24.4.2011 | 05:04
1340 - Stjórnlagaráđ
Gamla myndin
er af Bjarna Harđarsyni ţegar hann var uppá sitt besta. Nei, hann var ekki orđinn alţingismađur ţá.
Hćgt gengur vorinu ađ komast ađ. Ég er óhressastur međ ţessar sífelldu rigningar. Ţađ mćtti alveg fara ađ ţorna eitthvađ um.
Mér finnst fésbókin frek. Tekur myndir og birtir ţćr hist og her. Skil ekki almennilega hvernig ţetta ofurforrit virkar. Fćri miklu sjaldnar á fésbókina ef ekki vildi svo til ađ ţar er ég ađ tefla helling af bréfskákum. Hún er góđ í ţví. Er ađeins ađ prófa ađ tefla Chess960.
Svo er Gúgli frćndi líka afskiptasamur í meira lagi. Ţefar uppi hvađ sem er. Birtir líka myndir af öllu sem beđiđ er um. Er samt sem betur fer oft svolítiđ ruglađur en afar fljótur ađ finna hlutina. Miklu máli skiptir hvernig hann er spurđur. Sumir eru flinkir í ađ tala viđ hann. Svo leikur hann stórt hlutverk í spurningaţáttum sjónvarpsins. Variđ ykkur. Tölvurnar eru ađ taka yfir.
Mjög er í tísku ađ kenna núverandi ríkisstjórn um allt sem aflaga fer. Bloggarar eru slćmir međ ţetta og blađa- og fréttamenn einnig. Mér finnst ég ekki gera mikiđ af ţví. Er kannski ţess vegna af mörgum álitinn stuđningsmađur ríkisstjórnarinnar og kannski er ég ţađ. Eitt er ţađ sem mér finnst núverandi ríkisstjórn gera betur en flestar ţeirra fyrrverandi. Hún tekur mark á forsetanum.
Mér finnst umgjörđin um ţjóđaratkvćđagreiđslur, hlutverk forsetans og ţess háttar samt of óskýr. Mikilvćgasta hlutverk núverandi stjórnlagaráđs er ađ mínu viti ađ ráđa bót á ţví. Vona ađ tillögur ţar ađ lútandi komi fram sem fyrst.
Ţeir sem hamra sífellt á ţví ađ ţeir vilji nú endilega ţjóđaratkvćđagreiđslur en bara ekki ađ ţetta stjórnlagaráđ geri nokkurn skapađan hlut heldur verđi kosiđ til ţess einhverntíma seinna, á annan hátt o.s.frv. eru bara einfaldlega á móti ţví ađ breyta nokkru í stjórnarskránni. Ţađ er alveg sjónarmiđ út af fyrir sig. Finnst ađ menn ćttu ađ viđurkenna ţađ.
Ef stjórnlagaráđiđ kemur sér saman um einhverja tillögu ađ stjórnarskrá, ef til vill međ nokkrum mismunandi möguleikum um sumt, á ég alveg von á ađ ţađ verđi samţykkt.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sćll Sćmundur. Ţađ er ţetta međ beina lýđrćđiđ sem pólitíkusar munu ekki koma sér saman um. Viđ sáum viđbrögđin viđ ákvörđunum forsetans í sambandi viđ 2 síđustu ţjóđaratkvćđagreiđslur og umrćđu allra ţingmanna, líka úr hreyfingunni ađ endurskođa beri og helst afnema 26. grein stjórnarskrárinnar. Spuninn kemur svo líka úr ólíklegustu áttum eins og bloggfćrsla Egils Helgasonar um ríkisfjármál Kaliforníu. Allt er ţetta liđur í ađ grafa undan ţessu ákvćđi í núverandi stjórnarskrá og koma í veg fyrir ţennan sjálfsagđa rétt í ţeirri endurskođun sem nú fer fram. Ţessar tillögur ráđsins um 15% lágmark gerir erfitt fyrir ađ safna nćgum undirskriftum. Okkar stjórnarfar er smám saman ađ fćrast nćr fasisma ţar sem "ríkiđ" á ađ ráđa öllu. Ţetta gerist ţegar svonefndir vinstri flokkar glata tilverugrundvelli sínum sem byggđi á stéttabaráttu og alrćđi öreiganna. Núna eru "öreigarnir" ríkisstarfsmenn og stéttabaráttan snýst um ađ efla millistéttina. Afleiđingin er yfirtaka vinstri elítunnar á vinstri vćng stjórnmálanna sem setur ríkiskapitalisma aftur í öndvegi sem svar viđ hruni frjálshyggjunnar. Ţađ ásamt aukinni forrćđishyggju og kvenhyggju birtist okkur svo í ţeim fasísku stjórnarháttum sem einkenna núverandi stjórnarfar...Ef viđ fáum ekki fljótlega ađ kjósa okkur nýtt Alţing ţá munu ţessir fasistar efla völd sín enn frekar í flokkunum og kćfa allar frekari lýđrćđisumbćtur.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 24.4.2011 kl. 05:52
Ţú segir í upphafi ađ póitíkusar muni ekki koma sér saman um beina lýđrćđiđ. Ţađ er bara eitt af ţví sem ţeir fá ekki ađ ráđa. Ţeir ţurfa ekkert ađ ráđa öllu. Svo segirđu í lokin:
Ţađ ásamt aukinni forrćđishyggju og kvenhyggju birtist okkur svo í ţeim fasísku stjórnarháttum sem einkenna núverandi stjórnarfar...Ef viđ fáum ekki fljótlega ađ kjósa okkur nýtt Alţing ţá munu ţessir fasistar efla völd sín enn frekar í flokkunum og kćfa allar frekari lýđrćđisumbćtur.
Ţetta er einfaldlega ekki rétt hjá ţér. Ef núverandi stjórnarhćttir eru fasistiskir (tapa hvađ eftir annađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu!!) eru ţeir stjórnarhćttir einfaldlega mun betri en ţeir afskiptalitlu og spilltu stjórnarhćttir frjálshyggjunnar sem réđu hér öllu áratuginn fyrir hrun.
Fyrir mér getum viđ séđ hvert mismunandi stjórnarhćttir leiđa međ ţví ađ horfa á Evropu (ESB og norđurlöndin) annars vegar og Bandaríkin hinsvegar.
Sćmundur Bjarnason, 24.4.2011 kl. 08:11
15% lágmark er amk. helmingi of lágt. Ţađ er svo auđvelt ađ efna til múgćsingar, jafnvel heiftrćkinnar múgćsingar.
Gleđlega hátíđ.
Sigurđur Hreiđar, 24.4.2011 kl. 14:47
Já ţađ getur veriđ ađ 15% sé of lágt en ţađ getur veriđ ađ absolut tala skipti miklu máli í ţessu líka. Vonum bara ađ ţeir í stjórnmálaráđi komist ađ skynsamlegri niđurstöđu. Svo er kannski spurning hvort hćgt er ađ breyta ţessu lágmarki međ einföldum hćtti. Ţjóđaratkvćđagreiđslur geta bćđi orđiđ of margar og of fáar og líklega finnst ekki öllum ţađ sama.
Sćmundur Bjarnason, 24.4.2011 kl. 15:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.