1373 - Flk er ekki ffl

hellirGamla myndin.
Ekki veit g hvar essi hellir er. Lklega er a rur Grund sem er myndinni.

fyrri hluta tuttugustu aldar hfu Bandarkjamenn ekki mikil afskipti af lndunum fyrir botni Mijararhafs ea Austurlndum nr eins og au eru lka gjarnan kllu. Bretar og Frakkar skiptu sr eim mun meira af mlum ar um a leyti. Sast a verulegu marki Sez-strinu 1956. (Gunnar Benediktsson lt ekki hj la a minnast a egar Ungverjalandsuppreisnarinnar var minnst me skipulagri gn).

Um mija ldina breyttist etta. Kannski einkum vegna stofnunar sraelsrkis. Bandarkamenn hafa smm saman ori afskiptasamir mjg og vinslir essum heimshluta. Drpin Saddam Hussein og Osama bin Laden kunna a skipta skpum fyrir run sem virist vera a byrja Norur Afrku og var.

Stjrnmladeilur netinu vera oft ri trmlakenndar. Hver tur r snum poka og hlustar lti ara og tekur ekkert mark eim. Mr finnst mega skilgreina stjrnmlaskoanir msan htt.

Hgri - vinstri. arna finnst mr oftast vera tt vi mikil ea ltil rkisafskipti.

Einangrunarsinni - Opingttarmaur. arna er venjulega tt vi hvort menn ahyllast nin tengsl vi nnur lnd ea ekki.

Flk er ffl - ea ekki. arna er um a a ra a arir su svo vitlausir af v eir viti ekki eitthva sem rumaur (skrifari) veit ea ykist vita. etta lit er mjg tbreitt margir vilji leyna v.

Innflytjendur eru httulegir - ea ekki. arna skiptir mjg tv horn og tengist oft ekki rum skounum.

Eigum vi a ganga ESB - ea ekki. arna skiptir mnum huga mestu hvernig flk myndar sr a runin ESB veri komandi ratugum. Einnig hvort til lengri tma liti s hagstara a vera ltill og hrifalaus ea eiga samstarf vi sr strri og flugri aila.

Heiftin gegn rkisstjrninni fer vaxandi. vinsldir hennar einnig. Stjrnin er greinilega innbyris sundurykk og svo virist komi a helsta stan fyrir v a halda fram s s a anna stjrnarmynstur s ekki sjanlegt eins og er.

Kannski er stjrnarandstaan hatrammari en oft ur og fjlmilunin vandari. Nverandi rkisstjrn er ekkert verri en arar sem hr hafa starfa. Erfileikarnir eru miklir og engin von til ess a hgt s a gera llum til hfis. Fjlmilar eins og „tvarp Saga" hika ekki vi a skora flk a gera byltingu. ykir a vsu betra a einhverjir innhringjendur smattum geri a en hafa greinilega velknum eim sem geta komist sem krftuglegast a ori.

a hefur komi fram hr ur a g er stuningsmaur ess a vi slendingar gngum ESB. arna er vissulega um miki litaml a ra og hgt a lta mlin fr mrgum sjnarhornum. Ekki liggur fyrir hver niurstaa samningavirna verur. Andstingar aildar eru flugir og eins og sakir standa virist lklegast a aildin veri felld ef jaratkvagreisla um hana fer fram innan skamms. Ekkert bendir til a s atkvagreisla veri ekki bindandi og fullyringar aildarandstinga um anna eru eingngu til marks um heilindi eirra.

IMG 5537Arnarnes.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Er etta nokku Raufarhlshellir rengslunum? Og svo ver g a hryggja ig me v a sumt flk er ffl. annig er a og annig hefur a alltaf veri. Me essu er g ekki a lasta fflin. au er sl sinni tr. Yfirleitt slli me sitt einfalda lf en vi hin sem efumst um allt og trum engu

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 27.5.2011 kl. 01:25

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

g veit ekki um hellinn, Jhannes. Held ekki a a s hann.

Auvita eru einstaka ffl til, en au eru ekki nrri eins mrg og vi hldumoft hroka okkar. Auvita eru sumir hrifagjarnari en arir. Okkur getur fundist a a a koma fyrir sig ori (tluu ea skrifuu) s a mikilvgasta af llu. Svo er bara alls ekki. Mr finnst mun heilbrigara a gera r fyrir a arir su a.m.k. jafngfair ogmaur sjlfur.( mr finnist a alls ekki.)

Smundur Bjarnason, 27.5.2011 kl. 08:41

3 identicon

Fyrsta sem mr datt hug egar g s myndina var Raufarhlshellir. Myndi samt ekki hengja mig upp a.

Og varandi fflin held g a allir su asnar inn vi beini.

Grefillinn sjlfur 27.5.2011 kl. 14:02

4 identicon

Allir eru ffl einhverju tmabili... kannski rttara a segja apar en ffl; Vi erum j nstum 100% apar mar :)

doctore 27.5.2011 kl. 14:47

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, a getur vel veri a etta s Raufarhlshellir.

Varandi asnaskapinn verur maur vst a gera r fyrirf v a vera kannski asni sjlfur inn vi beini. Hrilegt.

Smundur Bjarnason, 27.5.2011 kl. 14:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband