818 - Þetta er ekki blogg

Enda hef ég ekkert að segja. Ætla samt að fylla svona eins og eina málsgrein með engu. Ekki sé ég að Moggabloggurum sé að fækka mikið. Í gær bættust við sjö nýir hér og annað eins í fyrradag. Þetta er samkvæmt listum á Moggablogginu sjálfu og auðvitað er mögulegt að Davíð hafi haft hönd í bagga með að hækka þessar tölur en ég trúi því samt ekki. Ég hef ekki í hyggju að yfirgefa þennan stað að sinni. Sjá til í nokkra daga að minnsta kosti. 

Og nokkrar myndir sem teknar voru í dag við Rauðhóla.

IMG 40191

IMG 40272

IMG 40283

IMG 40334

IMG 40385


Bloggfærslur 29. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband