1153 - Ég er afi minn

Var eitthvađ ađ hálfskopast ađ vefsetrinu hárlenging.is í mínu síđasta bloggi. Biđ afsökunar á ţví. Eflaust kemur ţetta einhverjum ađ gagni. Sé núna ađ ég hef gleymt ađ setja link á ţetta vefsetur ţó ég hafi ćtlađ mér ţađ. Lít á ţađ sem bendingu frá ćđri máttarvöldum um ađ hugmynd mín um hiđ daglega vefsetur sé ekki sérlega góđ.

Flowers for Algernon

Hver var Algernon? Jú, ţađ var músin sem upphaflega tilraunin var gerđ á og blómin voru til ađ setja á gröf hans ađ beiđni Charlies.

Las smásögu međ ţessu nafni fyrir langalöngu. Líklega hefur hún ţá veriđ tiltölulega nýútkomin. Hún er eftir Daniel Keyes. Saga ţessi fjallar um mann ađ nafni Charlie Gordon sem međ skurđađgerđ fékk gáfnavísitölu sína hćkkađa úr 68 í 185.

Fann svo út sjálfur ađ kenningin ađ baki ţessari skurđađgerđ var gölluđ og framfarirnar ađeins tímabundnar. Ţađ var auđvitađ ekkert sem hann gat gert viđ ţessu og ferđalagi hans til baka til sinnar lágu gáfnavísitölu er vel lýst í sögunni.

Stíll sögunnar er afar eftirminnilegur. Ţar er um ađ rćđa stuttar greinargerđir Charlies sjálfs á framförum sínum og síđar afturför. Réttritun og málfar allt ásamt breytingum á ţví sýnir ţróunina vel.

Kvikmyndin Charly sem gerđ var áriđ 1968 og Cliff Robertson lék ađalhlutverkiđ í er gerđ eftir ţessari sögu eđa réttara sagt skáldsögu sem höfundurinn gerđi seinna eftir sögunni.

Sagt er ađ nú sé veriđ ađ gera nýja kvikmynd eftir ţessari frćgu sögu og ađ Will Smith sé bćđi framleiđandi og ađalleikari.

„Ég er afi minn." Ţetta er ljóđlína (eđa nafn á ljóđi) sem ég heyrđi einhvertíma fyrir löngu og er bara fjári góđ. Ekki get ég notađ hana ţví allir mínir afar eru löngu dauđir. (Merkismenn ađ sjálfsögđu og langafarnir líka. Einn slíkur var líka langafi Hrunvaldsins mikla í Hádegismóum en förum ekki nánar úti ţađ) Sjálfur er ég afi og ćtti ađ láta mér ţađ duga.

Var ađ horfa á umrćđur á Alţingi áđan. Ţar eru menn greinilega enn fastir í gamla hjólfarinu og komast ekki uppúr ţví. Sem betur fer eru flestir hćttir ađ taka mark á ţeirri stofnum og hún er greinilega til hliđar viđ alla ađra umrćđu í ţjóđfélaginu. Helst ţyrfti ađ setja ríkisstjórnina á sama hátt til hliđar en ekki er sjáanlegt hvernig ţađ getur gerst.

Sá drykk um daginn til sölu í stórmarkađi. Hann vakti athygli mína. Var sagđur allrameinabót. Meira ađ segja var hann sagđur vinna á deburđ. Deburđ??? Ég snarstoppađi. Gat veriđ ađ ţađ stćđi deburđ ţarna? Hvađ er deburđ eiginlega? Jú, ţađ bar ekki á öđru. Ţarna stóđ deburđ. Ég fór ađ lesa ţetta betur. Jú, ţetta átti greinilega ađ vera depurđ. Einstöku sinnum finnst mér ađ kunnátta í stafsetningu sé mér til góđs. Svo var í ţetta sinn.

Ekki má gleyma hundasögunni. Kannski ég setji hana bara í salt ađ ţessu sinni. Hundurinn er hvort eđ er sofandi núna minnir mig.

IMG 3222Seldalur hvađ?


Bloggfćrslur 28. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband