4.11.2011 | 00:15
1521 - Davíð Þór og María Lilja
Gamla myndin.
Hasar við höfnina.
Ég er sífellt að hampa og hrósa blogginu (einkum Moggablogginu) en hallmæla sem mest fésbókinni. Ber það kannski vott um menntasnobb mitt og fordóma? Sumum gæti virst það. Ég viðurkenni fúslega að bloggið hefur ýmsa galla. T.d. þann að athugasemdir koma oft það seint að flestir missa af þeim.
Ég skrifaði um daginn blogg um Davíð Þór og Maríu Lilju meðal annars. Athugasemdir nokkrar komu við þá færslu en fremur seint. Það mál virðist mér nú hafa tekið nýja stefnu og finnst mér í framhaldi af því að nú ætti fremur að ræða aðferðir stóru systur en kynhneigðir Davíðs Þórs.
Annars eru kynhneigðir mikið áhugamál bloggara og athugasemdara um þessar mundir því enn og aftur er umræðan ljóta um Guðrúnu Ebbu komin upp á yfirborðið. Mér finnst sú umræða vera meira eins og keppni í dónaskap en skynsamlegar rökræður. Mér finnst menn geta alveg verið vantrúarhundar án þess að gera ráð fyrir því að allir prestar hljóti að vera varmenni. Ekki get ég heldur séð neitt athugavert við að ræða mál Guðrúnar Ebbu. Í mínum augum er það ekki útrætt.
Ég er nokkuð viss um að Hanna Birna mun sigra Bjarna Benediktsson auðveldlega í formannskjörinu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Hvort það verður flokknum til góðs er ég alls ekki viss um. Vel getur verið að hún brenni sig á því sama og Ingibjörg Sólrún gerði. Sveitarstjórnarmál eru nefnilega allt annað en landsmál.
Samfylkingin sýpur nú seyðið af því að hafa lyft Ingibjörgu Sólrúnu í formannsstól. Um það var hún greinilega ekki fær. Hvort arftaki hennar finnst fljótlega getur skipt sköpum fyrir flokkinn í framtíðinni. Jóhanna er ekki sá forystumaður sem flokkurinn getur unnið sigur útá.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Í næstu kosningum geta Sjallar notað samfó-greinarnar allar frá því í síðustu kosningum og þurrkað bara út Jó.
Svanur Gísli Þorkelsson, 4.11.2011 kl. 02:47
Ef þeir verða þá ekki búnir að týna þeim!!
Sæmundur Bjarnason, 4.11.2011 kl. 09:33
Vefurinn er að taka á sig mynd:
www.rafbokavefur.is
Óli Gneisti 4.11.2011 kl. 19:05
Líst ágætlega á rafbókavefinn. Ætla að athuga hann betur og læt þig svo vita.
Sæmundur Bjarnason, 4.11.2011 kl. 21:58
Sýnist samt vanta alveg ennþá leiðbeiningar á vefinn um hvernig opna skuli bækurnar til að geta notið þeirra. E.t.v. þyrftu þær leiðbeiningar að vera bæði stuttaralegar (fyrir þá lengra komnu) og svo mjög ítarlegar.
Sæmundur Bjarnason, 4.11.2011 kl. 22:06
Já, þetta er allt mjög takmarkað núna, ég hef aðallega verið að pota þessu að fólki sem ég veit að þekkir til.
Óli Gneisti 4.11.2011 kl. 22:23
Áfram halda ég verð þá
eftir vegatröðum,
í braginn kveða bændur þrjá
sem búa í Kópavogsstöðum.
Ólafur Sveinsson 5.11.2011 kl. 01:10
Hanna Birna stóð fyrir byggingu HÖRPUNNAR, ásamt Katrínu? Græðir hún á því eða tapar?
Ólafur Sveinsson 5.11.2011 kl. 01:16
Hugsa að hún græði frekar á því núna. Síðar kann svo að fara að bruðlið birtist á annan hátt.
Sæmundur Bjarnason, 5.11.2011 kl. 08:40
Bjarni verður áfram formaður. Fær ca 65% fylgi
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.11.2011 kl. 05:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.