24.2.2011 | 00:02
1280 - Blogg og bókasöfn
Svo haldið sé áfram með óveðurssögur frá Vegamótum, þá var aðkoman stundum á þessa leið á morgnana.
Einhver fjöldi fólks er það sem les bloggið mitt að staðaldri. Að hluta til eru það eflaust ættingjar. Þó vafalaust ekki allir. Margir af þeim sem oft lesa bloggið mitt hljóta að vera farir að venjast því hvernig ég hugsa. Þó vita þeir kannski ekki neitt eða hérumbil ekki neitt um mig persónulega. Einkennilegt það. Finnst mér a.m.k. Kannski ættingjum líka og þeim sem þekkja mig vel.
Nú er allt að verða vitlaust í Líbýu. Áður í Egyptalandi og víðar. Hvar endar þetta? Ég get sagt ykkur það. Bensínverð mun rjúka upp (5 - 600 kr. pr. líter) og jafnvel í Bandaríkjunum mun bensínverð fara að nálgast verð annars staðar. Lýðræðið mun sigra. Lífskjör á Vesturlöndum verða lakari. Síðan mun allt fara í svipað far og var. Náttúruhamfarir munu taka fyrsta sæti sem fréttaefni og svo mun röðin koma að svörtu Afríku. Þá verð ég dauður.
Ég er með þeim ósköpum gerður að ég get ekki án bókasafna verið. Fyrrum átti ég erfitt með að muna eftir að skila bókum en það er liðin tíð. Takist mér ekki að lesa þær bækur sem ég fæ lánaðar tek ég þær bara að láni aftur. Og enn aftur ef með þarf.
Mér er ráðlagt að blogga sjaldnar og hætta þessu væli. Það er að vonum. Þó ég þurfi að lesa þessi ósköp og það jafnvel oft til að ganga úr skugga um að þetta sé sæmilega gert þá er ekki þar með sagt að aðrir þurfi að gera það. Hér með er þeim gefið frí sem eru hálfleiðir á þessu jukki.
Sé að Tenerife-myndirnar ætla að endast mér eitthvað. Það er gott. Grámyglan hér er ekki vinveitt ljósmyndum. Rigningarsúldin ekki heldur. Þegar vorið fer að bæra á sér er samt fátt sem jafnast á við ástandið hér, ljósmyndalega séð.
Eru ALLIR svona vitlausir nema öfgamenn Heimssýnar og Páll Vilhjálmsson?" Páll Blöndal ræðir ESB og spyr svona. Ég held að málið sé aðeins flóknara en þetta og þeir séu fleiri sem andvígir eru inngöngu í ESB. Kannski er andstaða þeirra tómur misskilningur en áreiðanlega er það ekki vegna þess að þeir séu vitlausari en aðrir. Það er einfaldlega ekki hægt að ræða þessi mál á þvílíkum nótum sem hér er gert. Yfirleitt finnst mér andstæðingar ESB eiga fleiri svona hjákátlegar fullyrðingar en ef til vill finnst öðrum það ekki. Að tengja saman Icesave málið og aðild að ESB á þann hátt sem hollenskur þingmaður nokkur og einhverjir aðrir virðast gera er og fásinna hin mesta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 24. febrúar 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson