30.11.2012 | 13:01
1817 - Búsáhaldabyltingin
Mig langar ađ lýsa svolítiđ búsáhaldabyltingunni eins og hún kemur mér fyrir sjónir nú fjórum árum eftir ađ hún átti sér stađ. Ég ćtla ađ reyna ađ vera ekki mjög langorđur og styđjast eingöngu viđ minniđ. Um Hruniđ sjálft, ástćđur ţess og afleiđingar ćtla ég ekki ađ fjalla.
Ţađ var spillingin, lygarnar, misskiptingin og vanhćfnin sem réđi ţví ađ svo fór sem fór í Hruninu. Búsáhaldabyltingin hófst í rauninni međ stuttum ćfingum Harđar Torfasonar á Austurvelli í nóvember og desember áriđ 2008 ţar sem flutt voru örstutt erindi og hann spurđi ýmissa spurninga, sem mannfjöldinn svarađi međ kröftugu nei-i. Ţessir fundir voru haldnir hvern laugardag og ţađ var ansi kalt í veđri. Man ađ mér hlýnađi ćtíđ međ ţví ađ fara í Kolaportiđ bćđi fyrir og eftir fundina. Mannfjöldinn sem sótti ţessa fundi fór sívaxandi og undir lokin mátti segja ađ hann fyllti bćđi Austurvöll og nćrliggjandi götur.
Búsáhaldabyltingunni lauk síđan ađ mig minnir í janúar 2009 ţegar ríkisstjórn Geirs Haarde hrökklađist frá völdum eftir ađ búiđ var ađ kveikja í norska jólatrénu sem lokiđ hafđi hlutverki sínu. Segja má ađ ţar hafi búsáhaldabyltingin náđ hámarki sínu. Líklega má einnig segja ađ hún hafi náđ ţví međ hávćrum mótmćlum viđ Alţingishúsiđ viđ Austurvöll og Stjórnarráđshúsiđ viđ Lćkjagötu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sá sína sćng útbreidda og skildi ađ henni var um megn ađ halda áfram og sleit ríkisstjórninni viljandi. Međ ţví ađ útnefna Jóhönnu Sigurđardóttur eftirmann sinn tókst henni ađ friđa ţjóđina ađ einhverju leyti.
Eftirleikurinn varđ síđan sá ađ Framsóknarflokkurinn bauđst til ađ veita ríkisstjórn sem mynduđ vćri af Samfylkingunni og Vinstri grćnum hlutleysi sitt ef kosningar fćru fram strax um voriđ 2009.
Í rannsóknarskýrslunni birtust síđan járnbent rök fyrir ţví ađ ţetta međ spillinguna var alveg hárrétt. Hún ásamt frćndhyglinni, misskiptingunni og lyginni var svo geigvćnleg í ţjóđlífinu ađ ţađ gat eiginlega ekki annađ en valdiđ Hruninu. Ţetta sáu ţó fáir međan á ţví stóđ, en eftirá var ţetta augljóst.
Eflaust eru ekki allir sammála ţessari túlkun mála, en viđ ţví er ekkert ađ gera. Ţetta er ţađ sem mér finnst akkúrat núna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
30.11.2012 | 03:34
1816 - Rafbćkur og pólitík
Margir ţeirra sem tjá sig um pólitísk málefni á bloggi og í fjölmiđlum eru leiđinlega gáfađir. Besservisserar par exellence. Einna verstir eru ţeir jafnan sem í prófkjörsbaráttu eru og skiptir ţá litlu hvort ţeir eru í flokkum til hćgri eđa vinstri. Ţađ er samt oft átakanlegt ađ fylgjast međ vanţekkingu ţeirra á alţjóđamálum. Jafnvel mjög flokkslega sinnađ fólk sem skrifar í erlend blöđ um slík mál er miklu betur ađ sér og kann betur ađ leyna eigin skođunum. Ekki er ég betur ađ mér en ađrir Íslendingar um ţessi mál, en reyni ţó ađ ţegja.
Ég skil Jónas Kristjánsson ţannig ađ hann telji líklegt ađ ţriđjungur atkvćđa muni falla á smáflokka af ýmsu tagi í kosningunum nćsta vor. Ţarna er ég honum alveg sammála. Ekki mun ég kjósa neinn af flokkunum fjórum og reikna ekki međ ađ ađrir geri ţađ. Varla ţarf ađ rökstyđja slíka ákvörđun. Nóg er ađ líta á afreksverkin. Ţó vissulega geti vont versnađ er útilokađ ađ svo fari endalaust. Áhćttan samfara ţví ađ gefa fjórflokknum frí er nákvćmlega engin.
Ţó stjórnmálin séu leiđinleg er engin leiđ ađ láta eins og ţau séu ekki til. Fá mál eru ţannig vaxin ađ ekki sé hćgt ađ semja um ţau.
Vel getur veriđ ađ íslenskar rafbćkur sem seljast núna fyrir jólin í íslenskum bókabúđum (og stórmörkuđum) verđi ađeins fáein prósent. Einhver nefndi tvö prósent, annar eitt. Ţađ er samt ekki í mjög fjarlćgri framtíđ ađ meira en 90 prósent bóka verđa ađeins gefnar út sem rafbćkur. Sú er framtíđin og íslenskan hefur alla burđi til spjara sig sćmilega ţar. Bókahillur leggjast ţó ekki af, en munu í fyrstunni verđa ađhlátursefni og síđar meir verđmćtar mjög.
Borđtölvur og stórar fartölvur leggjast hinsvegar fljótlega af. Snertiskjáir eru framtíđin og spjaldtölvurnar og internetiđ munu leggja heiminn undir sig og gera ţjóđríkin hlćgileg og óţörf. Harđstjórar munu ekki eiga sjö dagana sćla.
Dagurinn er skammur um ţessar mundir og engin skömm ađ hafa bloggiđ í styttra lagi. Í pólitíkinni anda menn ţungt og búa sig undir grimmileg átök. Ţar vil ég helst ekki flćkjast fyrir. Ţegar mest gengur á ţar ţykir mér ţćgilegast ađ skrifa um einnhvađ allt annađ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)