28.5.2010 | 00:14
1032 - Kartöflugrösin féllu um nóttina
Ţađ hafđi líka ţau áhrif ađ önnur ákvörđun sem var alveg ađ verđa tilbúin var afsakanlegri. Reisa skyldi stórkostlegan hátćknispítala ţar sem Hringbrautin hafđi veriđ. Enn er veriđ ađ slást viđ ţann draug. Aftur á móti er Tónlistarhússdraugurinn víst búinn ađ sigra skynsemina en förum ekki nánar út í ţađ.
Mörgum finnst Guđbergur Bergsson lifa um of á fornri frćgđ og vera heldur leiđinlegur. Mér finnst margt sem frá honum kemur um ţessar mundir vera óttaleg fordild og lítiđ merkilegt. Man samt ađ bókin Tómas Jónsson metsölubók" hafđi mikil áhrif á mig. Man líka ađ mér fannst sumir dómar um ţá bók hjálpa mér til skilnings á henni.
Lengi fyrir ţá bók hafđi tíđkast ađ lýsa samförum í bókmenntaverkum međ ţví ađ stökkva skyndilega í yfirdrifnar náttúrulýsingar. Ekki er ţörf á ađ lýsa ţví mikiđ en auđvitađ voru allir á hnotskóg eftir samfaralýsingum. Eftir ađ ađdraganda ţeirra hafđi veriđ lýst á ţann hátt sem höfundinum ţótti viđ hćfi var sem allra skáldlegust og stórkarlalegust náttúrulýsing látin taka viđ. Hjá Guđbergi var sú lýsing svona:
Kartöflugrösin féllu um nóttina."
Ţetta var á margan hátt banebrydende" svo dönsku sé slett.
Kannski verđur eitt ţađ merkilegasta sem útúr bankahruninu kemur ađ loksins verđi fariđ ađ hrófla viđ gjafakvótanum. Óheft framsal hans og ţar međ eign ákveđins útgerđarađals á óveiddum fiski var sú afsökun og upphaf auđćfa í bland viđ óhefta einkavćđingu sem gerđi ţađ ađ verkum ađ bankakerfiđ varđ eins stórt og raun ber vitni. Eyđslusemi sú og óhefta gróđahyggja sem einkenndi útrásartímann var ekki bara útrásarvíkingunum ađ kenna heldur öllum almenningi og grútmáttlausum stjórnvöldum.
Var ađ róta í gömlum ljósmyndum og fann međal annars nokkrar gamlar skólaferđalagsmyndir. Líklega frá 1957:
Hér eru Mummi Bjarna, Örn Jóhanns og Kiddi Antons.
Ţetta eru Erla Traustadóttir og Jóna Helgadóttir.
Gunnar Benediktsson. Veit samt ekki á hvađa tröppum hann er.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Gunnar Benediktsson ... stendur hann ekki á tröppum Austurbćjarskóla? Fyrsta sem mér datt í hug.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! 28.5.2010 kl. 02:16
jamm tek undir međ Grefli
Óskar Ţorkelsson, 28.5.2010 kl. 03:58
Nei, ţetta er örugglega ekki Austurbćjarskólinn. Einu sinni var Gunnar ađ kenna okkur stćrđfrćđi í forföllum og sagđi. "Nú skulum viđ byrja á ţví ađ útrýma öllum kommum!!" Ţađ var ekki fyrr en allir fóru ađ hlćja sem hann áttađi sig á hvernig skilja mátti ţetta.
Sćmundur Bjarnason, 28.5.2010 kl. 07:05
Áttu ekki fleiri sögur um ţennan merka mann, Sturlungu sérfrćđinginn Gunnar?
Ólafur Sveinsson 28.5.2010 kl. 11:19
Jú, jú. Ţađ getur vel veriđ. Gunnar var skólastjóri í Hveragerđi ţegar ég var ţar. Hann var mjög eftirminnilegur. Var t.d. vanur ađ snúa gleraugunum sínum hratt í hringi ţegar hann var ađ tala viđ okkur. Eitt sinn hrukku ţau útí vegg og mölbrotnuđu viđ ţađ. Man vel eftir ţví. Eđa ţegar stóllinn hrundi međ Hermanni hreppstjóra.
Sćmundur Bjarnason, 28.5.2010 kl. 13:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.