11.7.2012 | 22:05
1716 - Kuklarar allra landa sameinist
Gamla myndin. Bjössi 1. Eins og ég sagði í síðasta blogg (minnir mig) fann ég helling af gömlum myndum sem vel getur verið að ég sé búinn að birta sumt af áður. Hendi þeim inn hérna því ég hef ekkert annað. (Það er ekki hægt að birta gamlar myndir næstum hvern dag endalaust.)
Enn eru menn mikið að bollaleggja um forsetakosningarnar sem fram fóru í lok síðasta mánaðar. Það er margt sem mér finnst vera að breytast í íslenskum kosningum síðustu árin. Forsetakosningarnar um daginn geta ekki talist hafa verið þýðingarmiklar en vel er líklegt að stjórnmál á Íslandi séu að breytast. Mun sú breyting eiga sér stað bæði innan flokkanna og utan. Nýjir flokkar gætu hæglega náð fótfestu í íslenskum stjórnmálum.
Síðustu kosningar voru haldnar of snemma eftir hrunið en breytingarnar urðu samt furðu miklar. Líklegt er að í næstu kosningum verði einnig miklar breytingar en blóðug bylting verður ekki gerð.
Líklegt er að ný stjórnarskrá verði sett en óvíst er hvort hún breyti miklu. Harkalega verður tekist á um mörg atriði hennar og þjóðaratkvæðagreiðslur verða eflaust mun algengari í framtíðinni en verið hefur.
Mikill hluti af því sem manni finnst gott endar utan á manni og er afar erfitt að burðast með alla daga. Kannski er þetta vegna þess að manni finnist of margt gott. Matur þyrfti að vera svolítið vondur svo maður borðaði minna af honum. Ég ætla að ganga svo langt að sega að allur matur ætti að vera vondur. Kannski var það einmitt þannig í gamla daga og þessvegna voru fáir feitir. Nú er öldin önnur og allur (eða flestur) matur góður og þar að auki hafa næstum allir efni á að kaupa sér hann. Þetta er alls ekki nógu gott. Eiginlega ætti hann að vera margfallt dýrari.
Af hverju skyldi ég alltaf halda áfram að blogga svona mikið? Bullið í mér er áreiðanlega farið að samsvara mörgum bókum
Í kvöld var ég að enda við að lesa bókina A simple plan eftir Scott Smith og ekki er hægt að neita því að hún hafi verið geysispennandi. Hingað til hafa þeir John Grisham og Steven King verið mínir uppáhalds bandarísku höfundar. En þessi Scott Smith virðist vera alveg á borð við þá. Ef ekki betri. Verst hvað ég hef lesið fáar bækur eftir hann. Hef líka lítið lesið af vísindaskáldsögum lengi undanfarið en hef aðgang núna að mörgum bókum eftir Isaac Asimov og er haldinn nokkrum valkvíða þar. Tillögur velkomnar.
Kuklaðdáendur láta lítið fyrir sér fara þessa dagana. A.m.k. verð ég lítið var við þá á mínu bloggi. Kuklfréttir eiga þó jafnan góðan aðgang að fjölmiðlum ásamt fréttum af hvers konar könnunum sem reynt er að teyja og toga svo þær falli sæmilega að skoðunum miðlanna.
Það er engin tilviljun að Íslendingar sem verða fyrir barðinu á hérlendum dómstólum skuli jafnan hóta að fara með málin sem um ræðir fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Íslenskir dómarar þurfa að fara að haga sér eins og siðmenntaðir menn og hætta að láta eins og fífl. Hinn möguleikinn er líklega sá að segja sig endanlega úr lögum við aðrar Evrópuþjóðir og stefna að algerri einangrun.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.