25.2.2011 | 00:05
1281 - Eystri-Garðsauki
Sigurður Þór segist vera Gadda-fisk-api. Er ekki sjúr. Kannsi er hann bara í Gaddafi-skapi og gæti þessvegna dottið í hug að drepa mig. Líklega eins gott að vera ekki nálægt honum. Ef hægt væri að drepa í gegnum blogg eða fésbók held ég að allmargir væru dauðir.
Annars er þetta ástand í Líbýu ekki til að gera grín að. Ekki var djöfulgangurinn svona mikill í Egyptó. Bandaríkjamenn kunna á almenningsálitið. Nú þykjast þeir ekkert vilja fremur en að bjarga mannslífum. Stuðningsmönnum þeirra meðal einræðisherra í arabaheiminum fer þó fækkandi. Nei, ég held ég vilji frekar vera fiskapi en í Gaddafi-skapi. Hvernig eru fiskapar annars? Hljóta þeir ekki að vera supergáfaðir?
Skelfingar þrugl er þetta. Svona er að vera andvaka um miðjar nætur. Manni dettur allur andskotinn í hug. Ekkert af því er samt uppbyggjandi og fallegt.
Í bókinni Söguþættir landpóstanna" stendur eftirfarandi á blaðsíðu 23:
Þegar Hans póstur hætti ferðum sínum 1919, urðu bæði pósthestar og póstvagnar óþarfir á sumrum á þessari leið, því að þá tóku bílarnir við. Fóru þeir fyrst að Garðsvika, en nú orðið austur í Vík, síðan brúin kom á Markarfljót (1933) og alla leið austur á Síðu, eftir því sem fjölgar brúm á þeirri leið. - Hefir bæði Kaupfélag Árnesinga, áætlunarbílar frá Steindóri Einarssyni í Reykjavík o.fl. annazt um slíkan flutning frá Reykjavík síðan."
Undir þetta skrifar svo Vigfús Guðmundsson sem vel gæti verið sá frægi Fúsi vert sem kunnur var fyrir störf sín í Hreðavatnsskála.
Þar sem talað er um Garðsvika í þessari klausu er líklega átt við Eystri-Garðsauka hjá Hvolsvelli þar sem afi minn var eitt sinn póstmeistari og símstöðvarstjóri þegar síminn náði ekki lengra austur en þangað á sunnanverðu landinu.
Allir eru vinir á fésbókinni. Sjálfur á ég hátt á fjórða hundrað slíka. Er engin leið á eiga fésbókaróvini eða hvað? Vinalætin eru slík að maður fær engan frið. Manni er tilkynnt um öll möguleg og ómöguleg vináttutildragelsi. Sennilega þeim mun fleiri sem maður á fleiri fésbókarvini. Hvernig á ég að frábiðja mér svona tilkynningar? Er það hægt? Mér finnst ekki að mér komi þetta neitt við. Ef maður hefur asnast til að taka þátt í einhverjum umræðum fær maður líka bréf um áframhaldandi þátttöku þar þó maður hafi engan áhuga á að vita af því. Veit að mér væri kannski fyrir bestu að hætta að fara inn á fésbókina en hún er vanabindandi eins og svo margt á netinu.
Og úr því að ekki þótti fært að kjósa til stjórnlagaþings um leið og kosið er um Icesave er kannski skást að skipa bara þetta stjórnlagaráð. Fer samt ekki ofan af því að eðlilegast hefði verið að kjósa aftur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.