29.11.2011 | 23:16
1548 - Jól, Palestína o.fl.
Gamla myndin.
Ţessi mynd hlýtur ađ vera tekin í Löngubrekku í Kópavogi. Hvađ Jón Kristinn og Bjössi eru ađ rćđa um ţarna veit ég ţó ekki.
Segja má ađ stefni í hanaslag milli ríkisendurskođanda Sveins Arasonar og ríkislögreglustjóra Haraldar Johannessen. Allt bendir til ađ ríkislögreglustjóri tapi ţeim slag. Ţó getur ţetta mál endađ fyrir dómi og hugsanlega haft áhrif á ríkisstjórnina. Ţetta mál fjallar um ađ ríkislögreglustjórni afhendi ríkisendurskođanda gögn um innkaup ţess fyrrnefnda á ákveđnu tímabili. Hugsanlega skiptir mestu máli hvernig túlkuđ er sú neyđ sem lögreglan bjó viđ, eđa taldi sig búa viđ, ţegar ákvörđun um kaupin var tekin.
Ţegar ég var lítill var ţessi vísa mjög vinsćl:
Ţó desember sé dimmur
ţá dýrleg á hann Jól.
Međ honum endar áriđ
og aftur hćkkar sól.
Ekki veit ég eftir hvern ţessi vísa er. Kannski er ţetta úr ljóđi um alla mánuđina. Líka voru vinsćlar vísur um gömlu mánuđina og t.d. rámar mig í vísu um Góu ţar sem sagt var ađ hún gengi á éljapilsi síđu.
Upphaf Gilsbakkaţulu var einnig mjög frćgt og jafnvel ţulan öll sem ég held ađ sé svona tíu til tólf vísur. Mig minnir ađ fyrsta vísan sé svona:
Kátt er á jólunum, koma ţau senn,
upp munu ţá líta Gilsbakkamenn,
upp munu ţeir líta og undra ţađ mest,
ađ úti sjái ţeir stúlku og blesóttan hest,
úti sjái ţeir stúlku, sem umtöluđ varđ:
"Ţađ sé ég hér ríđur hún Guđrún mín í garđ,
ţađ sé ég hér ríđur hún Guđrún mín heim."
Sagt er ađ ţulan sé eftir einhvern Kolbein Ţorsteinsson (Google.com) en engin deili veit ég á honum.
Ţađ eru einkum ţrjú mál sem núverandi ríkisstjórn ţarf ađ koma í höfn áđur en hún gefst upp. Ţau eru: ESB, kvótinn og stjórnarskráin. Vaxandi líkur eru á ađ hún komi alls ekki öllum ţessum málum í gegn fyrir nćstu kosningar. Jafnvel bara einu ţeirra. Mestar líkur eru á ađ ţađ verđi kvótamáliđ, jafnvel ţó LÍÚ, sjálfstćđisflokkurinn og hugsanlega sjávarútvegsráđherrann sjálfur standi mjög ákveđiđ gegn öllum breytingum ţar. Alls ekki er ţó líklegt ađ gjafakvótinn eđa leyfiđ til framsals veiđiheimilda verđi međ öllu afnumiđ. Miklu líklegra er ađ enn verđi reynt ađ lappa upp á kerfiđ. Ţjóđin er samt einhuga um ađ umbóta sé ţörf á kvótakerfinu.
Í dag var samţykkt á alţingi tillaga um viđurkenningu á sjálfstćđi Palestínu. Sú tillaga var samţykkt međ 38 atkvćđum. Sjálfstćđismenn 13 ađ tölu sátu ţó hjá og er skömm ţeirra mikil.
Ţetta eiga ökumenn ađ lesa og tileinka sér á hálfri sekúndu.
Flokkur: Bloggar | Breytt 30.11.2011 kl. 00:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Merkilegt nokk hefur frćndi minn tekiđ saman pistil um sr. Kolbein ţann er orti Gilsbakkaţulu (sá var prestur á Gilsbakka í Hvítársíđu en fluttist seinna í Miđdal - í Mosfellssveit segir frćndi minn en ég held ađ ţađ sé ekki rétt heldur hafi sr. Kolbeinn orđiđ prestur í Miđdal í Laugardal). Sjá s. 7 í ţessum bćklingi:
http://staff.unak.is/not/oddurv/skjol/baeklingur.pdf
Harpa Hreinsdóttir 30.11.2011 kl. 00:32
Og hér er einnig örstutt ćviágrip ţessa merkilega prests og Gilsbakkaţula fylgir fyrir neđan - síđa úr Ćskunni 1973:
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4628447
Harpa Hreinsdóttir 30.11.2011 kl. 00:35
Vísan um desember er úr mánađakvćđi, líklega ţjóđkvćđi, sem hefst á "Tólf eru synir tímans".
Harpa Hreinsdóttir 30.11.2011 kl. 00:39
Takk Harpa. Vissi ţetta ekki.
Sćmundur Bjarnason, 30.11.2011 kl. 10:40
Og ţú veist heldur ekki, ađ Sjálfstćđisflokkurinn tekur ekki ţátt í helför međ ţví ađ hann stimplađi sig út viđ atkvćđagreiđsluna um Palestínu. Eins og ţetta vćri mikilvćgasta máliđ í leiksýningu Samfylkingarinnar? Össur varđ reyndar ekki fyrstur til ađ ljá Pal-ríkinu sem aldrei var til stuđning sinn. Kýpur og Malta voru víst búin ađ veita ţann stuđning ţegar áriđ 1988. Össur er ekki skarpur í ţeirri sögu sem hann vill breyta, frekar en ađrir Íslendingar, ţví ţađ sem rekur ykkur áfram er gyđingahatur, gamalgróin illindi og öfgar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.11.2011 kl. 14:39
Viđ, sem fćddur erum á dögum Kristján heitins tíunda og fylgst höfum vel međ málum Palestínu, erum bara flest á annari skođun, en ţú Vilhjálmur.
Ólafur Sveinsson 30.11.2011 kl. 16:29
Já, Villi minn, ég tek ekki mikiđ mark á ţér í Palestínumálum og ekki Fischer-málum heldur. Í mörgu öđru ert ţú samt vel ađ ţér en hćttir til ađ ýkja hlutina.
Man vel eftir ţví ţegar David Ben-Gurion kom í heimsókn til Íslands og móđgađi hina sannkristnu sjálfstćđismenn.
Sćmundur Bjarnason, 30.11.2011 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.