2.3.2011 | 00:07
1286 - Kristleifur á Stóra-Kroppi
Í mínum huga er mars, sem nú er nýbyrjađur, vetrarmánuđur. Enginn vafi á ţví. Apríl getur hinsvegar brugđiđ til beggja átta. Vetrarmánuđur eđa vormánuđur. Duttlungar náttúrunnar. Maí er hinsvegar tvímćlalaust vormánuđur. Í minningunni eru maíkvöldin sérstök góđveđurskvöld. Ţá vorum viđ í sto" eđa yfir" kvöld eftir kvöld. Fórum ţó stöku sinnum í kjöt í pottinn". Svo í september var komiđ haust. Október beggja blands en nóvember vetrarmánuđur. Svoleiđis var nú ţađ. Held ég sé ađ verđa veđursjúkur.
Seinnipartinn í dag rigndi hressilega. Hundum og köttum er sagt á enskunni. Úrhellisrigningu kalla ég ţetta. Hann hlandrignir segja sumir. Ţegar talađ er um hlandrigningu dettur mér alltaf í hug vísan góđkunna:
Regniđ ţungt til foldar fellur
fyrir utan gluggann minn.
Ţađ er eins og milljón mellur
mígi í sama hlandkoppinn.
Svona er nú hugsunarhátturinn. Get samt ekkert ađ ţessu gert.
Óttalega er Icesave-umrćđan orđin ţreytt eitthvađ. Sérfrćđingarnir í bankamálum eru líka orđnir afar margir eftir ađ bloggiđ kom til sögunnar. Mér finnst annar hver mađur skrifa af ofurviti (ađ eigin áliti) um fjármál og skyld málefni og hafa einnig miklu meira vit á öllu en almennar ţingmannsvćflur og ráđherrarćflar sem ţó reyna ađ kynna sér málin eins vel og vit ţeirra hrekkur til. Ćtli endirinn verđi ekki sá ađ allmargir samţykki Icesave-samninginn bara til ađ losna viđ umrćđuna endalausu.
Bókin sem ég er ađ lesa um ţessar mundir heitir Úr byggđum Borgarfjarđar" og er eftir Kristleif Ţorsteinsson á Stóra-Kroppi. Ţađ er Ţórđur sonur hans sem annast útgáfuna og bókin er gefin út áriđ 1944. Stórmerkileg bók og forvitnileg. Bćjarnafniđ er skemmtilegt og sérkennilegt og býđur heim ómerkilegum bröndurum sem ég ćtla ađ stilla mig um ađ tilfćra hér dćmi um. Kannski kem ég einhverju ađ úr bókinni seinna meir en ég er nýbyrjađur á henni núna.
Fjölskylda Hannesar Ţórs Helgasonar hefur tjáđ sig um dóminn yfir banamanni hans. Ţó ég vilji ekki á nokkurn hátt gera lítiđ úr sorg fjölskyldunnar og vonbrigđum međ dóminn finnst mér ađ brotaţolum í málum sem ţessu komi lítiđ viđ hvernig ţjóđfélagiđ refsar ţeim seku. Auđvitađ á ţjóđfélgiđ eftir ţví sem mögulegt er ađ tryggja ađ fólk ţurfi ekki ađ verđa fyrir glćpum af ţessu tagi. Hvernig ţađ er gert er yfirleitt ekki til bóta ađ brotaţolar ákveđi. Hvađ ţetta sérstaka mál varđar ţá finnst mér afar einkennilegt ef lausn afbrotamanns úr gćsluvist getur fariđ fram án afskipta dómstóla.
Gott er í góđu veđri mynd ađ mála.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ţetta er ekki rétt hjá fjölskyldu Hannesar, ţ.e. litlar líkur eru á ađ Gunnari verđi sleppt si-sona af Sogni. Sjá http://visir.is/alvarlegt-ad-vera-daemdur-a-sogn/article/2011110309888 Auk ţess kemur fram í málsskjölum ađ Kristinn Tómasson (form. Geđlćknafélagsins og yfirmatsmađur geđheilsu G.) varar sérstaklega viđ ađ honum verđi sleppt og bendir á ađ hann sé ţađ leikinn í ţykjast frískur ađ hann gćti jafnvel platađ geđlćkni. Bćđi Kristinn og Tómas Zoega (hinn yfirmatsmađurinn) hamra á ţví ađ G. sé líklega ólćknandi og mjög hćttulegur samfélaginu. Og ţađ kemur fram ađ erfitt sé ađ geyma hann í fangelsi ţví strax í hinni stuttu dvöl á Litla-Hrauni var hann farinn ađ plana ađ drepa samfanga sinn.
