1346 - Hverageri og allt a

braggiGamla myndin.
etta eru fjsi og bragginn Reykjum. Bragginn var notaur sem einskonar vlageymsla aallega vri ar allskonar drasl. Man vel eftir gmlum sgurrkunartkjum sem ar voru. a var hgt a skra inn au.

egar Bjssi brir minn fddist hef g veri orinn rettn ra. g man a mr tti arfi hj mmmu a vera ltt essum aldri og fannst hn einkum gera etta til a ergja mig. etta skipti var ekkert um a a ra a ykjast sofa eins og egar Vignir og Bjggi fddust v Bjssi kom heiminn um mijan dag.

g man eftir a hafa veri a leika mr tivi mesta sakleysi egar kalla var mig og g beinn a fara uppeftir til Magnsar lknis v mamma vri a v komin a fa.

g setti upp hundshaus en drattaist samt af sta upp h og bankai hj lkninum og sagi honum a sem mr hafi veri sagt a segja honum. Hann spuri hvort vatni vri komi en g kannaist ekkert vi a vatnslaust hefi veri. Hann spuri mig ekki nnar t a en fr mjg fljtlega a Hveramrk 6 sem var fari a kalla svo. Gamla hsi hafi alltaf veri kalla Blfell en etta var semsagt nja hsinu. Ljsmir kom einnig og g veit ekki betur en fingin hafi gengi elilega fyrir sig. etta mun hafa veri skmmu eftir hdegi.

Um etta leyti vann pabbi Steingeri. Holsteinaverksmiju sem var til hsa ar sem eitt sinn hafi veri frystihs og sar var stofninn a Kjrs. Nokkru eftir a hann kom heim kaffi sagi Vignir uppveraur vi hann: „Pabbi, pabbi, hefuru s a?" Hann vissi semsagt ekki hvort um strk ea stelpu var a ra. Vi Ingibjrg hfum hinsvegar haft vit a spyrja um kyni og auvita hafi pabbi skoa litla barni hann hafi ekki sleppt vinnu taf essu smri.

eim rum sem g var a alast upp var gtt a ba Hverageri. Karlarnir sem bjuggu kring hfu hver sitt rr sem stungi var niur Blhver og san var heitt vatni leitt hsin og au hitu upp. Ng var af heita vatninu hvernum en eir sem mest urftu af v og voru me garyrkjustvar svolti fyrir nean ara bygg urftu sver rr r asbesti og au vildu springa.

egar g komst legg var a ein mnum fyrstu minningum a alltaf var vani a sja kartflurnar a.m.k. og jafnvel fleira gufukassa einum sem hafi veri komi fyrir norvestan vi barhsi. essi kassi var miki ing. Hann var a str um sig a hgt hefi veri a koma sex til tta milungspottum fyrir botni hans og hin slk a vel hefi mtt hafa tvo til rj slka ofan hverjum rum. Gerur var hann r kassafjlum og lok honum var r timbri einnig.

Auvita var a mamma sem kom v fyrir kassanum sem sja tti hverju sinni, breiddi nokkra strigapoka yfir opi kassanum og setti san loki hann. Skrfai vnst fr gufunni me renniloka sem var rtt vi kassann rri sem teki var tr rri v sem hitunarvatni r Blhver streymdi um.

Blar voru sjaldgfir essum rum og g var ekki gamall egar g kom mr upp klgarinum heima, me asto pabba, trkassa me grstng, bremsum og fleiri nausynlegum stjrntkjum sem stungi var ofan jrina og au san hreyf eftir rfum. Blhljin og einkum grskiptingarnar voru svo framkallaar af mr sjlfum og annig var kominn flugur vrubll.

Einkablar ea svonefndar drossur voru enn sjaldgfari en vrublar. Hreppstjrinn sjlfur, Stefn Gumundsson, sem bj rtt hj okkur tti eitt slkt tryllitki og eitt sinn egar g var a sniglast kringum ann bl byrjai skyndilega a leka r einu dekkinu. g fltti mr burtu en s seinna a dekki var me llu vindlaust ori. g kenndi mr um essi skp og var hlfhrddur vi Stefn lengi eftir. Siggi trlli tti vrubl og naut viringar fyrir. A.m.k. virtist mamma bera nokkra viringu fyrir honum. Hann var lka str og trllslegur og kom ru hvoru heimskn.

