3.8.2010 | 01:58
1099 - Kristnitökuhraun
Eftir talsverða orrahríð í athugasemdakerfi mínu er nú farið að lægja í Grefils&Kristins-málinu. Búið er að loka báðum bloggunum hans Grefils og er það helsta afleiðing þessarar deilu. Það sem eftir situr að mínum dómi er það að eins og oft vill verða fara bloggdeilur (séstaklega um trúarbrögð) gjarnan úr böndunum. Sigurður Þór Guðjónsson hefur þó oft staðið fyrir slíkum deilum án þess að skaði hafi hlotist af. (Finnst mér). Grefill braut reglur mbl.is í eftirmálanum og verður að gjalda þess.
Að annar deiluaðila skuli hafa haft úrskurðarvald í sambandi við form umræðnanna sjálfra er galli sem aðilar hefðu átt að sjá í upphafi. Það sem skeð hefur í þessu máli í dag fyrir utan lokunina sem áður er áminnst er að Kristinn kvartaði við mbl.is útaf fyrirsögnunum hjá Grefli og síðar náðu þeir samkomulagi á bloggsíðu Óskars Helga Helgasonar (svarthamar.blog.is) en það samkomulag fór síðan í vaskinn og ég veit ekki hvernig þessu reiðir af.
Hverju reiddust goðin þá er hraun það brann sem nú stöndum vér á?" Sagði Snorri goði á Alþingi fyrir margt löngu. Þetta var gáfulega ályktað hjá honum og ekki aðrir klárari í jarðfræðinni á þeim tíma. Þá bjó annar goði sem Þóroddur var nefndur á Hjalla í Ölfusi. Gott ef hann var ekki lögsögumaður. Þá var Kristnitökuhraunið (sem enginn veit nú hvar er) að renna í áttina að Hjalla. Var Svínahraun kannski Kristnitökuhraun? Minnir að ég hafi einhverntíma heyrt því haldið fram.
Nú er ég búinn að finna aftur bloggið hans Davíðs Þórs. Það var Harpa Hreinsdóttir sem vísaði mér á það. (Já, ég er spar á linkana. Man ekki linkinn á Davíð - gúglið hann bara.) Var nefnilega alveg búinn að týna honum. Setti hann umsvifalaust í readerinn" minn en þar eru samankomnir allir mínir uppáhaldsbloggarar. (Og jafnvel fleiri) Ég sé Fréttablaðið afar sjaldan (og nenni jafnvel ekki að lesa það ef ég sé það). Davíð Þór skrifaði bakþanka í blaðið um daginn um norðlensku hljóðvilluna. Gott hjá honum. Annars virðast ekki mjög margir haldnir þessari villu á háu stigi og gaman er að heyra hermt eftir henni.
Nú er sumri tekið að halla og útihátíðir hafa flestar tekist ákaflega vel þó nú sé á mánudegi farið að rigna hér í Kópavoginum. Mikið hefur verið drukkið af bjór og víni og margir setjast nú til vinnu endurnærðir á sál og líkama.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sæmundur ... bara leiðrétta eitt ... ég braut engar reglur mbl.is og á því ekki að gjalda neins ... nema ef það að segja sannleikann sé brot á reglum Mbl.?
Grefillinn Sjálfur, 3.8.2010 kl. 02:16
Tek undir með þér að það var misráðið að annar deiluaðila skyldi fara með úrskurðarvald í sambandi við form umræðnanna.
Ég vil reyndar ganga lengra og halda því fram að það hafi verið misráðið að láta umræðurnar fara fram á bloggi annars hvors þátttakandans.
Deiluefnið hefði verið best að leiða til lykta á hlutlausum vígvelli. Þ.e.a.s. ef umræðuaðilar hefðu getað komið sér saman um slíkan vettvang.
Theódór Norðkvist, 3.8.2010 kl. 02:59
Ég treysti Kristni til að gera þetta heiðarlega. Hann virkaði ærlegur áður en þetta hófst allt saman og reglurnar bæði skýrar og einfaldar - fannst mér alla vega.
Grefillinn Sjálfur, 3.8.2010 kl. 03:08
Morgunblaðsmenn eiga bloggsvæðið og ráða yfir því. Framhjá því verður ekki komist. Auðvitað túlka þeir sínar reglur sér í vil. Það er líka auðvelt að sjá eftirá að ykkar eigin reglur hefðu átt að vera öðruvísi. En svona fór þetta og best að reyna að gera gott úr þessu og hætta að rífast.
Sæmundur Bjarnason, 3.8.2010 kl. 07:15
Davíð er góður. Bloggar bara of lítið og er ekki á blogggáttinni. Ég er algerlega búinn að fá upp í kok af trúmálaþvælunni. Skil ekki í Hrannari Baldurssyni að vera að trolla þetta undir merkjum heimsspekinnar. Slíkar hugleiðingar eiga frekar heima í blaðagreinum heldur en á opnu bloggi.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 3.8.2010 kl. 07:30
Þetta hefði átt að gerast á bloggi hjá 3ja aðila... Eins og hjá mér, ef ég væri með blogg hér... þar sem ég er strangheiðarlegur og læt ekki hafa áhrif á mig þó menn séu trúaðir eður ei.
Ég hef alveg sérstakan áhuga á að trúaðir tjái sig... ekkert virkar betur til að fá fólk úr trúarbrögðum :)
doctore 3.8.2010 kl. 09:22
Málavextir - stutta og skýra útgáfan - lokaorðið um Grefil (Guðberg)
Sáttahöndin hefur löngu verið rétt fram, en getur Grefil hætt?
Kristinn Theódórsson, 3.8.2010 kl. 10:04
Jóhannes, þú segir að sumt eigi fremur heima í blaðagreinum en opnu bloggi. Mér finnst bloggið alveg geta tekið við þessu. Það sem vantaði hjá Grefli og Kristni var ritstýring. Deilur af þessu tagi virðast ekki geta þrifist án þess. Heimspekilega og rökfræðilega hliðin á þessu öllu saman kemst til skila hvert sem umræðuefnið er.
Sæmundur Bjarnason, 3.8.2010 kl. 11:59
Umræðan er alfarið komin hingað svo maður þurfi ekki að vera að svara á öllum síðum úti um allt.
Vonandi lýkur þessu máli hér í dag.Grefillinn Sjálfur, 3.8.2010 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.