5.3.2011 | 00:49
1289 - Fræknir föstudagar
Enn einu sinni er kominn föstudagur. Helgi yfirvofandi. Hvar endar þetta? Eintómar helgar? Já, ég er atvinnulaus og lífið er eintómar helgar. Engir vilja deila við mig um refsingar. Er samt alveg viss um að ekki eru allir mér sammála um þær. Auðvelt að vekja dómhörku upp hjá fólki. Slíkt ber þó að varast. Refsigleðin getur leitt menn í mestu ógöngur. Það sannaðist best um árið þegar maður nokkur í Kaliforníu var dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að stela einni pizzusneið. Lögin heimtuðu slíkt og gáfu engan afslátt af því. Kannski átti hann það skilið.
Ég er alfarið á móti dauðarefsingum og hallast yfirleitt fremur að mildum refsingum. Fælingarmáttur harðra refsinga er ofmetinn.
Ég bíð eftir að Baldri verði boðið hingað á Eyjuna til að blogga". Segir Jenny Anna Baldursdóttir. (Þó ekki dóttir Baldurs Hermannssonar)
Hverjum er ekki boðið á Eyjuna? Ekki mér. Baldur Hermannsson er kjaftaskur hinn mesti og hægri sinnaður að auki. Sé hann kennari jafnframt verður hann að taka afleiðingunum af því. Gerði eitt sinn þáttaröð fyrir sjónvarp sem athygli vakti. Síðan ekki söguna meir.
Menn geta ekki alltaf ráðið því sjálfir hvar opinbera lífið endar og einkalífið tekur við. Í upphafi skyldi endirinn skoða. Ekki er samt alltaf hægt að sjá hann fyrir því hann breytist með tímanum. Að verða fyrir barðinu á slíkum breytingum eru forlög eða örlög.
Lífið er trunta, stendur einhvers staðar. Rétt er það. Nauðsynlegt er samt að fara sem léttast í gegnum það. Verst að maður gerir sér ekki grein fyrir því fyrr en of seint. Áhyggjur er oftast þarflausar og neikvæðar. Kæruleysið er betra. Það er auðvelt að tala (eða skrifa) í einhverju sem líkist spakmælum. Lítil hugsun í því.
Kannski fer ég bara í mína kanínusokka og síðan út að labba. Mér sýnist vera að birta. Veðrið er ekki sem verst. A.m.k. ekki ef ég klæði mig sæmilega. Nú er klukkan orðin átta og ég búinn að setja orð á blað sem ég gæti hugsanlega notað sem blogg í kvöld. Já, ég vaknaði snemma. Eldsnemma mundu sumir segja. Segi ekki hve snemma. Það er mitt leyndarmál.
Líst illa á forvirkar rannsóknaraðferðir hjá lögreglunni blessaðri þó flestir keppist við að mæla þeim bót. Það getur vel verið að til standi að nota þær eingöngu á skipulögð glæpasamtök. Samt er hætta á misnotkun. Svo getur farið að þeim verði hallmælt mjög áður en yfir lýkur. Veit að það er illa séð að vera með hrakspár í þessu efni. Ráðherrann þykist ætla að líta eftir þessu og er e.t.v. trúandi til þess. Hann mun þó ekki verða yfir þessi mál settur til eilífðar.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
ég er sammála þérmeð hörðu refsingarnar því þær virka ekki.. glæpamaður sem er orðinn forhertur og lifir í landi þar sem eru dauðarefsingar gerir ráð fyrir að hann muni deyja ungur eða allavega fyrir aldur fram.. hann óttast ekki dauðann. Dauðinnsem refsing fyrir svoleiðis fólk er prump.
Oft er fólki refsað fyrir yfirsjónir og stundarbrjálæði og refsingin hörð.. þá er oft búið að eyðileggja viðkomandi einstakling fyrir lífstíð og skapa framtíðarvandamál fyrir viðkomandi þjóðfélag.
Baldur Hermannson er stórskemmtilegur strigakjaftur sem segir hluti sem fólk þorir ekki að tala um, en starfs sín vegna getur hann þurft að taka afleiðingum þess vegna nokkurar refsiglaðra viðkvæmra sálna.. en karlinn er kominn á aldur svo það verður eflaust ekki mjög erfitt fyrir hann ef það verður raunin.
Forvirku lögregluaðgerirnar virka á mig sem leynilögga og þetta gæti unnið gegn tilgangi sínum.. ísland er of lítið land fyrir svona bull.
Óskar Þorkelsson, 5.3.2011 kl. 08:17
Sammála þér um þetta allt, Óskar. Forvirku rannsóknaraðferðirnar eru stórhættulegar, en kannski nauðsynlegar.
Sæmundur Bjarnason, 5.3.2011 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.