17.2.2012 | 00:50
1614 - ÓRG
Kappsund í sundlauginni í Laugaskarđi. Merkilegt hvernig fánarnir á miđri mynd blakta. Líklega eru ţetta Byggingin og stóra húsiđ á Reykjum sem gnćfa yfir búningsklefana.
Mér finnst ekki sérlega gáfulegt hjá Samtökum lánţega ađ vera ađ líkja sér viđ Portúgal eins og ég sá einhversstađar. Hinsvegar er ţađ greinilegt ađ ríkisstjórnin hefur gert sig seka um meiriháttar afglöp. Ţeir sem styđja hana núorđiđ gera ţađ flestir af ţví ekki virđist völ á neinu skárra. Sighvatur talađi fyrir kosningum nćsta haust og kannski er ţađ alveg rétt hjá honum. Stjórnin ćtti ađ taka frumkvćđi í ţessum málum og stefna strax á kosningar ţá, en ekki láta hrekja sig ţangađ. Mismunur á milli gengistryggđra lána og verđtryggđra er nú orđinn svo mikill ađ ríkisstjórninni er varla sćtt miklu lengur. Vel getur orđiđ um ţrjár mikilvćgar kosningar ađ rćđa á ţessu ári: Forsetakosningar, kosningu eđa ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnarskrárfrumvarp og alţingiskosningar.
Rauđvín er betra en gallsúr áróđur. Ţessvegna datt mér í hug ađ skrifa frekar um mótorhöfuđs-rauđvín en hćstaréttardóma enda eru líklega margir sem láta ljós sitt skína um ţá. Ţetta međ popp-rauđvíniđ er merkilegt mál. Í grunninn sýnist mér ţađ snúast um hver eigi ađ ráđa vöruvalinu í verslunum sem ríkiđ rekur. Ţetta er alls ekki einfalt mál eins og ţađ vćri sennilega ef um einkarekna verslun vćri ađ rćđa. Ţá vćri sjálfsagt ađ hafa til sölu ţađ sem fólk vill kaupa. Taka ţyrfti samt tillit til ýmissa atriđa sem snerta siđferđi og ţessháttar. Starfsfólk ÁTVR reynir ađ skjóta sér á bakviđ eitthvađ slíkt en satt ađ segja er ţađ ekki mjög sannfćrandi. Ég hef séđ myndir af ţessum rauđvísflöskum og finnst óţarfi ađ hindra sölu ţeirra, ef fólk vill kaupa víniđ.
Eiginlega er ţađ alveg ólíđandi ađ forseti lýđveldisins sýni landsmönnum öllum ţá ókurteisi og fyrirlitningu sem Ólafur Ragnar Grímsson gerir núna. Augljóst er ađ međ háttalagi sínu hefur hann óeđlileg áhrif á ţađ hverjir hugsanlega bjóđa sig fram á móti honum nćsta vor. Ţađ getur veriđ ađ lagatćknilega séđ sé svona háttalag verjandi. Ég kaus ÓRG á sínum tíma en mun áreiđanlega ekki gera ţađ aftur. Ţrjátíu ţúsund manns hafa undirritađ áskorun til hans um ađ bjóđa sig fram einu sinni enn. Á engan hátt hafa ţessir Íslendingar ţó skuldbundiđ sig til ađ kjósa hann ef hann verđur viđ áskoruninni. Hiklaust má gera ráđ fyrir ađ stuđningsmönnum hans fari mjög fćkkandi ef hann svarar ekki fljótlega spurningunni um ţađ hvort hann muni svara kalli ţessa hóps.