Fyrst minnst er bla m geta ess a vrublum mtti breyta boddybla me v a koma fyrir boddi til faregaflutninga palli eirra. essi bodd tku gjarnan tu til tlf manns og eir sem ar voru gtu seti mefram hlium boddsins bekkjunum ar. ar fyrir utan voru auvita til hlfkassablar sem voru einslags sambland af vruflutningabl og rtu og gtu bi flutt farega og hverskyns vrur.

g var brroska og var snemma nokku bkhneigur. samrmi vi venjur fjlskyldunnar var g sendur til Sveinu Grasgarinum til a lra a lesa ur en g var ngu gamall til a hefja nm Barna- og Misklanum Hverageri.

g var einn af fum krkkum sem kunni a lesa egar g hf nm 1. bekk og var v fljtlega fluttur 2. bekk. tli Kolla lfafelli hafi ekki veri flutt milli bekkja einnig.

egar g var orinn ls kva pabbi a tmi vri til kominn a gefa mr bk og g man vel hvaa bk a var. Hn ht „Gusi grsakngur" og fjallai um frgar Disney-persnur og ar meal var s skrkur sem Andrsar andarblunum sem g komst seinna upp lag me a lesa dnsku var kallaur „Store stygge ulv". Frsgnin bkinni fjallai um tilraunir hans til a blsa hs grsanna um koll og bst g vi a margir kannist vi sgu.

g man ekki miki eftir fyrstu bkunum sem g las, en meal eirra var efalaust bkin um Dsu ljslf og lklega einnig bkin um Alfinn lfakng. Mr ttu essar bkur fremur barnalegar og miklu meira koma til bkarinnar um var hljrn eftir Walter Scott. Allar essar bkur las g mrgum sinnum og r ttu a sameiginlegt a mynd var efri hluta hverrar blasu. Sgurur bkarinnar um var hljrn er mr enn minnisstur.

g man lka vel eftir v a einhvern tma essum rum var g heimskn hj Sigga Fagrahvammi og s ar nokkrar bkur bkahillu sem hann tti og ar meal einhverja bk sem g hafi huga . Spuri v Sigga hvernig essi bk vri. Svar hans er greypt huga mr: „a veit g ekki, g hef ekki lesi hana."

etta fannst mr svo trlegt a engu tali tk. A einhver maur gti tt bk n ess a hafa lesi hana var hugsun sem aldrei hafi hvarfla a mr. mnu heimili voru allar bkur marglesnar og san aftur og aftur.

arna hefur hugur minn ef til vill opnast fyrir muninum milli ftkra og rkra. etta hafi samt engin hrif vinskap okkar Sigga hvorki fyrr n sar.

Ef til vill eru allmargir sem hugsa lkt og g. Bkmenntalega s finnst mr vaxandi mli a a sem kalla er fagurbkmenntir ea skldsgur s minna viri en frsagnir allskonar, jafnvel litaar su af svikulu minni skrsetjara. etta er eflaust vegna ess a g er a eldast og r betur vi a skrifa annig sjlfur.

a tkaist mnu ungdmi a eir sem ltir voru hlaupa aprl ann fyrsta ess mnaar mttu hefna sn me v a lta vikomandi hlaupa aprl stainn ann rtugasta sama mnaar. dag er 30. aprl en g viurkenni auvita ekki a hafa nokkru sinni hlaupi aprl svo g kvi engu.

S a a hentar mr lklega best a skrifa sem mest um uppvxt minn Hverageri snum tma. Frttaskringar mnar, plitskar hugleiingar og msar speklasjnir arar eru eflaust ltils viri mr finnist a ekki. a er auvelt a tna sjlfum sr me v a skrifa sem mest um allt mgulegt. Mikilvgast er a a sem skrifa er s lesi. Hvernig er hgt a tryggja a? Me v a halda sig vi a sem maur hefur meira vit en arir. g veit ekki til a arir en g skrifi meira ea betur um Hverageri eins og a var ur fyrr, svo kannski tti g a halda mig vi a.

a fer dlti fugt mna plitsku samvisku a hlusta Vilhjlm Egilsson fyrir hnd Samtaka Atvinnulfsins fara fram a rkisstjrnin geri etta ea hitt. Hefi frekar bist vi af honum a hann skai ess a rkisstjrnin geri sem minnst. N er ekki anna a sj en hann og flagar hafi a.m.k. tapa rursstrinu.

Atli Hararson, systursonur minn, heimspekingur og astoarsklameistari vi Fjlbrautaskla Vesturlands Akranesi segir fr v sinni fsbk a hann hafi stt um stu sklameistara vi Fjlbrautasklann Akranesi sem losna mun sumar. samt honum skja essir um stuna:

Geir Hlmarsson, framhaldssklakennari.
Ingi Bogi Bogason, sjlfsttt starfandi rgjafi.
Ingileif Oddsdttir, framhaldssklakennari og nms- og starfsrgjafi.
Jhannes gstsson, fyrrverandi sklastjri.
Lind Vlundardttir, framhaldssklakennari.
Olga Lsa Gararsdttir, sklameistari.

Gert er r fyrir a ri veri stuna fr 1. gst nstkomandi.

Auvita vona g og geri r fyrir a Atli hljti stuna.

lpaist inn stofu an. ar var sjnvarpi fullu blasti og g heyri essi vsdmsor. „g skil ekki ennan kjl, Bogi. Gerir a?" Kannski er etta samt ekkert skiljanlegra en frtt aukaspark og umdeild vtaspyrna.

IMG 5217Dekkjahtel? Hva er n a?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar orkelsson

batnar bara me hkkandi hitastigi og sl Smi :)

g var sveit borgarfiri og ar var svona skranhaugur.. ar gat g raa saman "bl" me stum stri og dekkjum.. og breyttist langfrablstjra, vrublstjra, slkkvilismann augabragi :) endalaus hamingja.. etta vekur upp margar gar minningar.

eigu ga helgi

skar orkelsson, 30.4.2011 kl. 11:17

2 identicon

Yndislegt egar setur niur pennan um gamla daga Hverageri.

Gaman af a lesa um a egar frst sklann fyrst og varst fljgandi ls.

g get hinsvegar frtt ig um a a g tlai aldrei a lra lesa, enda fannst mr a bara arfi, v allir heima voru lsir og gtu bara lesi fyrir mig.

Svo var mr komi hljlestur, hj konu Halldrs rafvirkja, minnir hn hafi heiti Gubjrg ea Gufinna. Henni tkst a koma drengnum lestrarlegt stand og eftir a var g bestur mnum bekk lestri. Gu blessi hana fyrir a.

Svo las g allt milli himins og jarar, held g hafi lesi nnast allar fornsgurnar "fornmlinu". Svo a sjlfsgu "Tarazan", sem kenndi mr a elska hina seimgnuu Afrku me llum snu fjlbreytta dra- og mannlfi.


Svo a sjlfsgu er g akkltur "Andrs nd", sem kenndi mr dnsku: Gu blessi minninga hans.

Sast enn ekki sst m g ekki gleyma Hrmari kennara, sem tti ekki sj dagana slda me alla essa trlegaekku strkara sem fylltu sklastofurnar.

Hrmar er n s kennari g mun aldrei gleyma, mannlegur og olinmur, og s kennari sem g mest a akka.
Og allir gir andar blessi minningu essa frbra manns.

Karl Jhannsson 30.4.2011 kl. 12:19

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk skar. J, vrubllinn minn var flottur!!

Takk Kalli (fyrir mr heitiru alltaf Kalli Jhanns) Auvita man g lka vel eftir Hrmari. Hann kenndi mr samt ekki miki mean g var barnaskla, minnir mig. Man betur eftir Helga Geirs sklastjra, j og svo nttrulega lnu. tli hn hafi ekki veri bekkjarkennarinn minn. Man lka eftir Hermanni Gerakoti og mrgum fleiri.

Smundur Bjarnason, 30.4.2011 kl. 12:53

4 Smmynd: rni Gunnarsson

Gman a svona texta. ert n me eim betri hrna og svo sannarlega kunna hr margir til verka.

rni Gunnarsson, 30.4.2011 kl. 13:54

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk rni.

Smundur Bjarnason, 30.4.2011 kl. 14:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband