21.3.2010 | 00:27
966 - Grillað í góða veðrinu
Fór í dag í grillveislu í sumarbústað í Grímsnesinu og get því ekki bloggað neitt að þessu sinni. Er líka svolítið að hasast upp á því að blogga hvern einasta dag hvort sem ég hef eitthvað að segja eða ekki. Auðvitað get ég alltaf fundið einhvern fjárann til að skrifa um en þegar bloggið er orðið eins og myllusteinn um hálsinn á manni er kominn tími til að athuga sinn gang. Athugasemdirnar eru líka oft skemmtilegri. Manni finnst eins og maður þekki flesta þeirra sem kommenta oft hjá manni.
Nú er ég kominn uppá lag með það að fara í langar gönguferðir á hverjum morgni þegar ég á frí. Hef oftast myndavélina með í för og tek oft myndir af því sem á vegi mínum verður. Sumt af því ratar hingað á bloggið mitt. Engir hafa kvartað yfir þessu svo ég er að hugsa um að halda því áfram enn um sinn.
Það getur vel verið að þetta Icsave dæmi sé eitt allsherjar fokking fokk en það breytir því ekki að við verðum að losna við þennan ófögnuð. Nógu lengi er þetta búið að hrjá okkur.
Læt þetta duga að sinni. Þarf líka að leika í bréfskákunum mínum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Alltaf flottar myndir hjá þér, Sæmi.
Gerandisgleðir - Marsmorgun
Var eitt sinn í stjórn Skákfélags Menntaskólans á Akureyri og við buðum Friðriki Ólafssyni stórmeistara að tefla þar fjöltefli.
Gerði þar jafntefli við kallinn en ég hafði að sjálfsögðu meiri tíma til umhugsunar fyrir hvern leik. Hins vegar var hann búinn að hugsa æði mikið um skák og orðinn stórmeistari þegar ég fæddist, þannig að ég held að hann sé frekar lélegur í skák.
Við urðum hins vegar að greiða kallinum það sem hann setti upp fyrir að tefla þetta fjöltefli, þrátt fyrir að ég yrði fyrir þessum vonbrigðum með hann og gerði honum rækilega grein fyrir þeim.
Þorsteinn Briem, 21.3.2010 kl. 09:15
Í Grímsnesinu grillað var
og gætt sér að góðum verði
Sagðar margar sögurnar
af Sæma frá Hveragerði
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.3.2010 kl. 11:02
Í Grímsnesinu grillaði,
góðglaður þar chillaði,
graðgaði í sig gúmmelaði,
og geitur mjólkaði úti á hlaði.
Þorsteinn Briem, 21.3.2010 kl. 11:44
Skoðaði færeyska bloggið - sannarlega gaman að því.
Í Grímsnesinu grillað var.
Góður var sá matur.
Sagðar margar sögurnar
og Sæmi ekki latur. (Við átið.)
Sæmundur Bjarnason, 21.3.2010 kl. 11:54
Þótt unnið hafir eina skák
það engan feril skapaði
lánið lék við Steina strák
og stórmeistarinn tapaði
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.3.2010 kl. 12:25
Steini oft stúlkurnar seyðir
og stingur svo fingri í pjötlu
það gutlar og frussar og freyðir
sem fossandi eldgos í Kötlu
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.3.2010 kl. 14:10
Páfans var þar tapað tafl,
teravött var Jóa afl,
út þar spýttist hrika hrafl,
hrannir miklar, skítaskafl.
Þorsteinn Briem, 21.3.2010 kl. 14:46
Vel þeir leggja í ljóðasmíð
Laxdalinn og Steini.
Stendur eftir skakan fríð
sem strákum varð að meini.
Sæmundur Bjarnason, 21.3.2010 kl. 15:51
Yrkja nú sem aldrei fyrr
allir sem það geta.
Ekki virðist standa styrr
um styrjaldir við Breta.
Sæmundur Bjarnason, 21.3.2010 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.