22.3.2012 | 20:58
1640 - Upplýsingahrađbrautin
Gamla myndin.
Birgir Marínósson.
Á margan hátt er erfitt ađ verđa gamall. Hversu skemmtilegt vćri ekki ađ vita ţó ekki vćri nema helminginn af ţví sem mađur ţó veit, (svo ekki sé talađ um meira) en vera samt ekki enn kominn á táningsaldurinn!! Ţćr breytingar sem framundan eru í heiminum eru svo miklar ađ allt sem gerst hefur hingađ til bliknar í samanburđinum. Kannski er sú samskiptabylting sem Internetiđ og skyld tćkni mun óhjákvćmilega hafa í för međ sér sú langmerkilegasta sem átt hefur sér stađ. Ţćr breytingar sem orđiđ hafa á undanförnum áratugum og ég hef átt ţess kost ađ fylgjast međ eru ţó miklar, en ţćr sem í vćndum eru sýnast ţó vera enn róttćkari ef mannkyniđ tortímir sér ekki.
Líklega verđur ţađ einhvern vegin svona sem ég hćtti ađ blogga ţegar ţar ađ kemur. Dreg smám saman úr ţví og blogga kannski bara sjaldnar og sjaldnar. Mér sýnist ađ ég hafi nú samt bloggađ á mánudaginn var svo ekki er ţađ orđiđ ýkja sjaldgćft enn ađ ég bloggi. Er búinn ađ skila skattskýrslunni og ekki var ţađ mikiđ mál. Samţykkti bara allt án ţess ađ tékka nokkuđ á ţví. Skattstjóraliđiđ hlýtur ađ hafa ţetta rétt. Reikna bara ekki međ öđru.
Ekki fréttist mikiđ um Kögunarmáliđ nýja. Kannski er Gunnlaugur bara hćttur viđ. Ekki les ég bloggiđ hans Teits Atlasonar nógu reglulega til ađ fylgjast međ málinu. Held ađ Bćjarstjórn Akraness og PBB hafi fyrirfram gefist upp á málaferlum varđandi bókina sem nefnd er Saga Akraness ţó ýmsu hafi veriđ hótađ. Ţeir sem peningana eiga gefast ţó ekki svo glatt upp viđ svona lagađ ţví auđvelt virđist ađ fá blađamenn og ađra dćmda til greiđslu skađabóta. Fólk af mínu sauđahúsi hasast ţó fljótlega upp á ţví ađ fylgjast međ slíkum málum.
Ofgnótt er nćstum alltaf skađlegri en skortur. Fyrir ţví má fćra margvísleg rök. Mér sýnist ţetta eiga ágćtlega viđ varđandi Internetiđ. Ţađ er lítill vafi á ţví, ađ sú ofgnótt upplýsinga sem međ ţví hefur orđiđ ađgengileg öllum almenningi á Vesturlöndum, hefur skađleg áhrif á fólk. Ţetta hefur gerst á tiltölulega stuttum tíma og afar fáir virđast kunna ađ notfćra sér Internetiđ af einhverri skynsemi. Truflun er sífelld, en ekki bara öđru hvoru. Fólk beitir fullri athygli allaf skemur og skemur í einu. Alltaf er hćgt ađ finna eitthvađ enn skemmtulegra en ţađ sem veriđ er ađ fást viđ. Tilheigingin er ađ skemmta sér undir drep. Dveljast sem allra lengst á stćrsta skemmtistađ í heimi.
Hvort gagnast internetiđ og önnur nútímatćkni eins og t.d. GSM-símarnir meira og betur ţeim kúguđu eđa kúgurunum er sú spurning sem framtíđ heimsins veltur e.t.v. á. Mér virđist sá lćrdómur sem draga má af byltingunum í Norđur-Afríku einkum vera sá ađ sú tćkni nýtist ţeim kúguđu betur. Ţegar raunverulegt upplýsingafrelsi nćr til ríkja eins og Kína, Saudi-Arabíu, Íran og annarra kúgunarríkja má fara ađ búast viđ afgerandi breytingum í heiminum.
Las nýlega fyrstu bókina í ţríleiknum Hunger games og býst viđ ađ margir hafi gert ţađ. Sú sýn sem ţar birtist á ţjóđfélag framtíđarinnar er í mínum huga einmitt sú sem búast má viđ ef kúgarar heimsins ná ţví forskoti sem ţeir virđast ćtla sér. Auđur og völd safnast á einn stađ og misskipting heimsins gćđa eykst í sífellu.
Líklega hef ég ekki lesiđ jafnmargar ćvisögur neins manns eins og skákmeistarans Robert James Fischers. Sú sem ég er ađ lesa um ţessar mundir heitir Endgame, gefin út á síđasta ári og er eftir Frank Brady. Sennilega er hún sú besta og ítarlegasta af ţeim öllum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.