15.10.2010 | 00:11
1170 - Fésbókin er fáránleg, finnst mér vera stundum
Ég er ekki Biblíufróður maður en einhvern vegin sýnist mér að margt í eftirfarandi texta sé meira en vafasamt. Er ekki Biblían annars öll þannig? Nenni ekki að reyna að þýða þetta. Held að þetta sé úr skólaritgerðum:
The Bible is full of interesting caricatures. In the first book of the Bible, Guinesses, Adam and Eve were created from an apple tree. One of their children, Cain, asked "Am I my brother's son?" God asked Abraham to sacrifice Issac on Mount Montezuma. Jacob, son of Issac, stole his brother's birthmark. Jacob was a partiarch who brought up his twelve sons to be partiarchs, but they did not take to it. One of Jacob's sons, Joseph, gave refuse to the Israelites.
Pharaoh forced the Hebrew slaves to make bread without straw. Moses led them to the Red Sea, where they made unleavened bread, which is bread made without any ingredients. Afterwards, Moses went up on Mount Cyanide to get the ten commandments. David was a Hebrew king skilled at playing the liar. He fougth with the Philatelists, a race of people who lived in Biblical times. Solomon, one of David's sons, had 500 wives and 500 porcupines.
Það er enginn vandi að hætta að reykja. Flestir reykingamenn gera það oft á dag. Það er spurningin um að gera þá hættingu (dæmigerður nafnorðastíll - ættaður úr ensku og menn geta verið á móti honum ef vill - ræðum það betur seinna) varanlega sem vefst fyrir sumu reykingafólki.
Einu sinni var það svo að nikótíntyggjó fékkst aðeins í apótekum gegn lyfseðli. Sú vitleysa var afnumin um áramótin 1990 og ´91. Þá hætti ég að reykja og skömmu seinna braust út styrjöld í Austurlöndum nær og Hekla gamla gaus pínulítið. Áður hafði ég margoft reynt að hætta og meðal annars reynt að virkja vísnagerð í því skyni:
Bindindi ég herlegt hóf
og heilsu minnar gætti.
Föstudaginn níunda nóv.
við nikótínið hætti.
Þetta dugði mjög skamma stund en tyggjóið mun betur.
Já, nú er ég eiginlega farinn að taka alvarlega þátt í fésbókarvitleysunni. Kannski er ég með þessu að leggja mitt lóð á vogarskálarnar um að eyðileggja fyrirbærið. Ég sendi nefnilega vinabeiðnir þar alveg villivekk og fer varla þangað nema bara til að sinna málum sem sérstaklega er til mín beint. Kannski haga aðrir sér svipað. Hvað veit ég. Hef samt ekki séð bloggað um þetta mál.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Fésið er gott til að halda sér "informert". ég fæ flestar ábendingar um athyglisverðar fréttir eða blogg á fésinu sem ég mundi eflaust annars missa af. Hægt er að stilla fésið á allan mögulegan hátt og hef ég td flokkað niður fésvinina á marga vegu til að auðvelda mér upplýsingaöflunina.. þú ert td í frétta og blogg grúbbunni minni Sæmi :)
Óskar Þorkelsson, 15.10.2010 kl. 02:56
Sniff sniff, ég finn lykt af trúarumræðu :)
Skemmtileg mynd um mótsagnir í biblíu
http://www.project-reason.org/gallery3/image/105/
Annars er ég nýhættur að reykja, 3 vikur á mánudag, ekkert tyggjó, enginn plástur, tek þetta "Cold Turkey"
doctore 15.10.2010 kl. 08:51
Já, Óskar ég hugsa að fésbókin sé að mörgu leyti ágæt þegar maður er búinn að læra betur á hana. Er bara orðinn svo vanur blogg-gáttinni að mér finnst hún duga. Skil ekki hvernig hægt var áður fyrr að komast af án hennar.
Sæmundur Bjarnason, 15.10.2010 kl. 09:26
DoctorE ég er hálfhræddur við helvítið hann "Cold Turkey" en eftirá er mjög gott að vera búinn að venja sig af þessum fjára. Mér finnst samt hamagangurinn gegn þessum fáu sem enn reykja vera alltof mikill og ganga of langt stundum.
Sæmundur Bjarnason, 15.10.2010 kl. 09:29
Fésbókin er fáranleg
flest þar mér til ama
Minn því áfram arka veg
ef þér væri sama
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 15.10.2010 kl. 12:16
Hvaða veg?
Bloggveg vonandi.
Sæmundur Bjarnason, 15.10.2010 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.