20.4.2012 | 10:59
1656 - Breivik o.fl.
Gamla myndin.
Sveinn Víkingur slúttar balli í hátíðasalnum að Bifröst. Guðvarður Kjartansson og Jón Illugason í baksýn.
Já, þetta var einskonar helgi í miðri viku. Nú er kominn föstudagur aftur og hægt að slappa af. Vonandi er sumarið komið fyrir alvöru og hægt að gera ráð fyrir að snjór og frost láti okkur að mestu í friði, það sem eftir er til sumars, hér á höfuðborgarsvæðinu.
Hef verið að lesa athugasemdir frá Baldri Hermannssyni. Hann var einhversstaðar að afsaka norska fjöldamorðingjann og líkja honum við takkamanninn í flugvélinni sem drepur þúsundfalt fleiri en hann án þess að þurfa að sjá fórnarlömbin. Fjarlægðin og sjónleysið er ekki eini munurinn á þeim tveimur. Hermaðurinn hefur afsakendur í lögum bunun fyrir aftan sig. Allt upp í generála og forseta. (Kónga og drottningar stundum). Í tilfelli Breiviks er geðveikin notuð af réttinum sem vopn en þarsem það vopn er greinilega til verndar almenningi er óþarfi af Baldri að láta svona. Þessi notkun á opinbera geðveikivopninu kemur að vísu niður á þeim sem geðveikir eru á annan og raunverulegri hátt. Fólk er bara orðið svo vant því geðveikistigma sem sífellt er notað í fréttum og annarsstaðar. Um það mætti auðvitað fjalla miklu nánar, en Harpa Hreinsdóttir http://harpa.blogg.is gerir það betur en flestir aðrir.
Er að talsverðu leyti sammála Hörpu, en upplifun mín af læknum er samt sú að þeir séu til nokkurs (eða mikils) gagns þó maður lækni sig oftast sjálfur að mestu leyti. Kannski eru skottulæknar betri en alvöru læknar. Segi bara svona. Þetta með þægindi skoðanaleysisins eru engar ýkjur hjá henni. Auðvitað þekki ég ekki geðræn vandamál af eigin raun, en hef á langri æfi kynnst margskyns læknum. Sé maður ekki tilbúinn til að taka sjálfur þátt í sinni eigin meðferð er maður illa settur. Eiginlega bara kjötskrokkur sem er fyrir öllum og með allskonar væntingar og langanir. Vesöld heimsins er slík að ágæt lausn virðist oft að skríða inn í þunglyndisholuna hvað sem Harpa segir við því.
Lífið er ein samfelld röð af ákvörðunum. Sumar eru að sjálfsögðu arfavitlausar og þá er bara að reyna að afsaka þær fyrir sjálfum sér og öðrum. Aðrar eru skárri og sumar jafnvel þannig að þær reynast mun betri en þær virtust í fyrstu. Öfunda þá sem aldrei efast um réttmæti ákvarðana sinna. Þeir held ég nefnilega að séu til. Held samt að sú manneskja sé ekki til sem ævinlega tekur réttar ákvarðanir. Það er líka alveg nóg að hlutfallið milli réttra og rangra ákvarðana sé sæmilega hagstætt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 20. apríl 2012
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson