Nú er ég tekinn uppá því að blogga stundum um miðjan daginn og linka í fréttir. Biðst ekkert afsökunar á því.
Mér finnst nokkuð viðeigandi að skipta um sið í Eden eftir að Bragi er farinn. Tek líka eftir því að Jari sonur Braga er ánægður með þessi umskipti og óskar nýjum aðilum heilla.
Þegar ég var að alast upp í Hveragerði var Eden náttúrulega ekki eins gróinn staður og til dæmis Reykjafoss, Kaupfélagið og Hótelið. Þar að auki svolítið útúr en flottur staður samt. Ferðamenn hafa alltaf verið fjölmennir í Eden og Hvergerðingar stoltir af þessum stað.
![]() |
Siðaskipti í Eden |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 00:12
615. - Um greindar vísitölur og ógreindar eða ógreinanlegar
Um daginn skrifaði einhver um greindar vísitölur. Mér finnst vísitölur yfirleitt ekki greindar. Ekki einu sinni greindarvísitölur. Oft eru þær notaðar til að rugla fólk í ríminu. Auðvelt er að finna upp alls kyns vísitölur og láta þær mæla allan fjandann. Fjölmiðlar eru yfirleitt mjög snoknir fyrir vísitölum og könnunum. Jafnvel Netkannanir sem búnar eru til af hagsmunaaðilum ganga oft í þá. Svo eru til menn eins og ég sem eru fyrirfram á verði gagnvart öllu og sjá púka í hverju horni. En hvar liggur sannleikurinn? Ekki veit ég það. Sennilega hvergi. Davíð er háll sem áll. Blaðamenn og aðrir reyna að ná tökum á honum en ekkert gengur. Í viðtalinu við Sigmar um daginn lét hann að því liggja að Geir Haarde hefði staðið sig illa sem forsætis. Sagði samt ekkert beinlínis. Aftur á móti er hann foj útí Jóhönnu og er það engin furða. Hún ætlar sér að koma honum í burtu með hægðinni og sennilega tekst henni það. Kosningarnar í vor verða litmus-test á það hvaða stjórnmálamenn ætlast virkilega til þess að verða kosnir aftur. Ég ímynda mér að þeir verði einhverjir og vona að þeir fái sem herfilegasta útreið. Eftir því sem Sigurður Þór Guðjónsson segir er Facebook = Kirkjugarðurinn. Þannig skil ég hann að minnsta kosti. Ég er að hugsa um að berjast gegn því eins og ég get að fara á fésbókina. Þangað fara flestir er sagt og þar er miklu skemmtilegra en á blogginu. Ég hef að vísu ekki sannfrétt ennþá hvað er svona skemmtilegt þar en eitthvað hlýtur það að vera. Í mínum huga er Facebook bara vörumerki. Deilurnar um Facebook vs blogg eru farnar að minna á trúarbragðadeilurnar á sínum tíma um PC vs Makka. Nú eða Microsoft vs Linux. Ég var PC-maður þá og á móti Makkamerkinu og nú er ég bloggari frekar en fésbókarmaður. Hvar endar þetta streð eiginlega? Verður aldrei friður fyrir þessum trúarbragðadeilum? Kannski Mogginn sé hættur við að fara á hausinn og við getum haldið áfram að blogga hér áhyggjulaus. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 26. febrúar 2009
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson