1370 - Hafragrautarblogg

sigrunGamla myndin.
essi mynd er af Sigrnu systir.

Jhannes Laxdal Baldvinsson bloggar um hafragrautarger og hefur litla tr mnum hfileikum v svii. g viurkenni a g hef blogga um hafragraut en er samt ekki eins flinkur vi a grpa skeiar og li Stef. Hef forast allar tlur sambandi vi uppskriftir enda er sirka hafragrautur bestur. Um daginn s g t.d. uppskrift af einhverju ar sem tti a nota 254 grmm af hveiti og missti undireins hugann eirri uppskrift.

Jhannes birtir nkvma uppskrift og g geri helst athugasemd vi hana a salti er of miki hj honum. a eiginlega ekki a vera nema svona eitt til eitt og hlft dass. A ru leyti finnst mr uppskriftin hj honum vera g og g funda hann af sra sltrinu. Hef ekki efni slkum lxus og tmi heldur ekki a kaupa Slgrjn. Lt mr ngja Euroshopper haframjl og sleppi stundum hunangi og dlum.

rbylgjuofna foraist g lengi vel en er loksins nna binn a taka stt. Skil ekki af hverju htt er a hita upp mat eim en strhttulegt a elda hafragraut ar.

g var um daginn a kvarta undan merktum kjtvrum Krnunni Lindum og var sagt a allt vri etta rkisstjrninni a kenna. Starfsflki vildi gjarnan hafa allt vermerkt en mtti a allsekki. Var eiginlega alveg orlaus. Vorkenndi bara Jhnnu greyinu. Margt m hn ola.

sunnudagsmorguninn einmitt um a leyti sem skufalli var a stra mnnum sem mest ngrenni Vatnajkuls fr g gngufer t Krsnes. ar var veri srlega gott. Um a orti g tvr vsur:

vaxandi mli ef veri er gott
vel g a sitja bekkjum.
Gri voginum Fossvogs er flott
og fegurin losnar r hlekkjum.

Blrinn er svalur og birtan er g,
brunandi hjlin au syngja.
Veturinn farinn og vori m,
en veraldarhyggjur yngja.

Eina vsu enn tkst mr a gera. egar g var beint mti Nauthlsvkinni tk g mynd af Hsklanum Reykjavk. En egar rin kemur a v a birta mynd blogginu (ef hn er ngu g til ess) ver g lklega binn a gleyma vsunni svo sennilega er bara best a birta hana strax:

Nefnilega Nauthlsvk
n er kominn skli.
Er s bygging engu lk
vi skjuhl rli.

Eitt a versta vi bloggskrif (og lklega nnur skrif lka) er a maur getur aldrei veri viss um a lesendur manns skilji mann rtt. ess vegna arf a sem maur skrifar a vera skrt. ur fyrr var besservisserahttur lka nokku nausynlegur til a geta skrifa eitthva a ri. N eim Ggldgum sem vi lifum er a ori mun minna randi. Maur m heldur ekki telja eftir sr a svara athugasemdum. ar m oft tskra nnar a sem misskilist hefur.

g ykist skrifa nokku skrt a.m.k. skil g gtlega a sem g skrifa. Krsidllustll getur veri gtur til a skapa viss hrif en hann getur lka spillt fyrir. Sjlfur reyni g eftir mtti a hafa mn skrif eins og g held a lesendur mnir vilji.

Margt m um dradrp segja. a er alveg sjnarmi taf fyrir sig a spendr (hfrungar og hvalir eru ar metaldir) skuli ekki drepa. Sumir segja a engin dr me heitt bl eigi a drepa. En mr finnst a eigi menn a vera samkvmir sjlfum sr og ekki bora kjt af essum drum heldur. Grnmetistum dist g talsvert a. r geta n ess a eiga httu a vera sakaar um samkvmni teki hvali og kjklinga fstur. Auk ess er grnmeti reianlega mun hollara en kjt og alls ekki vst a maurinn s s alta a upplagi sem hann er sagur vera.

En eru jurtir eitthva ra lfsform en spendr? Er sjlfsagt a ga sr eim og ta af hjartans lyst? Efast m um a og reyndar hva sem er. Jafnvel tilveruna sjlfa. Einhvern vegin verur a draga fram lfi. sinni einfldustu mynd snst a aeins um a a ta ea vera tinn.

J, g er plitskur og get ekki neita v. Styrmir Gunnarsson fyrrum ritstjri Morgunblasins segir grein sem birtist netinu og er ar a tala um hrringar jardjpinu og bshaldabyltinguna:

„a er mn sannfring, a eir straumar n su krafan um beint lri og a s flokkur ea eir flokkar, sem vera fyrstir til a gera a grundvallarml a snu muni ni trausti flksins landinu. essi krafa snst raun um a fra vldin fr flokkunum til flksins."

arna er g alveg sammla Styrmi, en a a s best a kjsa Sjlfstisflokkinn til a n v fram a vldin fari fr flokkunum til flksins er g alls ekki sammla honum um. Skil reyndar ekki hvernig honum dettur a hug. Held a hann meini a vldin eigi ekki a fara fr srhagsmununum og meal srhagsmunaflksins vill Sjlfstisflokkurinn vera fram hrifamestur eins og hann hefur lengst af veri. Galdurinn hj flokknum hefur hinga til veri a telja sem flestum tr um a eir hafi srhagsmuni.

IMG 5527Er Syrusson fastur?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Sll Smundur. atarna var g frsla hj r. g er ekki viss um a hamfara bloggararnir hugsi miki um lesendur sna. a er sennilega strsti munurinn r og eim. g tel mig ekki til hamfarabloggara en nota bloggi til a koma skipulagi hugsanir mnar. Blogga lka oft fr mr gremjuna. a virkar vel. Ver samt a minnka ennan kerknis kveskap. etta jarar oft vi a vera n hj mr. En vsurnar nar voru fnar. Augljst a hugur inn er heiskr

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 24.5.2011 kl. 08:30

2 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Lti gleur landann n
ljsvakanna ldum
samt er kreppan srust s
sem er af mannavldum

Nttran ei gefur gri
Grmsvtn grta landann
N liggur a losna vi
li sem eykur vandann

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 24.5.2011 kl. 09:56

3 identicon

Flott Smundur a f svona ga mynd af Sigrnu. er a bara a fylgja essu eftir me Unni og Ingibjrgu!!

Jhannes F Skaftason 24.5.2011 kl. 10:40

4 Smmynd: Sigurur Hreiar

-- Hmm, g held a eitt dass s alveg ng, Smundur.

-- Beint lri? Er a nokku sama og skrlri?

Sigurur Hreiar, 24.5.2011 kl. 11:01

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk fyrir greininguna Jhannes Laxdal og vsurnar eru gtar. Kannski hugsa g (og blogga) meira um lesendurna en sumir Hamfarabloggarar.

Smundur Bjarnason, 24.5.2011 kl. 13:07

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, Jhannes Finnur. Bjarni sonur minn hefur veri a birta myndir dagsins fsbkinni. ar var um daginn mynd af Unni. Svo eru gjarnan myndir af Ingibjrgu bloggi ea fsbk Atla Hararsonar. a er hreinasta fura hva hgt er ori a finna Gglinu.

Smundur Bjarnason, 24.5.2011 kl. 13:09

7 Smmynd: Smundur Bjarnason

Sigurur, g fellst alveg etta me dassi!!

Varla ertu a efast um a Styrmir Gunnarsson s sannur sjlfstismaur.

Smundur Bjarnason, 24.5.2011 kl. 13:12

8 Smmynd: Sigurur Hreiar

Nei, Smundur, g efast ekki um Styrmi, en g efast um etta svokallaa „beina lri“. Hef of oft s hve auvelt er fyrir lskrumara a sa linn.

Sigurur Hreiar, 24.5.2011 kl. 15:19

9 Smmynd: Smundur Bjarnason

Sigurur, ef a er svona auvelt a sa linn, sem kallar, m ekki eins auveldlega afsa hann?

Smundur Bjarnason, 24.5.2011 kl. 16:54

10 Smmynd: Sigurur Hreiar

Ef g skil ig rtt notar ori „afsa“ fyrir a sem g myndi lklega kalla „ra“ og g eftir a sj lskrum nota til ess -- ea sem fara fram me rsemi og frisemd n a „sa linn“, svo g noti n aftur a hugtak.

Sigurur Hreiar, 24.5.2011 kl. 17:55

11 Smmynd: Smundur Bjarnason

En getur ekki hugsast a a sem einn kallar "lskrum" kalli annar eitthva anna?

Smundur Bjarnason, 24.5.2011 kl. 19:42

12 Smmynd: Sigurur Hreiar

Sem ir?

Sigurur Hreiar, 24.5.2011 kl. 22:03

13 Smmynd: Smundur Bjarnason

Eiginlega ekkert anna en a a g vil gjarnan hafa sasta ori mnu bloggi.

Smundur Bjarnason, 25.5.2011 kl. 00:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband