20.5.2011 | 00:13
1366 - Heimsendir
Gamla myndin.
Þetta er húsið okkar að Hveramörk 6. Ég man að ég var nokkuð ánægður með þessa mynd þó skugginn af mér sæist á henni.
Búið er víst að spá heimsendi n.k. laugardag. Held að þessi heimsendaspá sé ósköp lík þeim venjulegu sem sífellt eru að koma frá sértrúarsöfnuðum allskonar. Það sem er einkum frábrugðið núna er að í þetta sinn er það auglýst í sjónvarpi. Einhverjir gera ráð fyrir að krakkar og óharðnaðir unglingar kunni að trúa þessu og því sé varasamt að leyfa auglýsingar af þessu tagi. Tek ekki afstöðu í því efni en ósmekklegt er þetta.
Er að hita mér hafragraut. Því miður kemur hann ekki sjálfur. Jafnvel þó ég gæti gripið skeiðina er ég ekki viss um að hann gerði það. Hann er reyndar ágætur þegar búið er að bæta í hann hunangi, kanel, döðlum, mjólk og fleiru. En afleitt er og alltof dýrt að nota Sólgrjón í hann.
Hef svolítið verið að hlusta og horfa á útsendingu frá Alþingi undanfarið og finnst atkvæðagreiðslur þar um afbrigði vegna þess að svo háttar til" vera með þeim algengustu.
Það er óttalegur ósiður að láta svona og réttast væri auðvitað að neita slíku alltaf. Að þetta skuli yfirleitt þurfa um ný mál bendir til þess að þingsköp séu mjög gölluð. Enginn reki virðist samt vera gerður að því að laga þetta. Þeim sem á forsetastóli sitja hverju sinni finnst greinilega sjálfsagt að þetta sé samþykkt. Mér finnst þetta samt vera eitt af þeim atriðum sem dregur úr virðingu alþingis.
Sumir þingmenn virðast misskilja það sem sagt er um hálftíma hálfvitanna og halda að það eigi að láta eins og hálfvitar þá. Finnst annars ekki rétt að blanda alþingi mjög í hugleiðingar þær sem hér eru fram bornar.
Þó mér leiðist pólitík get ég ekki að því gert að mér finnst sjálfstæðisþingmenn ganga of langt í LÍÚ-þjónkun sinni.
LÍÚ-menn töpuðu einfaldlega í kvótamálinu. Þeir létu Gylfa og hina Alþýðusambandsmennina snúa á sig áróðurslega. Þar að auki snerust síðustu kosningar ekki bara um Hrunið heldur jafnframt um kvótamálin. Þau eru lengi búin að krauma í þjóðfélaginu en með hruninu varð augljóst hver hugur þáverandi ríkisstjórnar var í því efni.
Mín skoðun er sú að þeir sem eiga 10-11 búðirnar séu þjófar og ræningjar. Fyrir nokkrum vikum keypti ég þar einn lítra af mjólk. Hann kostaði 154 krónur. Það finnst mér of mikið. Ef ég mögulega get reyni ég að komast hjá því að versla við slíka okurbúllu. Núna áðan (um kl 11 í kvöld) keypti ég mjólkurfernu í Nóatúni (sem er líka opið alla nóttina) á 112 krónur. Samskonar fernur er hægt að fá hjá bakaríum á landsbyggðinni fyrir 120 krónur. Ég vorkenni þessum þjófum ekki að hafa verðið svipað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 20. maí 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson