15.8.2011 | 00:15
1449 - Eden
Ţó óskýr sé, man ég ađ ég tók ţessa mynd á Hérađsmóti Skarphéđins á Ţjórsártúni. Ţađ er Ingólfur Bárđarson kjötmeistari frá Selfossi sem ţarna er í hástökki.
Ţegar viđ sem búum í Kópavogi og nágrannasveitum bregđum okkur bćjarleiđ er alltaf eitthvađ ađ frétta. Til ţess er Landsbyggđin líka. Ţó ekki sé sérlega langt ađ fara til Hveragerđis brá ég mér einmitt ţangađ um daginn. Eitt af ţví allra merkilegasta sem ég sá ţar s.l. laugardag voru brunarústirnar ţar sem Eden var einu sinni. Tók nokkrar myndir ţar og ţćr má sjá hér:
1
Athyglisverđar myndir ekki vantar ţađ. Ţetta minnir mig auđvitađ svolítiđ á ţegar brann heima.
Hitti Sigga í Fagrahvammi og hann er ađ mestu hćttur öllu garđyrkjuveseni. Stöđin hjá honum fór illa í jarđskjálftanum 2008. Skúrarnir hrundu allir, svo og Skrattabćli og flest gróđurhúsin. Hann sagđi mér ađ veriđ vćri ađ undirbúa bók um Hveragerđi međ viđtölum viđ ţá elstu infćddu og hafđi eftir Guđjóni Stefánssyni ađ Muggur bróđir hans vćri talinn elsti núlifandi innfćddi Hvergerđingurinn. Kannski verđ ég ţađ einhverntíma. Ingibjörg og Sigrún eru nefnilega alls ekki fćddar í Hveragerđi
Fór á skáldasýninguna í Ţorlákssetri (Af hverju heitir ţađ Ţorlákssetur?) og ţótti hún ekki sérlega merkileg nema ţá helst fyrir ţá sök ađ ég man ósköp vel eftir öllu ţessu fólki og hlýt ţess vegna ađ vera orđinn nokkuđ gamall sjálfur.
Flest ţeirra kenndu mér á sínum tíma og eru mér minnisstćđust fyrir ţađ. Kristmanni man ég vel eftir í ljósbrúna rykfrakkanum sínum og međ dökkgráa hattinn ţar sem hann bíđur í krakkaskaranum miđjum eftir ađ komast inn á 3 sýningu í Nýja Ferđabíóinu hennar Siggu og hans Eiríks. Já, auđvitađ var Kristmann langstćrstur í hópnum. Svona helmingi hćrri en allir hinir. Fullorđiđ fólk fór auđvitađ líka á ţrjú sýningar og viđ krakkarnir (úllingarnir) jafnvel einnig. En okkur datt ekki í hug ađ vera ásamt smákrökkunum ađ trođast viđ hurđina inn í salinn. Kristmann var ţó ekkert ađ velta ţessu fyrir sér. Líklega ţaulvanur misjöfnu umtali.
Spurningin sem oft gerir vart viđ sig í huga mér er hvort muni lifa lengur fésbókin eđa bloggiđ. Byrjar hann nú einu sinni enn ađ bera ţetta saman, andvarpar sennilega einhver. En mér finnst ţetta alveg svolítiđ áhugaverđ spurning. Einhvern tíma verđur bloggiđ mitt kannski í tísku. Ţá verđur gaman ađ hafa haldiđ svona lengi tryggđ viđ úreltan hlut. Jćja, ég skal ţá hćtta ţessu.
Ekki veit ég hvers vegna ţađ er en bloggiđ mitt í gćr litu fleiri á en vanalega. Hugsanlega er ţađ vegna andstöđu minnar viđ bćjarstjórann á Akranesi. Sé svo ţá vil ég endurtaka ţađ sem ég hef áđur sagt í svörum viđ athugasemdum ţar ađ ég legg til ađ reynt verđi eftir föngum ađ koma honum úr embćtti.
Svei mér ţá. Tóti Badabing er nú farinn ađ stćla hafragrautaruppskriftirnar mínar. Segi ekki meira ţó mér vćri borgađ fyrir. Tek ekki sénsinn á ađ reita hann til reiđi. Satt ađ segja fer ég alltaf eftir ráđleggingunum sem komu uppúr hafragrautarbloggunum mínum og hef núna alltaf bćđi hunang og kanel í mínum hafragraut og borđa mikiđ af honum. Vćri alvarlega strand ef örbylgjuofninn bilađi.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sćll Sćmi.
Ţarna liggja hellur og kantsteinar í hrönnum. Augljóslega vita ekki allir af ţessu.
Samskiptavefur sem mun spegla blogg og leifa athugasemdir er framtíđin. Kannski er ţađ ţegar komiđ.
Guđmundur Bjarnason 15.8.2011 kl. 04:02
Hellur og kantsteinar í hrönnum, segirđu. Ekki vantar mig hellur og kantsteina. Svo er kannski gćsla ţarna.
Sćmundur Bjarnason, 15.8.2011 kl. 07:43
Mađur verđur var viđ vaxandi óţol gegn Facebook; Ţađ er ađ verđa hallćrislegt og sauđalegt ađ vera á ţessum auglýsingamiđli. Eigandinn ćtti ađ huga ađ ţví ađ selja dćmiđ áđur en ţađ dettur niđur og verđur ađ lítilli lús.
DoctorE 15.8.2011 kl. 08:37
Nú sé ég ađ erriđ og tvípunkturinn sem áttu ađ vera fyrir ofan efstu myndina hafa lent á vergangi. Ţau er ađ finna neđanvert viđ fyrstu myndina. Nenni ekki ađ laga ţetta.
Sćmundur Bjarnason, 15.8.2011 kl. 08:39
Ja hérna Sćmundur. Hér notar ţú sennilega mjög gamla íslenska málvenju og segir Kristmann helmingi stćrri en krakkana í kring. Og er ţađ ekki ţá í samrćmi viđ málvenjuna tvöfalt stćrri sem ţú átt viđ? Ţarna er eitt af furđulegheitum íslenskunnar ţví hér er málvenjan í algerri andstöđu viđ rökhugsun.Ţriđjungi stćrri vćri í samrćmi viđ hugsunina ţá ţrefalt stćrri og fimmtungi stćrri vćri ţá fimmföld stćrđ. Íslensk rökhugsun er líklega rannsóknafyrirbćri fyrir sem gćti hentađ fyrir doktorsgráđu viđ háskóla.
Jóhannes F Skaftason 15.8.2011 kl. 10:44
Ţetta er alveg rétt hjá ţér, Jóhannes. Ég meina tvöfalt stćrri. Ég held ađ rökhugsun sé alltaf og allsstađar eins en málvenjur geta veriđ međ ýmsu móti og stangast oft á viđ rökhugsun. Held ađ ţetta sé ekkert einkennandi fyrir íslenskuna.
Sćmundur Bjarnason, 15.8.2011 kl. 11:18
Sćll, Sćmundur, til upplýsinga um nafniđ á félagsheimili eldriborgara í Hveragerđi, Ţorlákur bóndi á Ţurá í Ölfusi, ánafnađi félaginu einhverju af eigum sínum eftir sinn dag og gerđi ţar međ félaginu fćrt ađ eignast sitt félagsheimili. Nafniđ er ţví komiđ til ađ virđingu og ţakklćti til hans.
Guđni Guđjónsson 15.8.2011 kl. 13:57
Takk Guđni. Mér datt einmitt Ţollákur á Ţurá (sagđi ţađ svona sjálfur) í hug en var ekki viss. Vissi ekki einu sinni ađ ţetta vćri félagsheimili eldri borgara.
Sćmundur Bjarnason, 15.8.2011 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.