1326 - Úrslitin ljós

Nú fer Icesave æsingurinn að renna af mönnum. Blogga samt fremur stutt núna því flestir þurfa að jafna sig á ósköpunum.

Er líka staddur mitt á milli tveggja fermingarveislna svo ég spara bara bloggputtana.

Úrslitin eru ekkert ólík því sem ég bjóst við. Kaus samt jáið.

Úrslitin finnst mér styrkja stjórnlagaráðið.

IMG 0941Þessi mynd af Vífilsstaðaspítala er tekin sumarið 2008. Á margan hátt er þetta eitthvert reisulegasta og sögufrægasta hús landsins. Þarna vann konan mín í eina tíð og þangað kom ég oft forðum daga. Nú skilst mér að þetta hús standi autt og sé engum til gagns á kreppu-Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband