3.3.2010 | 00:04
948 - Atkvæðagreiðsla um Icesave
Litla hugmynd hef ég um
hvernig greiða skuli
atkvæði með ósköpum
af Icesave-legu kuli.
Nú nálgast hin hættulega þjóðaratkvæðagreiðsla. Hvers vegna skyldi ríkisstjórnin ekki gera nokkurn skapaðan hlut? Hvað er eiginlega á seyði? Það er búið að afhenda Bretum og Hollendingum öll ráð á okkar málum en þeir vísa bara á Davíð og Bjarna. Stjórn þessa lands er orðin sú heita kartafla sem enginn vill sitja uppi með.
Man ekki betur en Ólafur Ragnar Grímsson hafi talað um það þegar hann neitaði að undirskrifa lögin um Icesave að bæði þjóð og þing væru andvíg þessum samningi. Daginn eftir fór ég í mánaðarlangt frí og fylgdist lítið með íslenskum stjórnmálaumræðum. Veit þó að þjóðaratkvæðagreiðsla var ákveðin um lögin sem samþykkt voru á Alþingi nokkrum dögum áður en Ólafur neitaði að skrifa undir þau.
Man að mér fannst vanta að Ólafur gerði grein fyrir þessu með þingið. Er þetta bara eitthvert misminni hjá mér eða var eitthvað fjallað um þetta í fréttum? Mér finnst þetta skipta máli. Hefur eitthvað komið fram um það að einhverjir þingmenn hafi skipt um skoðun eða hvað Ólafur hafi haft fyrir sér í þessu? Var búinn að gleyma þessu en það rifjaðist skyndilega upp fyrir mér áðan.
Það er ágætt að kunna ensku sæmilega. Eftirfarandi fann ég á Netinu og stal því án nokkurs samviskubits. Sumt af því er nokkuð fyndið. Þeir sem ekki kunna ensku hafa ekkert gagn af að lesa lengra.
The inhabitants of Egypt were called mummies. They lived in the Sarah Dessert and traveled by Camelot. The climate of the Sarah is such that the inhabitants have to live elsewhere, so certain areas of the dessert are cultivated by irritation. The Egyptians built the Pyramids in the shape of a huge triangular cube. The Pramids are a range of mountains between France and Spain.
Without the Greeks, we wouldn't have history. The Greeks invented three kinds of columns - Corinthian, Doric and Ironic. They also had myths. A myth is a female moth. One myth says that the mother of Achilles dipped him in the River Stynx until he became intolerable. Achilles appears in "The Illiad", by Homer. Homer also wrote the "Oddity", in which Penelope was the last hardship that Ulysses endured on his journey. Actually, Homer was not written by Homer but by another man of that name.
Socrates was a famous Greek teacher who went around giving people advice. They killed him. Socrates died from an overdose of wedlock.
In the Olympic Games, Greeks ran races, jumped, hurled the biscuits, and threw the java. The reward to the victor was a coral wreath. The government of Athen was democratic because the people took the law into their own hands. There were no wars in Greece, as the mountains were so high that they couldn't climb over to see what their neighbors were doing. When they fought the Parisians, the Greeks were outnumbered because the Persians had more men.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég er nýbúinn að horfa á sjónvarpsþáttaraðirnar frá BBC um Róm til forna. Ris og fall Júlíusar Caesars og þá spillingu sem leiddi til afnáms Lýðveldisins og valdaráns, harðstjórans Caesars. Ef grannt er skoðað er margt líkt með hinum fornu Rómverjum og lýðveldinu Íslandi. Samskonar spilling og leiddi til falls Rómar felldi okkar "borgríki" og vanmáttur ríkisvaldsins hefur styrkt kröfuna um hinn "sterka" foringja.
Munu plebejarnir á þingi svíkja þjóð sína ...aftur?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 3.3.2010 kl. 00:34
Með undarlega atkvæðagreiðslu,
enn í hárinu sérstakar bylgjur,
en forsetinn ekkert fyrir eyðslu,
ferlegt er að heyra þær dylgjur.
Þorsteinn Briem, 3.3.2010 kl. 02:47
This devil's thing called IseSave,
honored by Oddson's Dave.
A lesson how not to behave.
Say no to it, and be brave.
Brjánn Guðjónsson, 3.3.2010 kl. 20:39
Brjánn á Breta-ensku
boðar nei.
En ort á Ísa-lensku:
Allt er hey.
Sæmundur Bjarnason, 3.3.2010 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.