1433 - Stjórnlagaráđ

11Gamla myndin.
Gunnar Hallgrímsson. (sennilega á toppi Baulu.)

Ţegar viđ vitum betur hvernig alţingi tekur nýju stjórnarskrártillögunum er hćgt ađ fara ađ velta fyrir sér framhaldinu. Sé ekki betur en ţessar tillögur séu markviss gagnrýni á alţingi og störf ţess.

Heigulsháttur ţess og ţjónkun viđ sérhagsmunina mun fljótlega koma í ljós. T.d. eru ţónokkrir ţingmenn sem ţrýstihópar eiga. Engin hćtta er á öđru en ađ ţeir muni reyna ađ gćta hagsmuna sinna eigenda. Hvernig ţeir hyggjast gera ţađ er síđur vitađ. Allt snýst ţetta á endanum um atkvćđi í nćstu alţingiskosningum.

Međ ţví ađ samţykkja stjórnarskrádrögin 25:0 setti ráđsfólkiđ talsverđa pressu á alţingi.

Jón Valur Jensson segir ađ Pétri Gunnlaugssyni hafi tekist á síđustu metrunum ađ halda málskotsrétti forsetans inni. Ţađ er sennilega sú leiđ sem ESB-andstćđingar ćtla ađ nota ef á ţarf ađ halda til ađ koma ESB-málinu í ţjóđaratkvćđi. Gott hjá Pétri. Kannski er ţó ekki ţörf á ţessu. 10 % ákvćđi er ansi rúmt. Gćti dregiđ úr stuđningi viđ stjórnarskrárdrögin.

Sigurđur Hreiđar og DoctorE deila einu sinni enn í athugasemdum hjá mér um nafnbirtingar. Mér finnst ţađ góđ tilfinning ađ menn međ svo gjörólíkar skođanir á ţessu máli geti deilt um efniđ hjá mér án ţess ađ missa sig í persónulegar blammeringar.

Ţetta er vandmeđfariđ efni. Nafnleynd er nauđsynleg í einstöku tilfellum. Hún er samt alltof mikiđ notuđ hér á landi og skemmir fyrir ţeim sem kunna ađ hafa eđlilegar ástćđur fyrir leyndinni. Margir nota nafnleyndina til persónulegra árása á hina og ţessa. Mér finnst ábyrgđ ţeirra vinsćlu fjölmiđla sem leyfa slíkt vera mikil. Hótunum um málaferli vegna óviđurkvćmilegra skrifa fer fjölgandi. Sem betur fer verđur sjaldnast mikiđ úr slíku. Ţó mér finnist ţeir sem stjórna Moggablogginu hafa fariđ offari ţegar ţeir útilokuđu DoctorE frá ţví ađ blogga hér er ekki ţar međ sagt ađ ég sé á móti öllu sem ţeir gera.

Nú síđast skilst mér ađ ţeir hafi beđiđ Jóhannes Ragnarsson frá Ólafsvík ađ fjarlćgja skrif um  Heimdall og SUS. Skrif sem Jóhannes áleit fyndin en Heimdellingar ekki.

Eva Hauksdóttir sem vill kalla sig „norn“ bloggar um ţađ ađ konur séu ekki eins vinsćlir bloggarar og karlar. Mér finnst feministaţefur ađ ţessu. Konur skrifa ekkert verr en karlar. Ţćr skrifa kannski minna og hafa lengi gert. Ég veit ekki til ţess ađ neinsstađar sé reynt ađ halda ţeim niđri sem bloggurum. Kannski eru ţćr stundum dómharđari. Líta margar niđur á bloggiđ og finnst ţađ fyrir neđan sína virđingu ađ fást viđ svo fáfengilega iđju, sem ađ blogga. Ţegar fariđ er ađ ađgreina kynin međ ţessum hćtti er alltaf stutt í fordómana. Líklega lesa ţćr samt ekki síđur blogg en karlar. Veit ekki til ađ slíkt hafi veriđ rannsakađ.

Kleinur og skrautlegar muffins-kökur eru mikiđ í fréttum núna. AMX-menn virđast sannfćrđir um ađ ţađ sé ESB ađ kenna ađ fariđ er ađ amast viđ góđgerđasölu á heimalöguđum mat af ýmsu tagi. Ekki er ég sannfćrđur um ađ ţađ sé rétt. Trúi AMX helst ekki. Geri ráđ fyrir ađ ţetta sé hluti af baráttunni gegn ESB. Gott ađ ţađ skuli gert svona klaufalega.

Nú er fariđ ađ fyrnast svolítiđ yfir ódćđisverkin í Noregi. A.m.k. hér heim á Fróni. Norđmenn eru eflaust enn ađ hugsa mikiđ um ţetta. Langtímaáhrifin held ég ađ verđi einkum ţau ađ eftirlit međ sölu á tilbúnum áburđi verđi stórlega aukiđ. Sprengimáttur hans hefur ţó lengi veriđ kunnur. Máttur skotvopna einnig. Ađgengileiki ţessara hluta rćđur nokkru um ţađ hve auđvelt menn á borđ viđ ţann norska eiga međ ađ dylja fyrirćtlanir sínar.

IMG 6216Svona fer fyrir sumum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég skil ekkert í ţví ađ stjórnlagaráđiđ skuli hafa samţykkt ţessi 10%. Á tímum fésbókarlýđrćđis er ekkert mál ađ safna upp í ţessa tölu til ađ knýja fram ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţessi tala hefđi kannski veriđ raunhćf ţegar undirskriftir voru undirskriftir á pappír.

Emil Hannes Valgeirsson, 30.7.2011 kl. 01:07

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, ég segi sama. Hef ţó ekki lesiđ neina greinargerđ fyrir ţessu og ţađ getur veriđ ađ einhver ástćđa sé til stađar.

Sćmundur Bjarnason, 30.7.2011 kl. 07:26

3 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

10% = 23.000, 15% = 35.000.

Líklega hefđi 15% gengiđ upp sem málamiđlun í ráđinu gegn ţví ađ takmörkunum á hvađa mál vćru tćk í ţjóđaratkvćđagreiđslu vćru fjarlćgđ.

Axel Ţór Kolbeinsson, 30.7.2011 kl. 10:04

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţađ kann ađ vera ađ ţetta sé eitt af ţeim atriđum sem rifist verđur um. Mér finnst ţó ađ ekki sé hćgt ađ vera á móti drögunum útaf ţessu einu.

Sćmundur Bjarnason, 30.7.2011 kl. 10:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband