1620 - Kosningar

Scan182Gamla myndin.
Á Ţingvöllum 1974.

Nokkuđ öruggt er ađ í júní í sumar verđa kosningar. Um hvađ verđur kosiđ ţá? Á ţessari stundu er ţađ nokkuđ óljóst. Forsetakosningar eiga ađ fara fram en ef Ólafur Ragnar Grímsson verđur eini frambjóđandinn ţar verđur hann sjálfkjörinn eins og venjulega. Mun Ólafur verđa í frambođi, ţó flestir hafi skiliđ hann svo í áramótaávarpinu ađ hann hefđi ţađ ekki í hyggju? Já, ég held ađ hann verđi í frambođi. Mun ţá einhver fara fram gegn honum? Já, ég hef trú á ţví. Jafnvel Ástţór Magnússon af gömlum vana ef ekki vill betur.

Látum ţá útrćtt um forsetakosningarnar í bili.

Sá virđist vera vilji forsćtisráđherra og fleiri ađ samhliđa fosetakosningunum fari fram einhverskonar ţjóđaratkvćđagreiđsla um stjórnarskárdrögin sem stjórnlagaráđiđ kom sér saman um fyrir nokkru.

Mér líst vel á ţađ. Úr ţví ađ ekki er unnt ađ hafa ţá kosningu bindandi er heilladrýgst ađ kjósa um drögin eins og ţau leggja sig. Alţingi tekur síđan lokaákvörđun og ber ábyrgđ á setningu nýrrar stjórnarskrár. Verđi stjórnarskrárdrögin samţykkt eru hendur alţingis bundnari varđandi framhaldiđ en annars yrđi. Verđi drögin felld verđur alţingi sjálfráđara um hvađ gert verđur viđ ţau. Jafnvel er hugsanlegt ađ ţau verđi svćfđ og ekkert um nýja stjórnarskrá hugsađ og jafnvel ekki mikiđ um stjórnarskrárbreytingar. Ţó gćti komiđ fram frumvarp um ađ leyfa ţjóđaratkvćđagreiđslur međ ákveđnum skilyrđum og kannski verđur reynt ađ draga úr valdi forseta lýđveldisins. Ţađ er ţó ekki víst og gćti fariđ eftir úrslitum forsetakosninganna í vor.

Fólk getur semsagt fariđ ađ búa sig undir kosningar og skođanakönnunarfyrirtćki undir skođanakannanir. Ţetta geta vel orđiđ skemmtilegar og afdrifaríkar kosningar. Óvenjulegar vera ţćr a.m.k.

Ég er ađ mestu leyti búinn ađ ákveđa hvernig ég kýs. Auđvitađ fer ţađ samt eftir ţví hvađa kostir verđa í bođi. Alţingiskosningar geta síđan orđiđ hvenćr sem er. T.d. nálćgt nćstu áramótum. Ţá gćtu leikar fariđ ađ ćsast. Vćntanlega verđur ţá kosiđ um stjórn landsins nćstu árin en auk ţess um ESB og jafnvel fleira. T.d. stjórnarskrá, nýja eđa gamla. Gaman, gaman.

Líklega er meira en helmingur allra ţeirra mynda sem birtast á fésbókinni fótósjoppađur eđa lagfćrđur á ýmsan hátt í öđrum forritum. Auđvitađ gerir ţađ lítiđ til ţó ágćtt vćri ađ vita af ţví ţegar svo er. Ţađ sem skrifađ er á fésbókina skiptir sífellt minna og minna máli. Ţađ eru myndirnar og videóin sem skipta mestu. Bókarađdáendur verđa einfaldlega ađ sćtta sig viđ ţađ. Vegur hins prentađa máls fer sífellt minnkandi. Svo er óskapast útaf ţví ađ unglingar lesi ekki bćkur. Bćkurnar henta ţeim ţá ekki og eru einfaldlega lélegar sem ţví nemur. Unglingarnir eru nákvćmlega eins og viđ vildum hafa ţá. Sennilega betri ef eitthvađ er.

Ađ mínum dómi er einhver markverđasta stjórnarskrárumrćđan á Moggabloggsvefnum hjá Ómari Ragnarssyni http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/ Ţađ er vissulega kominn tími til ađ hefja umrćđu um stjórnarskrána nýju. Ţví miđur virđast samt margir vera óvenju hatursfullir í ţeirri umrćđu og ekki sjá neitt annađ en ESB-draug í hverju skoti.

IMG 7937Krumma-skilti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband