30.5.2011 | 00:05
1376 - Ný tölva
Þarna er verið í sólbaði uppi á Reykjum. Til vinstri á myndinni eru Bebba og Golli.
Nú er ég kominn á nýja tölvu og Wordið og stjórnborðið á Moggablogginu hegða sér ekki nákvæmlega eins og ég er vanastur. Það veldur mér svolitlum vandræðum og tefur mig ögn, en ég ætti að geta ráðið fram úr því.
Skil vel þá sem eru síblaðrandi á fésbók. Það er bara ekki minn stíll. Skil þá líka sem sökkva sér í leiki þar. Það geri ég. Leikurinn heitir reyndar skák og sumum þykir hann eitthvað fínni en aðrir. Auðvitað er hann það samt ekki. Það er líka hægt að detta í að lesa bara einhverjrar voðalega dramatískar frásagnir sem sumir sérhæfa sig í. DV gerir það t.d. og svo finna sumir hvöt hjá sér til að kommenta þar fram og aftur. Nei, ógæfu heimsins er best að leiða sem mest hjá sér, eins og flestir gera. Það eyðileggur bara að vera að velta sér uppúr því.
Lenti í undarlegri netreynslu um daginn. Gat ekki með neinu móti komist inná ebay.com hvernig sem ég reyni. Önnur sæt bæði hérlendis og erlendis voru alveg í lagi. Svona var þetta frá því seinni partinn á miðvikudaginn og til fimmtudagsmorguns og lagaðist ekki fyrr en ég kvartaði við aðgangssalann minn. Veit ekki ennþá af hverju þetta stafaði en svona lagað á ekki að geta komið fyrir.
Þó Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri sé yfirleitt æði stórorður á sínu bloggi ratast honum oft satt á munn. Sumt af því sem hann segir um opinbera þjófnaði og spillingu hér á landi er alveg rétt. Stjórnmál og fréttir dagsins eru hans ær og kýr og svo matarbloggar hann stundum ansi skemmtilega. Er reyndar ekkert síður gagnrýninn þar en annarsstaðar.
Nú stendur yfir einhver fundur hjá Samfylkingunni og eðlilega er það sem þar er sagt fréttaefni. Breytir þar engu þó Sjálfstæðismenn sumir hverjir a.m.k. kyrji kjökrandi sinn gamla söng um að Samfylkingin sé ekkert betri en þeir og beri ekki minni ábyrgð á Hruninu. Svo segir Styrmir að enginn vilji tala við sig útaf ESB. Æ,æ.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Búinn að henda WANG tölvunni frá 1988?
Ólafur Sveinsson 30.5.2011 kl. 10:00
Ég er ekki að safna gömlum tölvum. Á enga Wang (Heimilistæki höfðu umboðið) en gæti hugsanlega útvegað Makkann gamla sem Jón Óttar átti einu sinni.
Sæmundur Bjarnason, 30.5.2011 kl. 14:07
Samkvæmt tækjalista ÍÚ frá 1988 voru nokkrar WANG PC. Tölvan hjá B&W, Kaupmannahöfn 1970, tók mörg herbergi. Kæmist fyrir í einum turni, í dag?
Ólafur Sveinsson 30.5.2011 kl. 14:16
Fyrstu kynni mín af tölvum eru frá því eftir 1980. Sinclair ZX 81 var fyrsta tölvan sem ég lærði eitthvað á.
Sæmundur Bjarnason, 30.5.2011 kl. 14:23
Ég kann lítið, sem ekkert, á tölvur. Lennti þó í því að handstýra inn í tölvu, teikningaflæði stórrar skipasmíðastöðvar. Gerði það á teiknibrettinu, með blýfant. Man enn að teikningarnar voru merktar AU.0001. Tölvuhlunkurinn var UNIVAC-BULL. Vel loftkjæld.
Ólafur Sveinsson 30.5.2011 kl. 14:34
Ætli það hafi ekki veriðu svona um 1960 sem ég sá vél sem flokkaði gataspjöld. Líktist tölvu og um svipað leyti held ég að HÍ hafi fengið sinn fyrsta rafreikni.
Sæmundur Bjarnason, 30.5.2011 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.