14.12.2012 | 23:21
1829 - Vafningur
Las örsöguna eftir Eirík Rögnvaldsson á fésbókinni. Já, ţađ er rétt ađ mađur forđast yfirleitt orđalag sem mađur hefur ekki sćmilega á valdi sínu. Oft má forđast orđ og beygingar sem hugsanlega eru ekki réttar hjá manni. Ţetta held ég ađ margir geti skrifađ uppá. A.m.k. geri ég ţađ. Miđađ viđ árangur í Miđskóla Hveragerđis er ég samt ágćtur í stafsetningu. Allsherjartrúin á hana finnst mér ekki vera nćrri eins mikil og áđur var. Stafsetning er bara eins og hvert annađ handverk. Ćfist međ tímanum og ekkert meira um ţađ ađ segja. Ađ máliđ haldist óbreytt um aldir hefur auđvitađ sína kosti, en líka ókosti og ţá ekki litla.
Álit mitt á Íslandssögunni er í sem allra stystu máli ţannig: Ţegar ţrettándu öldinni lauk fćrđist mikill dođi yfir ţjóđlífiđ, enda minnkađi ţá mikiđ sambandiđ viđ útlönd, og ţó eftir vćri ađ skrifa nokkrar Íslendingasögur lauk ţví niđurlćgingarskeiđi sem ţá hófst eiginlega ekki fyrr en undir lok nítjándu aldar. Ţá hófust svolitlar framfarir eftir talsverđa hungursneyđ sem varđ til ţess ađ allstór hluti ţjóđarinnar fluttist til Vesturheims og nefndist Vestur-Íslendingar og eru ţeir ađ mestu úr sögunni. Ţessar framfarir stöđvast síđan svotil alveg viđ kreppuna miklu uppúr 1930. Gósentíđ okkar Íslendinga hefst síđan ţegar blessađ stríđiđ kemur og Ísland er hernumiđ. Hún stendur síđan framyfir aldamótin 2000 en skömmu eftir ađ ameríski herinn fer ríđur bankakreppan yfir og sér ekki fyrir endann á henni enn. Lífskjörin eru ţó ennţá nokkuđ góđ, en ekki alveg eins góđ og í nágrannalöndunum.
Dómurinn í Vafningsmálinu sem vćntanlegur er rétt fyrir nćstu áramót gćti táknađ vatnaskil í Hrunmálum. Nái sérstakur saksóknari ekki árangri ţar er ólíklegt ađ meira verđi úr slíkum málum fyrir dómstólum. Stjórnmálin eru ađ taka yfir og mestar líkur eru á ađ kosningarnar í vor snúist bara um röđina viđ kjötkatlana. Spillingin heldur áfram, hefur kannski hćgar um sig fyrst í stađ en síđan verđur nćsta hrun eđa a.m.k. gengisfelling međ tilheyrandi verđbólgu. Ţannig er bara Ísland í dag.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
14.12.2012 | 14:51
1828 - Jón Gunnar (Gnarr)
Ađ Jón Gnarr verđi nćsti forsćtisráđherra landsins? Fráleitari fullyrđingar hafa heyrst. Ekki bjuggust menn viđ ađ hann yrđi borgarstjóri, en ţó tókst honum ţađ.
Speglasjónir (spekúlasjónir) um frambođ í nćstu ţingkosningum eru nú í hámarki. Björt framtíđ er ţar efst á blađi útaf Jóni Gnarr.
Aumingja Lilja Mós. Vill enginn vera međ henni, eđa hvađ? Ţađ er fullt starf eins og er ađ fylgjast međ öllum ţeim flokkum og flokksbrotum sem undirbúa frambođ sín. Auglýsingastarfsemin er mikil og tilkynningin um frambođ Jóns Gnarr liđur í henni. Hann hefur látiđ glepjast af fagurgala einhvers Össurar og kannski á ţađ eftir ađ verđa honum dýrkeypt.
Annars breytast pólitískar áherslur svo ört ađ ég hef engan vegin viđ. Ţetta er mikill gósentími fyrir stjórnmálafrćđinga. Einu sinni voru ţeir ekkert rosalega margir.
Segiđ svo ađ ekki verđi spennandi ađ sjá nćstu skođanakönnun. Birgitta fellur bara alveg í skuggann međ sitt Píratapartí. Tala ekki um ađra.
Ć, póltitíkin. Um ţessar mundir snýst allt um nöfn. Hver fer í frambođ hvar, og hver eru líklegustu úrslitin? Nenni ţessu bara ekki.
Fórum í gćrkvöldi ađ reyna ađ sjá strik á himni en ţađ gekk ekki vel ţví bćđi var fremur kalt í veđri og svo var erfitt ađ finna almennilegt myrkur. Norđurljósin létu heldur ekki sjá sig. Júpíter virtist mér samt vera mjög áberandi og Oríon var ađ koma uppyfir sjóndeildarhringinn međ sínar fjósakonur.
Einhversstađar sá ég fyrirsögnina Í koksleik viđ elskhugann. Í ţessu tilfelli las ég koksleik sem koks-leik og skildi hvorki upp né niđur hvers vegna koks kom ţarna viđ sögu. Ekki benti myndin sem fylgdi til ţess. Og hverskonar leikur var ţetta? Svo sá ég ađ auđvitađ gat ţetta líka veriđ kok-sleikur og sennilega er ţađ réttara. En greinina nennti ég ekki ađ lesa.
Undarlegur er vinsćldalistinn hjá Moggablogginu núna. Gerđa Kristjáns er ţar langefst međ nćrri 30 ţúsund vikuinnlit. Veit ekki hvernig á ţessu stendur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)