22.7.2011 | 00:04
1425 - Verðtrygging og þessháttar
Þetta er víst ég sjálfur. Ósköp hef ég verið mjór þarna!
Ekki er ástæða til að taka mjög alvarlega hótanir Bandaríkjamanna varðandi hvalveiðar. Þeir veiða sjálfir mikið af hval og ályktanir af þessu tagi hafa heyrst fyrr. Einkum virðist þetta gert til að ganga í augun á umhverfisverndarsamtökum.
Hinsvegar finnst mér áþarfi að eyða miklum fjármunum til hvalveiða ef tilgangurinn er einkum eða eingöngu að geta sagt Við veiðum sko hvali ef okkur sýnist. Ekki borðum við hunda en mér er þó sagt að þeir séu vel ætir.
Ef hægri sinnaðir ofstopamenn vilja endilega gera Ísrael og ástandið á Gaza að einhverju sérstöku máli í íslenskum stjórnmálum sýnir það bara málefnafátækt þeirra og mér er alveg sama.
Ég hef áður minnst á Össur Skarphéðinsson og finnst ekki sérstök ástæða til að setja mig upp á móti öllu sem hann gerir. Hegðun hans er samt ekki alltaf heppileg fyrir ríkisstjórnina sem ég styð ennþá þrátt fyrir að mjög sé að henni sótt.
Ekki er að sjá að Skessuhorn ætli að birta áskorun Hörpu Hreinsdóttur til bæjarstjórans á Akranesi. Bíð samt eftir að það verði gert en auðvitað geta verið gildar ástæður fyrir því að það dragist.
Er að hlusta með öðru eyranu á útvarp Sögu. Þar er mikið rætt um verðtryggingu og alveg með ólíkindum hve einfeldningsleg sú umræða er. Í mínum huga er ekkert athugavert við verðtrygginguna sem slíka. Hún er til að tryggja þeim sem lána að þeir fái sambærilegt verðmæti endurgreitt. Það sem mestu máli skiptir er hvernig hún er reiknuð og hve háir vextirnir eru. Auðvitað er hægt að hræra í þessum málum fram og aftur og Arnþrúður reynir það svikalaust.
Galdurinn við að flyja erindi í útvarp um eitthvað hundómerkilegt efni er að tala um það eins og allt sem snertir það sé óskaplega merkilegt. Gæta þarf vel að rödd og hljómfalli. Þannig má komast langt. Upplagt er líka að spila tónlist öðru hvoru bæði til hvíla sig, fá meira borgað og gera efnið áhugaverðara. Mjög gott er að lagið eða textinn sem fluttur er snerti á einhvern hátt efnið sem fjallað er um. Það er þó ekki nauðsynlegt. Oft hef ég hlustað á útvarpsþátt og heyrt talað um hvað allt sé frábært sem snerti það sem talað er um. Maður hrífst með af sannfæringarkrafti flytjandans og fer sjálfur að halda að þetta sé allt stórkostlega merkilegt. Gallinn er sá að eftir hálftíma er maður alveg búinn að gleyma því efni sem fjallað var um. Var það þá ekki merkilegra en það eftir allt saman?
Kannski er því svipað varið með blogg. Mér finnst þetta stórmerkilegt sem ég var að enda við að skrifa en kannski gleymist það lesandanum afar fljótt. Get ég eitthvað gert að því? Myndirnar sem ég set með til skrauts snerta efnið líka yfirleitt lítið. Þá er bara eftir þetta með greiðsluna. Getur ekki einhver borgað mér fyrir að blogga svona viðstöðulaust?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Skessuhorn slengir oft aðsendum greinum í kippu á vefinn, sumum talsvert löngu eftir að þær birtust í blaðinu. Í mínu tilviki skiptir dráttur engu máli því ég birti hvort sem er greinina sjálf á blogginu mínu.
Harpa Hreinsdóttir 22.7.2011 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.