12.9.2011 | 08:04
1474 - Kæling, öfgar og Davíð Oddsson
Veðurstofan íslenska spáir ekki fyrir um kælingu (wind chill). Fyrir göngumann á Íslandi sem vill nýta sér þjónustu veðurstofunnar skiptir slík spá samt hvað mestu máli. Hana má reikna út þó sá útreikningur sé oft lítt fræðilegur og henti bara á ákveðnum sviðum. Þar skiptir máli bæði hitastig, raki, vindstyrkur og e.t.v. fleira. Einhverntíma heyrði ég þetta útskýrt þannig að kælingin skipti aðeins máli vegna þess að líkaminn leitaðist alltaf við að hafa ákveðinn hita á húðinni. Bílvél aftur á móti væri alveg sama hver kælingin væri. Þar skipti hitastigið eitt máli.
Af hverju ertu eiginlega að lesa þetta bull. Það er enginn sem neyðir þig til þess. Sennilega væri vissara fyrir þig að gera það ekki. Ég get ekki gert að því þó þú sért að lesa þetta. Þó mér þyki gaman að skrifa þá er ekki þar með sagt að þú þurfir að lesa þetta. Eiginlega ættir þú að hætta með öllu að lesa blogg. Alveg eins og ég ætti auðvitað að hætta að skrifa svona mikið. Það er engum hollt að skrifa endalaust og fá ekkert borgað fyrir það og borga heldur ekkert sjálfur.
Mér þykir sem öfgasinnaðir hægri og vinstri menn, aðgerðasinnar af öllu tagi o.s.frv. hafi sameinast í andstöðu við ríkisstjórnina. (Ásamt hefðbundinni stjórnarandstöðu að sjáfsögðu.) Það getur vel verið að margt sé athugavert við það sem hún hefur gert en engin von er til þess að nægilega margir andstæðingar hennar komi sér saman um eitthvað skárra. Þessvegna er kannski best að styðja bara ríkisstjórnina. Hrannar Baldursson segir á sínu bloggi að helsti styrkleiki illskunnar (held að hann sé að tala um ríkisstjórnina) felist í því hversu erfitt sé að trúa á tilvist hennar. Ég trúi því samt að núverandi ríkisstjórn sé til og sé skárri kostur en flest annað sem í boði er. Sé heldur ekki ill í eðli sínu.
Ein leið til þess að sjá hvern mann einstaklingar á fésbókinni hafa að geyma er að sjá hverjir eru fésbókarvinirnir. Þannig athugaði ég Pál Ásgeir Ásgeirsson og þóttist komast að raun um að hann væri óttalega snobbaður. Svo fór ég að skoða mína eigin fésbókarvini og sá að auðvelt var að komast að sömu niðurstöðu um mig.
Sagan endurtekur sig. Verið er að reyna að setja Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í sömu aðstöðu og Davíð Oddsson var í þegar hann ákvað að láta til skarar skríða gegn Þorsteini Pálssyni. Sjálfstæðismenn virðast vilja sterkan leiðtoga og margir þeirra sjá hann í Hönnu Birnu. Það getur verið rétt og það getur verið rangt. Fyrir flokkinn held ég að það hafi verið rétt af landsfundarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á sínum tíma að kjósa Davíð Oddsson en eflaust má deila um hversu farsælt það hefur reynst þjóðinni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Asskoti er steypan farin að trosna í henni. - Hún er að verða eins og framsóknarflokkurinn.
Ellismellur 12.9.2011 kl. 12:29
Ég geng út frá því að þú sért að tala um brúna, en ekki eitthvað annað. Held að það sé ekki leyft að keyra yfir hana lengur. Gangandi umferð er þó ennþá leyfð. Eða var í sumar a.m.k.
Sæmundur Bjarnason, 12.9.2011 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.