23.2.2012 | 21:16
1620 - Kosningar
Gamla myndin.
Á Ţingvöllum 1974.
Nokkuđ öruggt er ađ í júní í sumar verđa kosningar. Um hvađ verđur kosiđ ţá? Á ţessari stundu er ţađ nokkuđ óljóst. Forsetakosningar eiga ađ fara fram en ef Ólafur Ragnar Grímsson verđur eini frambjóđandinn ţar verđur hann sjálfkjörinn eins og venjulega. Mun Ólafur verđa í frambođi, ţó flestir hafi skiliđ hann svo í áramótaávarpinu ađ hann hefđi ţađ ekki í hyggju? Já, ég held ađ hann verđi í frambođi. Mun ţá einhver fara fram gegn honum? Já, ég hef trú á ţví. Jafnvel Ástţór Magnússon af gömlum vana ef ekki vill betur.
Látum ţá útrćtt um forsetakosningarnar í bili.
Sá virđist vera vilji forsćtisráđherra og fleiri ađ samhliđa fosetakosningunum fari fram einhverskonar ţjóđaratkvćđagreiđsla um stjórnarskárdrögin sem stjórnlagaráđiđ kom sér saman um fyrir nokkru.
Mér líst vel á ţađ. Úr ţví ađ ekki er unnt ađ hafa ţá kosningu bindandi er heilladrýgst ađ kjósa um drögin eins og ţau leggja sig. Alţingi tekur síđan lokaákvörđun og ber ábyrgđ á setningu nýrrar stjórnarskrár. Verđi stjórnarskrárdrögin samţykkt eru hendur alţingis bundnari varđandi framhaldiđ en annars yrđi. Verđi drögin felld verđur alţingi sjálfráđara um hvađ gert verđur viđ ţau. Jafnvel er hugsanlegt ađ ţau verđi svćfđ og ekkert um nýja stjórnarskrá hugsađ og jafnvel ekki mikiđ um stjórnarskrárbreytingar. Ţó gćti komiđ fram frumvarp um ađ leyfa ţjóđaratkvćđagreiđslur međ ákveđnum skilyrđum og kannski verđur reynt ađ draga úr valdi forseta lýđveldisins. Ţađ er ţó ekki víst og gćti fariđ eftir úrslitum forsetakosninganna í vor.
Fólk getur semsagt fariđ ađ búa sig undir kosningar og skođanakönnunarfyrirtćki undir skođanakannanir. Ţetta geta vel orđiđ skemmtilegar og afdrifaríkar kosningar. Óvenjulegar vera ţćr a.m.k.
Ég er ađ mestu leyti búinn ađ ákveđa hvernig ég kýs. Auđvitađ fer ţađ samt eftir ţví hvađa kostir verđa í bođi. Alţingiskosningar geta síđan orđiđ hvenćr sem er. T.d. nálćgt nćstu áramótum. Ţá gćtu leikar fariđ ađ ćsast. Vćntanlega verđur ţá kosiđ um stjórn landsins nćstu árin en auk ţess um ESB og jafnvel fleira. T.d. stjórnarskrá, nýja eđa gamla. Gaman, gaman.
Líklega er meira en helmingur allra ţeirra mynda sem birtast á fésbókinni fótósjoppađur eđa lagfćrđur á ýmsan hátt í öđrum forritum. Auđvitađ gerir ţađ lítiđ til ţó ágćtt vćri ađ vita af ţví ţegar svo er. Ţađ sem skrifađ er á fésbókina skiptir sífellt minna og minna máli. Ţađ eru myndirnar og videóin sem skipta mestu. Bókarađdáendur verđa einfaldlega ađ sćtta sig viđ ţađ. Vegur hins prentađa máls fer sífellt minnkandi. Svo er óskapast útaf ţví ađ unglingar lesi ekki bćkur. Bćkurnar henta ţeim ţá ekki og eru einfaldlega lélegar sem ţví nemur. Unglingarnir eru nákvćmlega eins og viđ vildum hafa ţá. Sennilega betri ef eitthvađ er.
Ađ mínum dómi er einhver markverđasta stjórnarskrárumrćđan á Moggabloggsvefnum hjá Ómari Ragnarssyni http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/ Ţađ er vissulega kominn tími til ađ hefja umrćđu um stjórnarskrána nýju. Ţví miđur virđast samt margir vera óvenju hatursfullir í ţeirri umrćđu og ekki sjá neitt annađ en ESB-draug í hverju skoti.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.