19.11.2011 | 01:03
1537 - Skák
Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar í vefritiđ Pressuna um bók sína um kommúnista á Íslandi og viđtökur viđ henni. Ekki minnist hann samt neitt á Eyvindarmisskilninginn sem Jens Guđ gerđi ađ umtalsefni á bloggi sínu nýlega undir nafninu Hvor lýgur. Svarhalinn viđ ţá fćrslu er sérlega athyglisverđur og ef ske kynni ađ einhver sem ţessar línur les sé ađdáandi Jens Guđs eđa Hannesar Hólmsteins ćtti sá svarhali endilega ađ lesast ásamt greininni ađ sjálfsögđu.
Minntist um daginn á millisvćđamótiđ í skák sem haldiđ var í Gautaborg áriđ 1955. Á ţessum tíma voru einhver frćgustu skákmótin haldin um hver áramótin í bćnum Hastings á suđurströnd Englands. Um áramótin 1955/1956 var hiđ 31. slíkra móta haldiđ. Ţar tóku til dćmis ţátt tveir ţekktir stórmeistar frá Sovétríkjunum ţeir Kortsnoj og Taimanov. Stórmeistarar í skák voru ekki nándar nćrri eins margir ţá og ţeir eru nú. Stórmeistarinn Ivkov frá Júgóslavíu tók einnig ţátt í ţessu móti, svo og ţýski meistarinn Darga og Spánarmeistarinn del Corral. Allir bestu skákmenn Bretlands tóku einnig ţátt s.s. Golombek, Penrose og Fuller. Alls voru ţátttakendur tíu.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţeir Kortsnoj og Friđrik Ólafsson urđu efstir og jafnir og segja má ađ í skákheiminum hafi nafniđ Friđrik Ólafsson veriđ ţekkt síđan. Áriđ 1972 var einvígiđ frćga milli Spasskys og Fischers haldiđ hér á Íslandi og jók ţađ stórlega áhuga fyrir skák á landinu. Međ frammistöđu Hjörvars Steins Grétarssonar á Evrópumóti landsliđa í Grikklandi sem lauk nýlega er e.t.v. hćgt ađ vonast eftir ţví ađ skákáhugi vaxi aftur hér á landi. Kannski eru Íslengingar betri í skák en fjármálum. Fjármálamiđstöđin Ísland virđist a.m.k. fyrir bí í bili.
Djúpir eru Íslands álar, ţó munu ţeir vćđir vera, sagđi tröllskessan og öslađi út í sjó frá Noregsströndum áleiđis til Íslands. Sagt er ađ hún hafi drukknađ á leiđinni og er ţađ trúlegt. Veit ekki af hverju mér datt ţessi gamla ţjóđsaga í hug einmitt núna. Lćt hana samt flakka ţví hún er góđ.
Ţórunn Valdimarsdóttir hefur margar bćkurnar skrifađ. Fyrir nokkrum árum tók hún uppá ţví ađ skrifa sig ţannig: Ţórunn Erlu-Valdimarsdóttir. Ég hef alltaf tekiđ ţađ ţannig ađ móđir hennar heiti eđa hafi heitiđ Erla. Nýlega sá ég samt skrifađ um nýjustu bók hennar og ţar var hún hiklaust kölluđ Ţórunn Erla Valdimarsdóttir. Ţađ er hún einnig kölluđ á Youtube sýnist mér.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ţetta "statement", ađ kenna sig viđ móđur sína, virđist vera hálfgert tískufyrirbrigđi hin síđari ár. Einhvern veginn finnst mér ţađ ógeđfelt, eins og viđkomandi sé ađ afneita föđur sínum. Ţađ geta auđvitađ veriđ góđar og gildar ástćđur fyrir ţví, en međ yfirlýsingunni er veriđ ađ ađ segja frá ţví opinberlega.
Svo eru sumir sem kenna sig viđ báđa foreldra sína en ţađ hljómar eins og viđkomandi sé ađ segja öllum ađ hann hafi kynjajafnrétti í hávegum. Svo mikiđ í hávegum raunar, ađ honum finnst hann knúinn til ađ segja öllum frá ţví. Ţađ finnst mér tilgerđ. Er ég kannski íhaldsmađur dauđans?
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.11.2011 kl. 10:23
Já Gunnar, ţetta er merkilegt mál en mér finnst ađ viđkomandi eigi ađ ráđa sjálfir bćđi nafni og kenningarnafni. Auđvitađ eiga ţeir svo sjálfir ađ hafa eftirlit međ ţví ađ hugmyndum ţeirra sé fylgt. Ađ ţví leyti er ţađ íhaldssemi ađ vera eindregiđ á móti ţessu "statementi"
Sćmundur Bjarnason, 19.11.2011 kl. 11:12
Sammála ţví ađ fólk eigi ađ ráđa sínum kenninöfnum ,...og Mannanafnanefnd á ađ leggja niđur. Ein fáránlegasta nefnd allra tíma.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.11.2011 kl. 15:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.