Mér finnst ađ fjölskylda Hannesar megi vel viđ una - ţetta er miklu skárri niđurstađa en langur fangelsisdómur ţar sem alltaf er séns á ađ vera sleppt miklu fyrr á skilorđi.
Harpa Hreinsdóttir 2.3.2011 kl. 08:29
Takk Harpa. Einmitt mín skođun.
Sćmundur Bjarnason, 2.3.2011 kl. 10:05
Ţú nefnir ţarna nokkra gamla leiki sem varla nokkurt barn kann nú til dags. Ég kunni í gamla daga ţá tvo sem ţú nefnir fyrst, en ekki Kjöt í potti.
Hvernig vćri ađ taka smákafla viđ og viđ í bloggi til ađ lýsa ţessum gömlu leikjum? Ţađ vćri liđur í ađ forđa ţeim frá gleymsku.
Sigurđur Hreiđar, 2.3.2011 kl. 14:31
Mjög góđ ábending, Sigurđur. Kjöt í pottinn var mjög ţekktur leikur en gekk kannski annars stađar undir öđru nafni. Ţeir sem "voru hann" áttu ađ klukka sem flesta og safna í pott. Ađrir gátu frelsađ ţau nema ţau vćru sjálf klukkuđ.
Sćmundur Bjarnason, 2.3.2011 kl. 15:12
Gćti hann hafa heitađ „laus og bundinn“ annars stađar?
Sigurđur Hreiđar, 2.3.2011 kl. 21:59
Tek undir međ Sigurđi H. um ađ ţú skrifir eitthvađ um ţessa leiki.
Ég kannast ekki viđ "Kjöt í pott" en kemur helst til hugar ađ ţetta sé leikur sem gangi undir öđrum nöfnum eins og t.d. Tröllaleikurinn gerir ţar sem fjórir ţátttakendur eru tröll.
Hornin eru hellar tröllanna og hvert tröll á sitt horn. Allir ađrir eru dýr ađ eigin vali og hlaupa um leiksvćđiđ. Ţegar gefiđ er merki hlaupa tröllin úr hellum sínum og reyna ađ veiđa dýr og fara međ ţau í hella sína. Ţađ tröll vinnur sem veiđir flest dýr. Einnig er hćgt ađ leyfa hinum dýrunum ađ frelsa ţau sem búiđ er ađ veiđa, ţađ gerir ţó leikinn flóknari.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 2.3.2011 kl. 22:13
Í fyrri hluta pistils ţíns nefnir ţú leiki Sćmundur,ég vil benda ykkur á ađ Una Margrét Jónsdóttir ţáttastjórnandi hjá RÚV,var ađ gefa út disk og bók um gamla barnaleiki og ţrautir. Ţađ var viđtal viđ hana í Kiljunni fyrir um cirka hálfum mánuđi síđan og undirritađur ćtlar ađ verđa sér úti um ţessar gersemar,ţá fyrir barnabörnin. Góđar stundir.
Númi 2.3.2011 kl. 23:20
Nei, Svanur Gísli ég hugsa ađ ţetta hafi ekki veriđ Tröllaleikur. En ţađ er góđ hugmynd ađ skrifa eitthvađ um leiki og ég mun svo sannarlega íhuga ţađ.
Sćmundur Bjarnason, 3.3.2011 kl. 00:20
Númi, takk fyrir upplýsingarnar. Reyni bráđlega ađ skrifa eitthvađ um ţetta. Mér kemur á óvart hve fáir kannast viđ leikinn "kjöt í pottinn".
Sćmundur Bjarnason, 3.3.2011 kl. 00:21
Af einhverjum ástćđum ţótti afa mínum (f. 19.7. 1873 á Heggstöđum) bók Kristleifs ekki merkur pappír.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 3.3.2011 kl. 00:35
Kristján, ţegar afi ţinn las bókina hefur hún kannski ekki veriđ orđin nógu gömul. Datt ţetta bara svona í hug. Get ekki skýrt ţetta ađ öđru leyti.
Sćmundur Bjarnason, 3.3.2011 kl. 10:20
Ekki frá ţví.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 3.3.2011 kl. 13:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.