6.6.2012 | 22:37
1690 - Forsetakosningarnar enn
Gamla myndin.
Hér kemur fyrsta myndin úr seríunni frá 17. júní-hátíđahöldum í Hveragerđi. Ţarna er veriđ ađ ávarpa fólkiđ af palli úti í lauginni í Laugaskarđi.
Ólafur Ragnar Grímsson er ekki tvćvetur í stjórnmálum. Ţađ sem hann hefur gert sér grein fyrir frá upphafi er ađ í forsetakosningum er ávallt nauđsynlegt ađ vera andstćđingur sitjandi ríkisstjórnar til ađ eiga raunhćfa möguleika á sigri. Snilld hans er fólgin í ţví ađ vera nú orđinn andstćđingur ríkisstjórnarinnar ţó pólitísk fortíđ hans bendi alls ekki til ţess. Ađ fá meirihluta sjálfstćđismanna og framsóknarmanna til ađ kjósa sig eftir ađ hafa upphaflega komist í embćttiđ međ stuđningi vinstri aflanna er vel af sér vikiđ. Međ réttu eđa röngu er Ţóra Arnórsdóttir bendluđ viđ Samfylkinguna og ţar međ ríkisstjórnina og hćtt er viđ ađ sú stađreynd verđi henni ađ falli.
Ég hef tilhneigingu (ţetta er eitt ţeirra orđa sem ég er ekki viss um hvernig á ađ stafsetja) til ađ halda ađ viđmiđunarreglan hjá mér um ađ hvert blogg eigi helst ađ vera u.ţ.b. ein blađsíđa hafi veriđ í gildi frá upphafi. Ţessar word-blađsíđur eru líklega mun minni en flestar bókarblađsíđur. Varla meira en tvöfalt minni samt. Ţađ sem ég hef bloggađ frá upphafi (2006) er ţannig kannski einar ţúsund bókarblađsíđur. Vćru ţćr samankomnar í eina bók vćri hún ansi sundurlaus ađ efni, en stór samt. Svona leika rithöfundargrillurnar mig.
Fór á bókasafniđ í dag og fékk samtals 13 stykki ađ láni ţar. Er steinhćttur ađ taka ţar stórar bćkur. Einbeiti mér ađ litlum bókum og hljóđbókum. Er nefnilega ađ spara bensín og fer gangandi á bókasafniđ. Síđustu stórbćkurnar sem ég fékk ţar og bar heim voru 2. bindi af sögu Akraness (risastór) og Ćvisaga Gunnars Thoroddsen (alltof stór). Ţćr fengu mig til ađ strćka algjörlega á stórar bćkur. Eiginlega á hreint ekki ađ láta stćrđ og ţyngd ráđa ţví hvort bćkur eru lesnar eđa ekki. Kindle fire sannar ţađ.
Veit ekki hvađ er veriđ ađ gera ţarna.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Heill og sćll
Ég elska gamlar myndir sem segja sögu. Á Akranesi er ljósmyndavefur sem er feiknalega skemmtilegur. Ţar geta skođendur sett inn texta viđ myndir og ţannig er sagan skrifuđ. Var á 60 manna fundi í Kópavogi ţar sem fariđ var yfir slíkar myndir og viđ sátum í um 3 klst og nutum hverrar mínutu, og hverar myndar.
Lćrđum viđ ekki ţađ af kosningabaráttu Kristjáns Eldjárns og Gunnars Thoroddsen, ađ ţjóđin vill ekki láta velja forseta fyrir okkur? Nú voru ţađ Samfylkingin, VG, Baugsmiđlarnir og RÚV sem völdu Ţóru fyrir ţjóđina. Misnotkun fjölmiđlanna hefur snúist í höndunum á ţeim og nú á Ţóra enga möguleika lengur. Ţá finnst mörgum hafa komiđ fram í kosningabaráttunni ađ fólk vill ţroskađan einstakling sem forseta. Ţóra kom fram eins og unglingur í samanburđi viđ Herdísi og Ólaf.
Ólafur hefur ýmislegt á móti sér. Hann er búinn ađ vera of lengi, hann er farinn ađ eldast og hann fer stundum yfir strikiđ í málflutningi. Ef valiđ stendur á milli hans og Jóhönnu og Steingríms, sem eru búin ađ missa allan trúverđugleika, saman međ spilltra fjölmiđla, ţá er niđurstađan nokkuđ fyrirsjáanleg.
Sigurđur Ţorsteinsson, 7.6.2012 kl. 07:25
Sigurđur, mér finnst skođanir ţínar á fosetaembćttinu of persónubundnar. Togstreita og ósamkomulag milli forsetaembćttisins og ríkisstjórnarinnar er alls ekki ćskilegt. Ţóra hefur rétt fyrir sér ađ ţví leyti ađ ćskilegast er ađ forsetinn sé forseti allra Íslendinga en ekki bara ţeirra sem eru sammála honum. Stjórnarskráin sem notuđ er núna er afleit. Nauđsynlegt er ađ fá nýja svo forsetinn hrifsi ekki til sín meiri völd. Kóng viljum viđ ekki hafa.
Sćmundur Bjarnason, 7.6.2012 kl. 09:11
Sćmundur ef ég ber saman hvernig forseti Ţýskalands vinnur og mér líkar, ţá hefđi hann án alls vafa ekki hafnađ ađ skrifa undir fjölmiđlafrumvarpiđ á sínum tíma. Ástćđan ađ ţađ var komin ágćt sátt um nđurstöđu á ţinginu á ţeim tíma. Hann hefđi hins vegar alveg hafa neitađ ađ skrifa undir Icesave I eđa II en lokasamningurinn sem komin var nokkuđ mikil sátt á ţingi um, hefđi hann eflaust látiđ fara í gegn. Ţađ eru átök milli ríkisstjórna og forsetans og ţađ er miđur, hins vegar á forsetinn ekki ađ vera einhver rćfilstuska. Hann ţarf ađ geta lyft sér upp fyrir dćgurţras stjórnmálanna.
Ég bloggađi um ţađ fyrir 2-3 árum ađ Ţóra vćri efni í forseta. Eftirá er ţađ mitt mat ađ viđkomandi ţurfi ađ vera kominn međ heldur meiri reynslu og ţroska.
Sigurđur Ţorsteinsson, 7.6.2012 kl. 11:20
Hvađ hefđi veriđ og hugsanlega ekki veriđ finnst mér ekki eiga heima í umrćđum um forsetaembćttiđ. Samanburđur viđ ţýskaland er heldur ekki marktćkur. Nútíđin og framtíđin eru ţađ sem skiptir mestu máli. Núverandi stjórnarskrá er gölluđ ađ mínu áliti. Einkum er hlutverk forseta illa skilgreint ţar. Alţingi tapar stöđugt valdi m.a. međ fávíslegu málţófi og ţađ er skárra ađ forsetinn taki sér ţađ vald sem ţannig er sett á glámbekk en t.d. embćttismenn.
Sćmundur Bjarnason, 7.6.2012 kl. 14:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.