðurlæging prentmiðlanna liggja í því að þjóðin kaupi ekki nógu margar áskriftir. Áskriftir eru úrelt þing og hafa verið það lengi. Vel er hægt að fá í hendurnar góðan texta og fylgjast með fréttum án þess að það þurfi að kosta heil ósköp. Lestur þjóðarinnar og stjórnmálaáhugi hefur aukist mikið að undanförnu meðal annars með tilkomu Internetsins og ef borga ætti fyrir allan þann texta sem þörf er á til að hafa úrvalið sæmilegt færi óþarflega stór hluti kökunnar í það hjá blankri þjóð.
Eftir því sem RUV.is segir ætlar einhver Pavel (seinna nafið er Bart- eitthvað en ég nenni ekki að gá að því) sem kosinn var á Stjórnlagaþing og síðan skipaður í stjórnlagaráð og stóð með ýmsum fleirum að því að samþykkja stjórnarskrárfrumvarpið að greiða atkvæði gegn innihaldi þess núna. Kannski er það af því að honum hefur verið sagt að gera það, en kannski hefur hann bara skipt um skoðun. Mér finnst þetta samt svolítið merkilegt. Af hverju situr hann ekki bara heima og er í fýlu út í sjálfan sig? Af hverju þarf að auglýsa þetta? Kannski sér hann eftir því að hafa smþykkt frumvarpsdrögin upphaflega.
Blóm.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Þessiir sem þú nefnir sem og BB og fleiri eru svo úldnir að þeir eru löngu rotnaðir; Þeir eru svona eins og Midas nema það að allt sem þeir snerta/skrifa rotnar med det sammt
DoctorE 8.10.2012 kl. 12:02
Ekki líkja þeim saman fyllibittunni og flagaranum Jóni Baldvin og heiðursmanninum Davíð Oddsyni.
En hafa þessir sem nú sitja að ráðum Jóhanna sjötug og Steingrímur svo gamall sem á hærum má sjá. Nú eða allir þessu fersku, ekki úldnir eins barnalæknirinn segir hér á undan. Hvernig standa þeir sig. Morfís kynslóð sem ekkert kann, eða getur. Bara rífur kjaft hvað við annað. Aldrei hefur mótaðili rétt fyrir sér.
Síðdegismóri 9.10.2012 kl. 04:37
Aldrei hefur mótaðili rétt fyrir sér!!. Athyglisvert spakmæli, sem kannski þyrfti að laga aðeins til. En það er rétt hjá þér. Svigurmæli leysa engan vanda.
Neita því ekki að Davíð hefur gott pólitískt nef. Finnst Jón Baldvin samt um margt betur gefinn en hann. Vissulega mjög gallaður samt.
Barnalæknir segirðu að DoctorE sé. Kannski er það rétt, en af hverju viltu ekki segja nafnið upphátt? Hvað ertu sjálfur?
Sæmundur Bjarnason, 9.10.2012 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.