16.12.2011 | 22:03
1564 - Stađgöngumćđrun og landsdómur
Gamla myndin.
Viđ Vegamót. Hafursfelliđ sést vel á ţessari mynd.
Mér finnst einkennilegar ţćr fréttir ađ til standi ađ flytja tillögu um ađ hćtta málarekstri gegn Geir Haarde. Fć ekki séđ ađ neitt ţađ hafi breyst sem til ţess gćti orđiđ ađ ţingmenn skiptu um skođun í ţví máli. Minnir ađ flokkslínur hafi riđlast talsvert ţegar greidd voru atkvćđi um ţetta á sínum tíma. Ef flutningsmenn hafa ekki tryggt sér öruggan meirihluta fyrirfram viđ slíka tillögu er hún ađeins málţófstaktík. Fjölmiđlar fjalla einkennilega um ţessa hugmynd. Ţađ er varla ţeirra hlutverk ađ mynda ţrýsting á ţingmenn hvađ ţetta varđar.
Reynir Tómas Geirsson er prófessor í fćđinga- og kvensjúkdómafrćđi og yfirlćknir á Landsspítala. Hann mun vera einn helsti sérfrćđingur landsins í slíkum frćđum og skrifađi nýlega grein í Fréttablađiđ. Sú grein var um stađgöngumćđrun. Ekki ćtla ég mér ađ deila viđ Reyni Tómas um ţau mál sem hann hefur sérţekkingu á ţó vel megi finna kafla í greininni sem orka tvímćlis. Undir lok greinarinnar segir hann: Bloggheima og fésbćkur ţarf ađ forđast. Ţarna opinberar hann augljósa fordóma og ţekkingarleysi. Ekki er hćgt ađ sjá annađ en hann álíti Fréttablađslega umfjöllun um mál annarri umfjöllun ćđri. Blogg og Facebook ţekkir hann örugglega ekki. Umfjöllun ţar er miklu minna og jafnvel ekkert síuđ eins og er á stóru fjömiđlunum. Margt er ţar ađ finna miđur fallegt eđa fréttnćmt en ţađ má engu ađ síđur segja um stóru fjölmiđlana. Samt er ţađ svo ađ ţetta er hluti af tćkni nútímans og á bloggi og fésbók er oft ađ finna ţađ sem ekki er hćgt ađ finna annars stađar.
Hulda á Mel var lćrđ ljósmóđir. Hún sagđi oft: Pétur sagđi, ţegar lćknisfrćđileg mál bar á góma. Hún hafđi lćrt hjá Pétri Jakobssyni og bar mikla og djúpa virđingu fyrir honum. Held ađ Pétur hafi veriđ fyrirrennari Reynis Tómasar í starfi og eflaust vill Reynir ađ borin sé virđing fyrir sér. Hann ţarf ţá ađ temja sér vandađri vinnubrögđ.
Las á fésbókinni í dag um ađ fésbókin hefđi étiđ peningaveski einhvers eđa farsíma međ ţví ađ flokka póstinn eftir eigin höfđi. Man ekki eftir ađ hafa lent í slíku međ fésbókina enda er ég fésbókaróvinur og nota hana sem minnst. Lendi stundum í ţví međ bloggiđ mitt ađ ţar eru skrifuđ einskonar bréf í gestabókina en ekki athugasemdirnar. Lít alltof sjaldan í hana og ţessvegna getur liđiđ talsverđur tími áđur en ég uppgötva tilskrifiđ. Einnig á ég ţađ til ađ kíkja alltof sjaldan í pósthólfiđ mitt á snerpa.is.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfćrslur 16. desember 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson