1611 - Eiturlyfiđ fésbók

Untitled Scanned 64Gamla myndin.
Hveragerđi og gamli vegurinn í Kömbum. Ţó ekki gamli gamli vegurinn. Mig minnir ađ sjá megi ummerki um fjóra vegi ţarna. 1. Núverandi vegur. 2. Gamli vegurinn. 3. Gamli gamli vegurinn. 4. Elsti vegurinn.

Sennilega er öruggast fyrir íhaldsandstćđinga ađ sameinast undir merki Breiđfylkingarinnar til ađ hafa raunhćfa möguleika á ađ koma í veg fyrir nýja ríkisstjórn Sjálfstćđismanna og Framsóknar. Ekki er líklegt ađ Samfylkingin eđa VG geri ţađ. Af ríkisstjórnarflokkunum stendur VG sennilega jafnvel verr ađ vígi en Samfylkingin í ţeim kosningum sem líklega verđa nćsta haust. Stađa Samfylkingarinnar er alls ekki góđ og eina haldreipiđ er ESB.

Líklega verđa nćstu kosningar dálítiđ ruglingslegar. Margir munu leggja áherslu á ESB-málin eđa kvótamálin og sumir verđa líklega uppteknir af skuldastöđu heimilanna. Kannski Sjálfstćđisflokknum gangi öđrum betur ađ fiska í ţví gugguga vatni sem búast má viđ. Hruniđ er nefnilega viđ ţađ ađ gleymast. Svo kann allt í einu ađ fćrst líf í Sérstakan ţegar dregur ađ hausti og ţađ gćti haft áhrif.

Fésbókin er eins og hvert annađ eiturlyf. Ég reyni ađ nota ţađ lyf sem allra minnst. Ađallega til ađ skođa. Pósta, lćka og séra eins lítiđ og ég get komist af međ. Vona ađ međ ţví móti verđi ég minna háđur henni en ella. Fésbókarvinir mínir eru 441. Já, ég veit ađ ţađ er alltof mikiđ. Innleggin skruna svo hratt framhjá ađ ég sé fćst ţeirra. Svo er ég međ einhverja 10 eđa 20 nána vini og fć tilkynningar strax ef ţeir gera eitthvađ. Verst ađ ţeir gera alltof mikiđ. Ef mađur notar Facebook ađallega og helst eingöngu til ţess ađ halda sambandi viđ sína nánustu og lćtur alla forvitni um ađra lönd og leiđ ţá getur vel veriđ ađ hún verđi minni tímaţjófur en oftast er. Nú virđast gamlar myndir og allskyns myndbönd vera mesta tískan á fésbók. Hún er líka farin ađ hćgja svo mikiđ á sér ađ til vandrćđa horfir.

Söngvakeppnin í sjónvarpinu var hundleiđinleg og ég held ađ íslenska lagiđ nái ekki langt í Eurovision. Einfaldlega vegna ţess ađ Austantjaldsţjóđirnar eiga ţá keppni og virđast halda ađ hún skipti einhverju máli. Kannski kemst íslenska lagiđ samt uppúr undankeppninni.

Lesendum mínum er ađ stórfćkka. Ţađ er eđlilegt. Fésbókin virkar ć betur og ţar vill fólk eyđa tölvutímanum sínum. Alltaf eru samt einhverjir sem glepjast hingađ inn. Međan svo er held ég áfram ađ skrifa. Engin hćtta á öđru. Er kominn međ dellu fyrir ađ lesa vísindaskáldsögur eftir Isaac Asimov. Held ađ hann hafi skrifađ ţćr ansi margar svo ég ţarf ekki ađ kvíđa lesefnisleysi. Svo má alltaf stytta sér stundir viđ ađ kíkja á fésbókina.

Mín tilfinning er sú ađ Vađlaheiđarmálinu og máli Kínverjans Nubo verđi slegiđ saman ţó engin ástćđa sé til ţess. Ţannig verđi Vađlaheiđargöngin samţykkt en Nubo sagt ađ hćtta ţessu ţvargi. Um ţetta verđi kannski ekki beinlínis samiđ en afgreiđsla mála verđi međ ţessum hćtti. En ţetta er bara tilfinning. Held nefnilega ađ stjórnvöld ćtli sér ađ gera göngin hvađ sem hver segir.

Stađa Vafninga-Bjarna versnar stöđugt. Nú neyđist hann til ađ viđurkenna ađ DV hafi haft rétt fyrir sér allan tímann. Slíkt eru harđir kostir. Stjórn hans á Sjálfstćđisflokknum er fyrir bí. Held ađ flokkurinn skipti um formann sem allra fyrst og reyni síđan ađ gera enn eina atlögu ađ Jóhönnu. Á endanum tekst ţađ, ţví hún er farin ađ mćđast mikiđ. Ólafur forseti fer ţó ađ verđa ansi fyrirferđarmikill í fréttum á nćstunni. Ţađ er ekki eđlilegt hvernig hann lćtur.

IMG 7885Snjór.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú notar ekki Facebook, Facebook notar ţig..

DoctorE 14.2.2012 kl. 09:16

2 Smámynd: Sigurjón Jónsson

Í Fésbókinni endurspeglast hjarđhegđun mannsins. Allir eru ađ elta alla.

Ćtli Bjarni kafni ekki í Vafningi.

Og Ólafur hefur grísađ á ţađ.

Sigurjón Jónsson, 14.2.2012 kl. 12:04

3 identicon

Ég held ađ nú í vor kjósi ég öđruvísi en ég ávalt hef gert, frá upphafi.
Leita ađ flokki sem hefur burđi ađ klára auđlindamálin, koma stjórnarskránni í höfn og ganga síđan í ESB?

Ólafur Sveinsson 14.2.2012 kl. 14:40

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţabba sona. Ég er ekki einn um skođun mína á fésbókinni. Er samt ađ hugsa um ađ skreppa ţangađ og athuga hvort einhver viđbrögđ hafa komiđ viđ ţví sem ég setti á vegginn ţar.

Ólafur; mér líst ekki á ađ hafa Jóhönnu forsćtis ţangađ til hún verđur hundrađ ára. Hún er samt nokkurn vegin jafngömul mér. Ó, fyrirgefđu eru kannski bara ađ tala um nafna ţinn?

Sćmundur Bjarnason, 14.2.2012 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband