12.5.2010 | 08:35
1018 - Níu-menningarnir
Það er svo margt í sálarlífinu sem birtist í því hvernig maður speglast í áliti annarra. Fésbókin er auðvitað þannig spegill. Meira að segja sérsniðinn að því að henta sem flestum. Mér hentar hann hinsvegar ekki. Það að vera að skrifa einhvern skollan á veggi sem sumir lesa og sumir mæla með, en fæstir hafa verulegan áhuga á, þykir mér ekki áhugavert. Þá er bloggið betra. Þar skrifar maður það sem manni dettur í hug og þeir sem áhuga hafa kíkja þar inn. Aðrir ekki.
Hætt er við að mál níu-menninganna sem kærðir hafa verið fyrir árás á Alþingi geti orðið mál sem mikið brýtur á. Forseti Alþingis vill fría sig allri ábyrgð á málinu. Það gengur ekki. Skrifstofustjórinn þar er henni ekki æðri. Vissulega er ekki þörf á að æsa sig óhóflega útaf þessu máli áður en dómur fellur. Hæstiréttur gæti síðan snúið þeim dómi við þó sá sem ákveðið hefur að einungis tuttugu og einn að nímenningunum meðtöldum fái að fylgjast með réttarhaldinu dæmi þeim ákærðu í óhag.
Varðandi mikinn fjölda starfa sem skapist við starfrækslu gagnavers á Reykjanesi minnist ég annars vegar að þegar fyrsta álverið tók til starfa hér á landi reiknuðu margir með að í skjóli þess mundi mikill fjörkippur koma í allan iðnað á landinu. Svo fór ekki. Einnig reiknuðu menn með mikilli vinnu Íslendinga við Kárhnjúkavirkjum þegar hún var í undirbúningi. Það brást. Auðvitað er ekki víst að eins fari á Reykjanesi en líklegt er það.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Það er ekkert annað en það að Jóhanna Sigurðardóttir og hennar ESB slekt er að fara að fyrirmælum Mafíunnar í Brussel.Hún þarf að sanna það fyrir ESB mafíunni að hún hafi tök á þjóðarskrílnum sínum,það má einnig sjá í niðurskurði sem framundan er,en þar kemur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn til,lítum til Grikklands.Mafían í Brussel handstýrir þessari ríkisstjórn með aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
Númi 12.5.2010 kl. 11:22
"Mafían í Brussel" hefur líklega nóg að gera. Þó hún hefði lítið að gera og vildi fara að stýra ríkisstjórn Íslands er ekki víst að hún mundi leita til IMF með aðstoð.
Sæmundur Bjarnason, 12.5.2010 kl. 11:48
Ég hef sagt það áður og get endurtekið það, að fésbókin er ekki samskiptamáti fyrir fullorðna karlmenn. Kannski fyrir krakka og kerlingar og samkynhneigt fólk en alvöru karlmenn hljóta að sniðganga þá árás á einkalífið sem facebókin er. Varðandi þetta fyrirhugaða gagnaver Verne Holding er það með ólíkindum að Ríkið skuli ætla sér að gera fjárfestingarsamning vegna þeirra framkvæmda. Ég get ekki séð að þetta fyrirtæki muni skila miklum gjaldeyri í ríkiskassann. Tekjurnar verða eftir í móðurfélaginu og mér er til efs að þessir kónar muni borga hátt raforkuverð, allavega ekki miðað við hvernig þetta verkefni er lagt upp. Menn verða bara að spyrna við fótum og fara að kostnaðargreina. Það gengur ekki að ríkið sé að búa til störf sem kosta hundruðir milljóna hvert.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.5.2010 kl. 15:09
"... Kannski fyrir krakka og kerlingar og samkynhneigt fólk..."
Það er mér ákveðin opinberun að sjá hvernig "alvöru" karlmenn tjá sig.
Kama Sutra, 12.5.2010 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.