29.7.2010 | 00:21
1094 - Fischer o.fl.
Bíð enn eftir úrskurði um lífsýnið sem tekið var úr líki Fischers skákmeistara á dögunum. Ef sýnið er neikvætt hefur Hæstiréttur Íslands hlaupið illilega á sig. Þessi deila fjallar eingöngu um erfðarétt og ekkert annað. Peninga, peninga og aftur peninga. Ef hæstiréttur hefur úrskurðað um þetta mál eingöngu með hliðsjón af peningum er það okkur Íslendingum til ævarandi skammar. Virðing fyrir þeim sem látnir eru er til marks um siðferði fólks.
Séra Baldur í Þorlákshöfn byrjar blogg sitt svona fyrir nokkru: Það er vont að eldast og deyja." Þetta segir presturinn sjálfur svo það hlýtur að vera rétt. (þetta með að það sé vont að deyja) Seinna í blogginu minnir mig að hann heimfæri þetta á öldunginn (eða unglinginn) sem nefndur er framsóknarflokkur. Baldur tilheyrði þeim flokki eitt sinn að ég held eins og fleiri góðir menn og örlög flokksins í nútímanum eru ekki falleg. Hann er kannski við það að deyja.
Magma mun halda sínu. Sé ekki annað en allt sé löglegt hjá þeim. Vel getur samt verið að þetta mál verði fordæmi þeim sem í framtíðinni fjalla um auðlindir landsins og þeir geri sig ekki seka um að selja auðlindir landsins einkaaðilum. Það er nákvæmlega það sem þetta mál fjallar um. Guðfríður Lilja og aðrir í flokki vinstri grænna tóku mikla áhættu með að leggja þá áherslu sem þeir gerðu á þetta mál. Í framtíðinni getur verið að þau gjaldi þess. Fyrirtækið Magma Energy mun hinsvegar fara varlega í því fjandsamlega umhverfi sem nú er orðið ljóst að það mun starfa í.
Enn er verið að kommenta á vísuna sem ég gerði um nágrannaerjurnar í Garðabæ. (Hún er á visur7.blog.is) Greinilegt er að mál sem þetta leggjast þungt á suma og er það engin furða. Svona mál eru fjarri því að vera skemmtileg.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
final fantasy xiv gil buy ffxiv gold ffxiv time card buy ffxiv time card cheap final fantasy xiv accounts buy ffxiv power leveling final fantasy 14 gil buy ff14 gold ffxiv game time card cheap ffxiv cd key buy ffxiv account buy final fantasy xiv power leveling
aion gold 29.7.2010 kl. 09:50
Skil ekki svona bull.
Sæmundur Bjarnason, 29.7.2010 kl. 11:17
Börn eiga rétt á arfi eftir foreldra sína og líka viðurkenningu á faðerni sínu. Um það snýst þetta mál. Það er ekki einu sinni hægt að segja að Hæstiréttur hafi hlaupið á sig ef Fischer reynist ekki faðirinn. Móðirinn hlýtur að vita að þetta erfðapróf lýgur ekki. Hún hlýtur því að hafa sofið hjá Fischerog hefur því ástæðu til að ætla að hann geti verið faðirinn. Það er auðvitað ekkert gaman að grafa upp lík en það er alveg óþarfi að vera að gera upp fólki leiðinlega græðgi þegar það er að gæta hgsamuna barns. Þetta snýst ekki um móðurina heldur barnið.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.7.2010 kl. 20:59
Þú gefur þér ansi mikið þarna Sigurður, án þess að hafa hugmynd um það. En það er alveg ástæðulaust að vera að fjölyrða um þetta mál áður en úrskurður liggur fyrir.
Sæmundur Bjarnason, 29.7.2010 kl. 21:59
Ég gef mér það að konan viti að erfðapróf ljúgi ekki. Ég gef mér að hún viti hvernig börn verða til og hefði þess venta ldrei dottið í hug að biðja um slíkt próf viti hín innrameð sér á óhugsanid sé að Fischer sé faðir barnsins. (Ekki þá er manneskjan ekki í lagi. ) Þetta er nú ekki mikið sem ég gef mér. Ég þarf ekkert að ''vita'' neitt sérstakt til að geta ályktað skynsamlega. Sumir hafa látið uppi vanþóknun sína á uppgreftrinum og fjölyrt um það án þess að hafa þolinmæði til að bíða eftir úrskurðinum, úrskurði sem þeir voru á móti að fengi að gera.
Sigurður Þór Guðjónsson, 30.7.2010 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.