Hannes Pétursson skáld og Álftnesingur skrifar skemmtilega grein um ÓRG nýlega og ég sá hana ekki fyrr en núna áđan. Linkurinn er svona: http://www.visir.is/felulitir-/article/2012702179997
Annađhvort er Moggabloggiđ skyndilega orđiđ óhemju vinsćlt eđa bandvíddin ţangađ er afar lítil (hefur jafnvel veriđ minnkuđ) Sá nefnilega í gćrkvöldi ađ viđbrögđ höfđu veriđ viđ athugasemdum mínum en ég gat ekkert svarađ ţeim eđa lesiđ nema rétt upphafiđ af ţeim og auđvitađ ekki sett upp nýtt blogg sem ţó var tilbúiđ. Óţćgilegt.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Já, hún er áreiđanlega yndisleg, SAMvinna Grikklands, Spánar, Slóvakíu og Evrópusambandsins, í augum Hannesar Péturssonar. Ţađ má víst alveg spara lýđrćđiđ ađ mati hans, bćđi í sjálfri vöggu ţess og á Ítalíu, ţegar valdir eru ćđstu ráđherrar framhjá ţingkosningum – lóđbeint úr byrókratíinu í Brussel – rétt eins og Hannesi ţótti óţarfi hinn mesti af Ólafi Ragnari Grímssyni ađ leyfa ţjóđinni ađ gera upp viđ sig hvort hún ćtti ađ leyfa stjórnarskrárbrjótandi ráđherrum ađ leggja á "breiđu bökin" upplognar einkaskuldir einkabanka.
Fráleitt er ađ tala um "fyrirlitningu" Ólafs Ragnars á öđrum hugsanlegum frambjóđendum. Hér sitja allir viđ sama borđ, 35 ára og eldri, sem geta bođiđ sig fram í forsetakjöri og hafa til ţess tíma til 1. apríl nk. Bresti suma ţoriđ, er ţađ ţeirra mál, ekki Ólafs Ragnars. Og ţökk sé honum fyrir hans grćna ljós á ákvörđunarrétt ţjóđarinnar, sem hefur sparađ okkur yfir 120 milljarđa króna í óafturkrćfar vaxtagreiđslur af lygaskuld.
Jón Valur Jensson, 17.2.2012 kl. 22:28
Ekki er ég nú alveg sammála ţér Jón Valur. Ţarf ekki ađ taka upp hanskann fyrir Hannes Pétursson. Hef haft talsvert álit á meitluđum stíl hans alveg síđan ég las "Rauđamyrkur". Í einu ljóđi hans er ţessi ljóđlína: "Undarleg ósköp ađ deyja." Hún hefur mér alltaf ţótt eftirminnileg. Linkinn á grein hans setti ég vegna ţess ađ mér ţótti hún góđ.
En tölum um ÓRG. Hann fer ekki eftir hefđum sem ađrir hafa búiđ til. Ţessvegna á ég ekki von á ađ hann taki af skariđ varđandi frambođ sitt fyrr en í síđustu lög. Ef hann áliti sér henta ţađ betur gćti samt vel hugsast ađ hann geri ţađ fyrr. Ég fer ekki ofan af ţví ađ hann er viljandi ađ brjóta ţessa hefđ til ađ gera vćntanlegum marktćkum frambjóđendum til forsetaembćttisins sem erfiđast fyrir. Hann hlýtur ađ ćtla sér ađ bjóđa sig fram einu sinni enn ţví annars vćri hann varla ađ ţessu. Ég á alveg von á ţví ađ frambjóđendur verđi fleiri en hann.
Tölur ţínar um peningalegan sparnađ viđ ţađ ađ hafa Ólaf sem forseta gef ég lítiđ fyrir.
Sćmundur Bjarnason, 17.2.2012 kl. 23:27
Tölurnar eru ekki mínar, Sćmundur.
Jón Valur Jensson, 18.2.2012 kl. 00:39
En ţú mátt eiga ţćr, ef ţú vilt.
Sćmundur Bjarnason, 20.2.2012 kl. 02:08
Lestu bók Sigurđar Más Jónssonar um Icesave-máliđ, tölurnar eru ţar.
Jón Valur Jensson, 20.2.2012 kl. 03:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.