14.9.2010 | 00:04
1139 - Fésbókin einu sinni enn
Sálufélag mitt viđ fésbókarfólk er ekki eins gott og sálufélagiđ í bloggheimum. Ţar hef ég líka búiđ (skrifađ) lengur og ţar eru nokkrir búnir ađ venja sig á ađ kommenta hjá mér.
Ţađ er örugglega mér sjálfum ađ kenna ađ ég skuli ekki ná jafngóđu sambandi viđ fólk á fésbókinni og í gegnum bloggiđ. Líklega ćtti ég ađ fara ađ fjölga fésbókarvinum mínum. Prófa ţađ. Veit samt ekki hvernig best er ađ fara ađ ţví.
Líka mćtti athuga ađ blogga oftar og jafnvel enn styttra. Líst ţó illa á ţađ. Ef eitthvađ er stundum variđ í bloggskrifin hjá mér held ég ađ ţađ sé einmitt vegna ţess ađ ég set ţau ekki alltaf upp nýskrifuđ. Leyfi ţeim oft ađ gerjast svolitla stund. Hćtti jafnvel viđ eđa fresta og breyti hugsanlegum bloggum.
Óhnitmiđuđ skrif og beint af kúnni ef svo má segja finnst mér yfirleitt henta betur á fésbókina. Finnst líka alltaf ađ fćrri sjái skrif ţar og séu ekki eins varanleg. En hvađ er svosem varanlegt í ţessum heimi breytinganna. Ekki bloggskrif.
Um daginn skrifađi ég dálítiđ um fjölmiđla, einkum um blöđin og bloggarana. Útvarp og sjónvarp minntist ég ekki á. Hvađ fréttir og fréttaumfjöllun ţar snertir finnst mér einkum bera á fréttastofu ríkisútvarpsins og útvarpi Sögu. Ríkisfréttastofan nýtur talsverđs trausts og fer ćvinlega fram međ mikilli gát. Kastljós sjónvarpsins er einkum notađ til ađ fjalla um viđkvćm ágreiningsmál. Umfjöllun ţar er mjög ómarkviss en vekur oft mikla athygli.
Útvarp Saga hefur skoriđ sig úr öđrum útvarpsstöđvum og lagt margt gott til mála. Ţar er gjarnan tekiđ á vandamálum sem ađrir fjölmiđlar ţegja sem fastast um. Umfjöllun ţar er samt oftast óvönduđ og illa grunduđ. Einkennist gjarnan af persónulegum skođunum ţáttastjórnenda og stjórnenda stöđvarinnar.
Hver er hin pólítíska hugsjón Útvarps-Sögu-liđsins? Mér finnst stefnan ţar vera sú ađ vera á móti sem flestu. Hallmćla öllum og ţykjast merkilegri en ađrir. Ţegar kosningar nálgast á ég von á ađ Útvarp Saga muni styđja frjálslynda flokkinn eins og fyrr og eigna sér allan hans árangur. Ég reikna semsagt međ ađ sá flokkur rísi upp aftur og öđlist einhvern ţingstyrk.
Annars er mjög erfitt ađ spá um stjórnmálaframvindu hérlendis. Jón Gnarr hefur vissulega hrist upp í hefđbundnum stjórnmálum og sú kenning Egils Helgasonar, ađ landsmálapólitíkusar óttist ađ eitthvađ svipađ gerist í landsmálum og í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík síđastliđiđ vor, er alls ekki fráleit.
Gömul flugbraut fyrir geimför (líklega). Skammt frá Hjörleifshöfđa.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sćll Sćmi, Ég er sammála ţér varđandi hnignun Útvarps Sögu. Ţađ er einhver sjálfseyđingarhvöt í gangi ţar sem veldur ţví ađ mér líđur sífellt ver ef ég festist lengi í ađ hlusta á ţá stöđ. ţetta dekur viđ ţingmenn Sjálfstćđisflokksins (Pétur Blöndal, Guđlaug Ţór o.fl), Kvótagreifa LÍÚ (Guđmundur Franklín)og hrunherjana (auglýsingaţáttur Iceland Express) er alls endis óbođlegt! Og móđgun viđ heilbrigđa skynsemi. Auglýsingahórerí verđur líka ađ hafa takmark. Eins vel og stöđin stóđ sig í gagnrýni fyrir hruniđ ţá veldur ţađ miklum vonbrigđum hvert stefnir nú.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 14.9.2010 kl. 00:31
Ţađ er ekki út í bláinn ađ úti í blánum hefur sjálfkrafa myndast vígorđ fyrir Útvarp Sögu: Stöđin sem aldrei sér til sólar.
Sigurđur Hreiđar, 14.9.2010 kl. 13:01
Hef aldrei hlustađ á útvarp Sögu, veit ekki einu sinni hvort hún nćst ţar sem ég bý. - En varđandi ţessa "flugbraut fyrir geimför" viđ Hjörleifshöfđa, getur ţetta ekki veriđ tilraunareitur Landgrćđslunnar (spyr sá sem ekkert veit).
Ellismellur 14.9.2010 kl. 15:07
Jú, Ellismellur, áreiđanlega er ţetta eitthvađ svoleiđis en ímyndunin er stundum skemmtilegri en raunveruleikinn.
Sćmundur Bjarnason, 14.9.2010 kl. 16:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.