13.2.2010 | 00:04
930 - Sólon spilar sóló
Viđtaliđ viđ Sólon Sigurđsson fyrrum bankastjóra í Búnađarbankanum í útvarpi um daginn hefur vakiđ talsverđa athygli. Hann segir ađ Halldór J. Kristjánsson sem ţá var bankastjóri í Landsbankanum hafi beitt sig miklum ţrýstingi til ađ lána Björgúlfunum fáeina milljarđa svo ţeir gćtu keypt Landsbankann. Sjálfur hefđi hann lánađ S-hópnum til ađ ţeir gćtu keypt Búnađarbankann. Ţetta sýnir í hnotskurn hugsunarhátt útrásarvíkingana.
Gátu Bjöggarnir ekki sjálfir betlađ sín lán? Máttu ţeir ekki vera ađ ţví? Sólon lćtur eins og nokkrir milljarđar séu bara smápeningar. Gerđi Búnađarbankinn mikiđ af ţví á sínum tíma ađ lána mönnum milljarđa? Ekki veit ég ţađ. Hefđi ekki einu sinni haft hugmyndaflug til ađ prófa ađ fá slíkt lán.
Er nóg fyrir útrásinga ađ benda bara hver á annan? Er Sólon orđinn einhver hvítţveginn engill bara af ţví ađ hann getur kennt öđrum um sín eigin afglöp? Segist hafa veriđ beittur ţrýstingi. Hvers konar ţrýstingi? Hótađi Halldór ađ segja frá einhverju misjöfnu um Sólon ef hann makkađi ekki rétt?
Einhvers stađar verđur ađ byrja. Vćri ekki bara upplagt ađ byrja á ađ stinga Sóloni í fangelsi? Kannski hann fćri ţá ađ syngja. Segđi jafnvel frá einhverju misjöfnu um Halldór Jón eđa ađra.
Ţví amríski herinn svo réttsýnn og rogginn.
Réttir oss sjálfsagt eitthvađ í gogginn.
Ţetta er vel sagt. Ţví miđur var ţađ ekki ég sem sagđi ţetta fyrst. Lýsir hugsunarhćtti Íslendinga vel. Eftir ađ ţeir höfđu međ Bretavinnunni lćrt ađ svíkjast um var ţeim oft efst í huga ađ vera matađir af ţeim sem meira áttu undir sér. Ţegar kanadátarnir fóru tók eintómt vesen viđ.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:08 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Glöggur ertu Sćmundur. Já hverskonar ţrýstingi, beitti Halldór?
Ólafur Sveinsson 13.2.2010 kl. 01:05
Ég vildi ađ ég hefđi vitađ af ţessu fyrr, ađ ţađ vćri nćgilegt ađ ţrýsta ađeins á bankastjórana til ađ fá ţá til ađ dćla í mann milljörđum.
Skrambinn.
Kama Sutra, 13.2.2010 kl. 01:10
ţetta er vitađ um Sólon:
Sólon Rúnar Sigurđsson, bankastjóri Búnađarbanka Íslands, f. 1.3. 1942 í Reykjavík.
Foreldrar: Valgerđur Laufey Einarsdóttir húsmóđir, f. 12.6. 1920 á Seyđisfirđi, og Sigurđur Magnús Sólonsson múrarameistari, f. 16.11. 1907 í Keflavík, d. 1.5. 1958.
Systkin: Hrafnhildur húsmóđir, f. 3.8. 1939, d. 9.11. 1980, og Einar Jakob húsvörđur, f. 1.12. 1947.
Maki: Jóna Vestfjörđ Árnadóttir húsmóđir, f. 4.4. 1943.
Foreldrar maka: Guđrún Snćbjörnsdóttir húsmóđir, f. 10.10. 1912, d. 20.12. 1992, og Árni Kristjánsson sjómađur og verkamađur, f. 7.11. 1901, d. 8.4. 1966.
Börn: Guđrún Margrét, ţjóđháttafrćđingur og húsmóđir, f. 20.4. 1962, Sigurđur Magnús viđskiptafrćđingur, f. 5.7. 1965, Árni Valur framkvćmdastjóri, f. 10.10. 1966, og drengur (andvana), f. 12.8. 1973.
Menntun: Landspróf frá Gagnfrćđaskólanum viđ Vonarstrćti 1958. Nám viđ MR 1958-1962. Námsdvöl í London hjá National Westminster Bank og Manufacturers Hannover Trust 1973. Nám í International Banking Summer School í Kanada 1980. Námsdvöl hjá Royal Bank of Canada 1985.
Starfsferill: Almennur starfsmađur, fulltrúi, gjaldkeri og deildarstjóri hjá Landsbanka Íslands 1961-1972. Starfsmađur hjá Scandinavian Bank í London 1972-1973. Deildarstjóri hjá Landsbanka Íslands 1973-1978. Útibússtjóri Landsbanka Íslands, Snćfellsnesútibúi 1978-1982. Ađstođarbankastjóri og forstöđumađur erlendra viđskipta hjá Búnađarbanka Íslands 1983-1989, bankastjóri sama banka frá 1990.
Önnur störf: Í stjórn Greiđslumiđlunar hf. (VISA Ísland) frá 1983, formađur í tvö ár. Í stjórn eignarleigufyrirtćkisins Lýsingar hf. frá 1986, formađur frá 2001. Formađur stjórnar Bunadarbank International S.A. í Lúxemborg frá 2000. Formađur stjórnar BI Management S.A. í Lúxemborg frá 1998. Í stjórn Sameinađa líftryggingarfélagsins hf. (Samlíf) 1998-2002. Í stjórn Reiknistofu bankanna 1996-1999. Í stjórn Ţróunarfélags Íslands hf. 1992-2002. Í stjórn Kaupţings hf. 1990-1996, formađur um tíma. Í stjórn ýmissa dótturfyrirtćkja Búnađarbanka Íslands hf. Í stjórn Confédération Internationale du Crédit Agricole (CICA) frá 1996. Formađur sóknarnefndar Víđistađasóknar í Hafnarfirđi 1992-1999. Í stjórn sunddeildar Ármanns í nokkur ár og formađur um skeiđ. Í stjórn Handknattleiksráđs Reykjavíkur og varastjórn Handknattleikssambands Íslands um skeiđ. Í stjórn Sundsambands Íslands í nokkur ár. Í stjórn Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík í nokkur ár, formađur um tíma. Í stjórn Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirđi í eitt ár. Í stjórn Félags starfsmanna Landsbanka Íslands um tíma. Formađur Sambands íslenskra bankamanna 1975-1979. Í stjórn Norrćna bankamannasambandsins 1975-1979. Ritstjóri og ábyrgđarmađur Bankablađsins 1975-1979
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.2.2010 kl. 02:22
Ef sannleiksnefndin á ađ standa undir nafni, ţarf hún strax, ađ yfirheyra bankastjóra
Landsbankans, og Sólon bankastjóra, setja lygamćli á ţá báđa, og fá útúr ţeim, hver
sendi Halldór Kristjánsson, ađ ţrýsta á Sólon? Hverjir fleiri ţungavigtarmenn beygđu Sólon til ađ gera ţađ, sem hann vissi ađ hann átti ekki ađ gera? Vilhjálmur fjárfestir segir ţá, vera mennina sem komu hruninu af stađ, ţeir sem, ţvinguđu Sólon til ađ veita lániđ, milljarđana sem átti ađ borga Landsbankann međ, og hvađ varđ af ţeim?
Fáist ţessar upplýsingar, kemur margt fleira fram í dagsljósiđ, sem verđur ađ upplýsa
varđandi hiđ sökkvandi Ísland. Ţađ mun ekki takast ađ bjarga Íslandi, fyrr en ljóst er
allt varđandi Landsbankamáliđ, og Búnađarbankamáliđ, ásamt einkavćđingaţvćlunni allri.Robert 13.2.2010 kl. 08:47
Hótunin hlýtur ađ vera sú ađ Sólon yrđi rekinn úr Búnađarbankanum af S-hópnum, sem fékk lán hjá Halldóri og Bjöggunum í Landsbankanun
Guđmundur Stefánsson 13.2.2010 kl. 09:58
Mjög líkleg rök og einföld, hjá Guđmundi.
Ólafur Sveinsson 13.2.2010 kl. 13:18
Vćri ţá Sólon ađ upplýsa um ţennan ţrýsting,sem gat alveg legiđ í ţagnargildi,ef hann yrđi krafinn um ástćđur undanlátsins og ţćr myndu koma sér illa,fyrir hann.
Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2010 kl. 15:34
Ţađ ađ Sólon upplýsir ţetta núna er auđvitađ nauđvörn manns sem er kominn út í horn og veikburđa tilraun til ađ reyna ađ halda andlitinu. Hann veit sem er ađ ţetta verđur ađ öllum líkindum dregiđ fram í dagsljósiđ í kjölfar birtingar Hrunskýrslunnar.
Sjáum bara til - ótrúlegasta fólk á líklega eftir ađ opna sig í fjölmiđlum á nćstunni, síđustu dagana fyrir opinberun skýrslunnar.
Kama Sutra, 13.2.2010 kl. 17:20
Takk öll. Hef engu viđ ţetta ađ bćta. Ţađ er eins og veriđ sé ađ láta fólk aldrei stađnćmast viđ neitt. Nú eru ţađ auđvitađ gengistryggđ lán og dómstólar sem eiga hug manna. - Hvađ kemur nćst?
Sćmundur Bjarnason, 13.2.2010 kl. 21:06
Hvađ kemur nćst? Sátt í Icesave ţar sem Bretar og Hollendingar koma til móts viđ nýjar tillögur íslenskra stjórnmálamanna. Sjálfstćđismenn og utanríkisráđherra taka forseta Íslands í sátt og segja ţađ í svo mörgum orđum.
Carlos Ferrer 14.2.2010 kl. 11:43
Sammála ţér međ ţađ Carlos ađ nćstu (eđa ţarnćstu) "óvćntu" tíđindin verđa í sambandi viđ ţjóđaratkvćđagreiđsluna. Miđađ viđ stöđuna í dag er hún hálfgert ómark.
Sćmundur Bjarnason, 14.2.2010 kl. 16:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.