21.9.2010 | 00:05
1146 - Virðing Alþingis
Allar götur síðan mér var fyrirvaralaust kippt uppí stórhausaflokkinn hér á Moggablogginu hef ég leitast við að skrifa sem allra oftast og reglulegast. Veit ekki af hverju. Kannski hefur það verið dulinn ótti við að verða tekinn úr þessum merka flokki aftur sem hefur knúið mig áfram. Eftir á séð hefur þetta mestmegnis verið óttalegt raus hjá mér.
Bekkjarsammenkomst var á laugardaginn hjá okkur í árgangi 1942 (örlítið blandaður með 1943) við Miðskólann í Hveragerði. Gaman að hittast svona og heimsóknin í Vatnsverksmiðjuna hans Jóns Ólafssonar að Hlíðarenda í Ölfusi var eftirminnileg. Fórum víða og fengum okkur að borða í lokin á Hótel Ljósbrá. Segi ekki meira þó vel mætti fjölyrða um þetta.
Nú eru allir (eða flestir) önnum kafnir við að velta fyrir sér hvað Alþingi gerir. Sjálfum finnst mér að á eftir A hljóti að koma B. Þá á ég við að úr því þingmannanefndin komst að þeirri niðurstöði að kæra bæri þá setji Alþingi talsvert ofan ef það fylgir því ekki eftir.
Annars er Alþingi kannski ekki viðbjargandi. Kæra skrifstofustjórans (í umboði forseta þess - hlýtur að vera) á hendur níu-menningunum bendir ekki til að fólki þar sé annt um virðingu sína. Að lög séu gömul, úrelt og sjaldan notuð hindraði ekki þar. Og illa er ég svikinn ef kært hefur verið eftir þeim bókstaf sem líklegast var að fá sakfellingu (og jafnvel skaðabætur) samkvæmt. Nei, sýndarmennskan var allsráðandi. Um að gera að sýna pöplinum hver ræður.
Hvað á unga fólkið í dag svosem að trúa á annað en peninga og endalausar framfarir. Hugsjónir eru bara gamaldags píp sem engum kemur að gagni. Ekki er hægt að éta slíkt eða framfleyta á því fjölskyldum. Það er í raun ekkert til að trúa á nú orðið. Helst er að trúa á sinn eigin mátt. Hlutirnir gerast ekki sjálfkrafa, það verður að sparka þeim af stað.
Já einmitt. Pulsusjoppa í Bankastrætinu. En þetta er nú menningarnótt og ekki að marka.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Var ekki kosið í rannsóknarnefndina í janúar s.l. Vammlaust fólk úr öllum flokkum?
Nefndin vann sitt mál í samræði við stjórnarskrá og lög þar að lútandi? Nú þykist Jóhanna koma af fjöllum og vill aðra málsmeðferð?
Bæti Jónasi kallinu við.
http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=14212
Ólafur Sveinsson 21.9.2010 kl. 09:49
Alþingi fyrir mér er eins og sorphaugur.
doctore 21.9.2010 kl. 13:42
Víst er virðingin fyrir alþingi algjörlega farin norður og niður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2010 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.