3.10.2011 | 11:47
1492 - Stagley
Fyrir Alþingi liggur frumvarp um sölu á Stagley á Breiðafirði,
og er það Flateyjarhreppur, sem vill kaupa. Vér vonum innilega,
að Alþingi SPEGILSINS sjái sér fært að drauja þessu þannig til,
að það sjálft verði kaupandinn, því að einmitt í þessari eyju ætti það
að vera og hvergi annnarsstaðar.
Úr þessu varð ekki og enn staglast alþingismenn afturábak og áfram á því sem ætti að vera fljótsagt eða jafnvel ósagt.
Spillingin hér á Íslandi er mikil. Hún er að ýmsu leyti falin og sumir trúa því að hún sé lítil. Meðal annars er það vegna þess að hún mælist illa í sumum alþjóðlegum könnunum. Það segir þó ekki neitt um spillinguna, en hugsanlega heilmikið um kannanirnar. Pólitísk spilling og smákóngaveldi grasserar hér á landi ef við hugsum okkur um. Við erum bara orðin svo vön henni að okkur finnst hún eðlileg. Þegar við segjum að útlendingar séu ekki búnir að aðlagast íslensku kerfi (tungumáli) fyrr en eftir talsverðan tíma þá meinum við í rauninni (og þeir líka) að þeir séu ekki búnir að sætta sig við hina íslensku spillingu.
Á ýmsan hátt höfum við Íslendingar þó bætt lífskjör okkar umfram aðra og er það auðvitað jákvætt fyrir okkur, en stundum neikvætt fyrir aðra.
Ef ég byrja á heimsstyrjöldinni síðari þá voru Evrópubúar (og reyndar fleiri) á þeim árum uppteknir við að drepa hvern annan og við það hækkaði matvælaverð. Það nýttum við Íslendingar okkur og græddum vel á styrjöldinni meðan flestir aðrir töpuðu miklu á henni. Auðvitað urðum við Íslendingar líka fyrir barðinu á styrjöldinni og heimskreppunni sem á undan henni fór. Í Bretavinnunni var okkur svo kennt að svíkjast um.
Bandaríki Norður-Ameríku fóru líka ágætlega út úr styrjöldinni því lítið var barist þar. Þeir komu á fót svonefndri Marshall-aðstoð og reistu Evrópu í úr rústum með henni. Við Íslendingar nutum líka góðs af þeirri aðstoð.
Upp úr 1960 þegar stríðsgróðinn var að mestu horfinn var farið í það hér á Íslandi að minnka höftin og skömmtunina sem ríkisstjórnin hafði komið á í stríðinu. Flestar aðrar þjóðir voru þá búnar að því fyrir löngu.
Öllu sparifé í landinu var um þetta leyti stolið frá þeim sem það áttu. Þetta var gert með óðaverðbólgu og þegar spariféð var búið var verðtryggingin fundin upp svo hægt væri að halda áfram að stela.
Næst var fiskinum í sjónum stolið og gefinn helstu gæðingum smákónganna. Hægar gekk að stela öðrum auðlindum landsins og því var gripið til þess ráðs að stela einnig frá útlendingum. Telja þeim trú um að á Íslandi mundi fljótlega rísa upp fjármálamiðstöð heimsins.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.