14.2.2011 | 00:20
1270 - Morgunblaðið
Þessa dagana les ég Morgunblaðið talsvert því við fáum það ókeypis. Tveir aðilar skilst mér að hafi látið Herdísi á neðri hæðinni fá gjafaáskrift að blaðinu og hún lætur okkur njóta góðs af því. Eflaust gengur erfiðlega núorðið að selja Morgunblaðið ekki síður en önnur blöð. Líka getur verið að einhverskonar fjölmiðlakönnun sé í gangi. Hvað veit ég?
Um daginn las ég grein í Morgunblaðinu eftir einhvern gáfumanninn og þar var hann að fjalla um göngustíga og hjólreiðar. Sagði meðal annars að hjólreiðabrautirnar á göngustígunum hér í Fossvogi væru ýmist hægra eða vinstra megin. Ég á erfitt með að þola heimsku af þessu tagi og get helst ekki haldið áfram að lesa þegar ég sé svona lagað. Samkvæmt mínum skilningi hefur hægri og vinstri enga merkingu þegar hægt er að fara í báðar áttir. Kannski hefur þetta samt verið ágætis grein en að taka til orða á þennan hátt finnst mér benda til vanhugsunar og það eyðileggur mikið fyrir mér.
Merkilegt finnst mér að menn skuli enn vera að deila um stjórnlagaþing. Auðvitað er ekkert skrítið að einhverjir skuli vera á móti því að halda slíkt þing. En að hamast við að finna því allt til foráttu núna og skrifa blaðagreinar um alla hugsanlega vankanta þess finnst mér ansi seint í rassinn gripið.
Samþykkt var á alþingi með meirihluta atkvæða að halda stjórnlagaþing. Þó hæstiréttur hafi úrskurðað að ekki hafi verið löglega staðið að kosningu til þess er ekkert sem segir að þingið sjálft sé að engu hafandi. Að sjálfhætt sé við þingið af þessum sökum er fráleitt. Þannig virðast samt sumir hugsa. Alþingi ræður því að öllu leyti hvernig greitt verður úr þessu máli. Allt kemur til greina. Jafnvel að hætta alveg við þingið. Þar með væri alþingi reyndar að segja að fyrri samþykkt þess hafi bara verið plat.
Styttan hjá Garachico. Um hana er löng saga og merkileg.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sæll Sæmi, þú undrar þig á deilum. Ég kalla þetta þras. Það hafa öll sjónarmið fyrir löngu komið fram og þeir sem halda umræðunni áfram eru að þrasa. Mér leiðast endurtekningar og skipti umræðum í 3 þrep. Fyrsta þrepið eru rökræður þar sem menn skiptast á ólíkum skoðunum og færa rök fyrir sinni afstöðu. þetta dugar langflestum og þar á meðal mér. Næsta stig eru deilur. Þar sem menn sem myndað hafa sér skoðanir leitast við að sannfæra gagnaðilann um réttmæti sinna skoðana. Síðasta stig umræðunnar er svo þrasið. Þar eru þeir í essinu sínu sem rífast rifrildisins vegna í algeru tilgangsleysi nema að valda sárindum. Í þessum fasa er mestöll bloggumræðan
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 14.2.2011 kl. 01:10
Sammála þér að flestu leyti Jóhannes. Málefni eru útrædd og úrelt þegar skoðanakannanir um þau koma. Skoðanakönnunin um stjórnlagaþingið er samt athyglisverð og nú má rífast um hana. Fjórðungur vill hætta við allt saman. Hvað vilja hinir þrír fjórðu hlutarnir? Hitt og þetta sýnist mér.
Sæmundur Bjarnason, 14.2.2011 kl. 08:36
afhverju er gat á styttunni ?
Óskar Þorkelsson, 14.2.2011 kl. 10:08
Í sem allra stystu máli er ástæðan sú, Óskar að hraun rann yfir þennan bæ á tuttugustu öldinni og allir þurftu að flýja, en skildu hjartað eftir og komu aftur.
Sæmundur Bjarnason, 14.2.2011 kl. 12:20
ahh :) takk fyrir þessar upplýsingar Sæmi
Óskar Þorkelsson, 15.2.2011 kl. 04:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.