1605 - Hundaskítur

Untitled Scanned 05Gamla myndin.
Ţessi mynd er af Hótel Hveragerđi. (Ljósbrá) Skemmtileg mynd. Ekki veitir af ađ styđja stigann vel.

Skelfing hefur fólk gaman af ađ breyta fésbókar-prófćl myndunum sínum. A.m.k. er ţetta ţannig međ mína fésbókarvini. Mér finnst ég alltaf vera ađ fá tilkynningar um slíkt. Apropos fésbókartilkynningar; ţćr eru ađ verđa algjör plága ţví ég asnađist til ađ setja nokkra sem skrifa mjög mikiđ upp sem nána vini. Fésbókin fullyrti ađ viđkomandi fengju ekkert ađ vita um ţađ. Svo er ég alltaf ađ fá beiđnir um leyfi til ađ gera hitt og ţetta, en ég er ekkert snokinn fyrir ţví. Annars er ég sífellt ađ fjölyrđa (mest neikvćtt) um fésbókina og dettur alltaf í hug málshátturinn frćgi. Ţađ er tungunni tamast sem er hjartanu kćrast. Ósköp hefđi ég lítiđ um ađ skrifa ef engin vćri fésbókin.

Eitt mest notađa blótsyrđiđ sem viđ strákarnir notuđum í gamla daga var orđiđ „hundaskítur“. Hundaskítur ţetta og hundaskítur hitt. Ţú veist ekki hundaskít um ţetta. Hefur ekki hundaskíts vit á ţví. O.s.frv. Ef viđ vildum vera óvenju krassandi og magnađir gátum viđ talađ um mannaskít. Einstöku sinnum fundum viđ slíkt (eđa héldum ţađ) úti í móa en ţorđum varla ađ koma nálćgt slíku ógeđi. Flugurnar létu sér ţađ samt vel líka; en tölum ekki meira um ţađ.

Ţađ er fátt sem mér dettur ekki í hug. Sjálfum finnst mér ţó ađ mér detti alltof fátt í hug. Bloggađ get ég samt fjandann ráđalausan ţó ég hafi raunar ekkert ađ segja. Hafi líka varla hundaskíts vit á nokkrum hlut.

Nú er stóri bílaplansjökullinn ađ hverfa. Svolítil ísing eftir en međ sama áfrahaldi hverfur hún líka. Skíthrćddur samt um ađ veturinn heimsćki okkur aftur. Á ţó ekki von á ađ ţađ verđi neitt desember-janúar-skot en snjór á áreiđanlega eftir ađ koma hér á StórKópavogssvćđinu. Ţó ekki vćri nema til ţess ađ nýta eitthvađ helvítis iđnađarsaltiđ, sem allar geymslur eru fullar af.

Spurning hvort DV er ekki fariđ ađ vinna gegn tilgangi sínum. Öfgarnar hjá ţeim varđandi hruniđ eru slíkar ađ ţćr gagnast mest ţeim sem vilja ţagga allt niđur. Samkvćmt DV á ađ taka alla sem hugsanlega eru á einhvern hátt tengdir Hruninu og velta ţeim uppúr tjöru og fiđri ef ekki eitthvađ enn verra. Segi bara svona. Ekki fer samt hjá ţví ađ umrćđan um Hruniđ er ađ breytast. Eđlilegt er ađ fólk sé orđiđ ţreytt á tuđinu. Fróđlegt verđur ađ sjá úrslitin úr nćstu kosningum. Ekki bara fróđlegt, heldur geta úrslit ţeirra ráđiđ miklu um framtíđ okkar allra.

Af einhverjum ástćđum fór ég ađ athuga bloggvini mína á Moggablogginu. (Taldi ţá samt ekki) Einu sinni voru ţeir alltaf í stafrófsröđ og fljótlegt ađ finna ţá ef ég ţurfti á ađ halda.Nú eru ţeir ţađ ekki og ég get ómögulega áttađ mig á í hvađa röđ ţeir eru. (Fésbókinni átta ég mig sennilega aldrei á) Kannski hefur ţeim fćkkađ líka; hef bara ekki hugmynd um ţađ. Ekki hef ég breytt stjórnborđinu neitt ţví ég forđast alltaf ađ fikta í ţví. Annars er mikil markleysa ađ vera ađ spekúlera í svona löguđu en ég get bara ekki ađ mér gert.

IMG 7859Snjór um allt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú nefnir kosningar. Mig uggir ađ kosningarnar til Stjórnlagaţings hafi út af fyrir sig veriđ fyrirbođi um ţađ sem koma skal varđandi ţátttöku í kosningum almennt. Mér heyrist hljóđiđ í fólki sem ég umgengst vera ţannig, ađ ţađ sé komiđ ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ sé nánast sama hvađ mađur kýs, ţađ verđi alltaf sömu klíkurnar sem öllu ráđa. Mér kćmi ţví ekkert á óvart ţótt ţátttaka í nćstu ţingkosningum yrđi undir 50%, sem er gríđarleg breyting frá ţví sem veriđ hefur hér.

Ellismellur 7.2.2012 kl. 12:05

2 identicon

Viđ sögđum einnig"ţú ert helvítis hundaskítur".
Snjórinn er ađ hverfa og allur hundaskíturinn kemur í ljós, á gangstéttum, sem og annars stađar.

Stígi sem flestir hundaeigendur í hundaskít.

Ólafur Sveinsson 7.2.2012 kl. 12:08

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ellismellur, ég er sammála ţér um ađ kjörsókn muni fara minnkandi en samt ekki ađ hún fari nćrri strax undir 50%.

Ólafur, ég er dálítiđ á móti hundum. Ađallega vegna ţess ađ svokallađir hundaeigendur fara mjög misjafnlega međ ţá og ráđa mismunandi vel viđ ţá.

Sćmundur Bjarnason, 7.2.2012 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband