Bloggfrslur mnaarins, ma 2016

2465 - Frambjendur rvali

a er einkennilegt a utankjrstaaatkvagreisla s hafin frambosfrestur s ekki liinn forsetakosningunum. Og eftir v sem Sturla Jnsson sagi um daginn mtti heldur ekki skila memlendalistum fyrr en eftir einhvern kveinn tma. Sennilega eiga margir eftir a gera a. Gott ef a er ekki fjlmilunum mest a kenna a mgulegir frambjendur su svona margir. Sumir er alls ekki essu af neinni alvru.

Sennilega stafar etta af v a srlg eru um frambosfresti og nnur lg um kosningar almennt. Hringlandahttur stjrnvalda er stundum grtlegur.

Annars eru essar forsetakosningar sem yfirvofandi eru jn nstkomandi a breytast eitt allsherjar sjnarspil. Eins og staan er nna virist mr a alvruframbjendur su mesta lagi fjrir og kannski htta eir allir vi. Hva gera Danir ?

Auvita geldur alingi essa. ar er rtt um alvruml (a.m.k. nefndum – a sgn) Ef lg stangast er inginu gjarnan kennt um. Satt a segja er ekki hgt a tlast til a ingmenn hafi hrabergi og ekki t hrgul ll au lg sem samykkt hafa veri. eir sem vinna runeytunum ttu a vita etta. eir hafa hvort e er hrifsa til sn nr ll vld. Rherrarflarnir gera ftt anna en afsaka essa byrgarlausu starfsmenn. Mr dettur sfellt hug bresku sjnvarpsttirnir sem htu a mig minnir: „J, rherra.“

Held a stuingsmenn Guna Th. tti a vara sig Dav Oddssyni, munurinn eim virist mikill nna. Dav hefur oft h kosningabarttu ur og veit upp hr hvaa meulum er heppilegast a beita. Auk ess er hann me vel smura rursvl, en Guni sennilega ekki. Sem stuningsmaur Guna Th. vara g sem hann styja vi v a vanmeta Dav Oddsson. flokkaplitk og afstaa til ESB eigi ekki a skipta mli essu sambandi gerir hn a reianlega. Vinstri menn, margir hverjir, munu reianlega kjsa Andra Sn og ngja me nverandi rkisstjrn getur dreifst va.

Satt a segja sakna g ess a heyra ekki meira fr stuningsmnnum Guna v eir hljta a vera fjlmargir. Dav Oddsson hefur alveg srstakt Trump-lag v a koma sr fjlmila. netmilarnir og rkistvarpi virist heldur andsnin Dav af msum stum vera menn a gta ess a Interneti og fsbkin eru ekki upphaf og endir alls. Sumir kunna alls ekki a meta essa nmins tkni allasaman og ef eir sameinast andstu sinni geta eir sem hgast haft mikil hrif.

N er u..b. mnuur til forsetakosninganna. S tmi mun mrgum finnast fljtur a la. Kosningabarttan verur a miklu leyti h fjlmilum og netinu. Samt mega frambjendur ekki alveg gleyma v a gamaldags vinnubrg og feralg kunna a hafa talsver hrif lka.

WP 20150623 08 20 04 ProEinhver mynd.


2464 - Um forsetaembtti o.fl.

Helgi Hrafn Gunnarsson, en skammstfun nafni hans ruglai g fyrstu saman vi Hannes Hlmstein Gissurarson, en vissulega var a rangt. Einnig ruglai g einu sinni saman Jni lafssyni Prata og honum. Ruglaist reyndar aldrei neitt Birgittu. Man vel eftir mmmu hennar og mmu.

N jja, HHG heldur v fram Frttablainu s.l mivikudag a minnihlutastjrnir su sinn htt betri en meirihlutastjrnir og frir fyrir v nokku sannfrandi rk. Kannski erum vi slendingar ekki tilbnir fyrir slkt v flokkshollustan er llu ri hj flestum. Forystumenn meirihlutaflokka sem stjrna geta oft leyft sr hva sem er. tlast er til a breyttir ingmenn hli flokksforustunni einu og llu. Auvita eiga forystumenn flokka ekki a geta gert hva sem er. Goggunarrin rur mestu um a hverjir vera rherrar. Ef ingmenn hla flokksforustunni ngu lengi gtu eir fengi rherraembtti a launum egar eirra tmi kemur. essvegna er oft best a rugga btnum ekki of miki.

Vegna meirihlutastjrna og ofurvalds flokkakerfisins er hgt a segja a alingi s nnast starfhft. Eins og HHG rekur gtlega essari grein sinni er alingi nnast valdalaus stofnun. Hangir eins og hundur roi snu. ingrofsvald og minnihlutastjrnir m helst ekki ra um. ar er samt um grundvallarml a ra. Efast mjg um a hgt hefi veri a taka nju strnarskrna breytta gildi. Margt er henni sem horfir strlega til bta. Alingi slendinga er margan htt einskonar risaela og steingervingur slensku jlfi. Engin fura framkvmdavaldi hafi teki yfir. Misjafn er rangurinn .

Forsetaembtti er margan htt barn sns tma. RG tlkai a eftir snu hfi og aallega eigin gu. Hlaut hatur sumra og adun annarra fyrir viki. stjrnarskrnni eru kvi um embtti afar ljs en ekki arf a efast um a VALDI (me strum stfum) er hj inginu. Forsetaembtti er me llu arft ef ingi gti komi sr smilega saman og htt essum kjnalega lialeik og mlskukeppni.

valdi t.d. til stjrnarskrrbreytinga a vera hj alingi ea hj almenningi. Um a virist flk ekki vera sammla. jaratkvagreislur rugga btnum og eru stjrnendum til urftar ef r eru of algengar. ingkosningar 4 ra fresti ngja samt ekki.

WP 20150423 12 02 01 ProEinhver mynd.


2463 - Um stjrnarskr og forsetakosningar

Sennilega er a gjafakvtinn sem valdastttin tlar sr a halda fram a styja. Augljslega m ekki gera neinar r breytingar stjrnarskrnni sem gna geta tgerarauvaldinu. ur fyrr byggust heilu kauptnin kringum tgerina stanum sem stundum var eigu eins manns. Svo fr etta a jappast saman og sum kauptnin og kaupstairnir voru skilin eftir kldum klaka ru vri lofa. gtt virist a hafa umbosmann essarar stefnu Bessastum.

Icesave sngurinn falskur s reianlega eftir a hljma margradda nstunni. Bast m vi a ESB komi lka vi sgu og Guna verur reianlega bori a brn a vera ESB-sinni. Kannski bara vegna ess a hann er ekki yfirlstur ESB-andstingur. eim finnst nefnilega a allir eigi a vera a, Annars s flk jlegt. Annars var Bjarni Ben. og flestir sjlfstismenn fylgjandi sasta Icesave-samningnum. En happdrttishugarfari sigrai og reyndist vera vinningsleikur. Kannski Sigmundur Dav bji sig bara fram til forseta. Hann gti a, ea er a ekki? Og mundi sjlfsagt f framsknaratkvin. Verst fyrir hann hva au eru f.

fyrstu forsetakosningunum sem g man eftir hef g alls ekki geta kosi. Sennilega veri svona nu ra . Man helst eftir Vigni brir ar sem hann var nfarinn a tala a marki. Hann sagi: „M g kjsa?“ Og svarai sr san sjlfur me rlti breyttri rddu: „J, mtt kjsa.“ vorum vi hsinu a Laufskgum 1 en ar vorum vi sumari sem nja hsi var byggt. etta mun hafa veri ri 1952 og sgeir sgeirsson sigrai sra Bjarna Jnsson.

Nstu forsetakosningar sem g man eftir voru san milli Kristjns Eldjrn og Gunnars Thoroddsen og aan man g eftir fundinum Laugardalshll ar sem ekki komust allir inn og Kristjn hrasai stiganum upp svi.

g er einn af eim talmrgu sem hafa alltaf „kosi rtt“ forsetakosningum hinga til. g kaus Kristjn Eldjrn snum tma og san Vigdsi og flutti meira a segja varp rursfundi sem haldinn var af stuningsmnnum hennar Borgarnesi. laf Ragnar kaus g lka ri 1996, en hefi ekki kosi hann aftur nna. Orrustu milli Andra Sns og hans hefi g lklega leitt hj mr en nna virist mr einsnt a styja Guna. Hann minnir Kristjn Eldjrn og Andri Snr minnir um margt Vigdsi. Um Dav gamla ri g ekki hann s skyldur mr. Afdankaan stjrnmlamann urfum vi ekki etta embtti.

g tel a stjrnarskrin sem svokalla stjrnlagaing sammltis um veri aldrei heild samykkt af Alingi. Reyna m a koma me nja stjrnarskr sem byggir mrgu henni og eim atrium sem samykkt voru jaratkvagreislunni hefi urft a koma sem flestum a fyrir nstu kosningar. a verur samt ekki en nsta ingi mun e.t.v. reyna mrg atrii ar.

Grundvallaratrii er a stjrnarskrbreytingar ea samykkt nrrar arf a fara fram samrmi vi gmlu. Anna gti kalla langvarandi samkomulag um flesta hluti. Alingi er stjrnarskrrgjafi nna og a vald verur ekki af v teki nema me samykki ess.

WP 20150624 20 21 48 ProEinhver mynd.


2462 - Forsetar hr og forsetar ar

Sasta blogg mitt kallai g „Dav fjrtnda“. Ekki tti a a vera nein tilvsun slkonunginn sjlfan, Lvik 14., heldur skildist mr a Dav Oddsson vri fjrtndi frambjandinn til forsetaembttisins. Annars veit maur aldrei fr degi til dags hve margir frambjendurnir eru. Eflaust f eir langflest atkvin sem fjlmilarnir hampa mest og hafa best lag a koma sr anga. annig hefur a veri og annig mun a vera. Einnig skiptir eflaust mli a vera reytandi vi a kynna sinn mlsta og hafa sem flesta og duglegasta stuningsmenn. Vel er hgt a hugsa sr a interneti og fsbkin veri undirlg nstunni undir rur tilefni af fosetakosningunum. Vi v er a bast og vel er hgt a varast ann rur.

Ef gert er r fyrir a engum snist hugur r essu og lafur htti vi og Dav haldi snu til streitu finnst mr lklegast a bartta standi einkum milli Davs og Guna. Andri Snr og arir komi ar eftir me miklu minna fylgi. Halla virist taka essa barttu alvarlega. Arir f miklu frri atkvi geri g r fyrir.

Er lklegt a allir eir sem httu vi egar RG varpai sinni nstsustu sprenju htti nna vi a htta vi? Hvernig er skynsamlegast a haga sr egar forsetinn sjlfur ltur svona?

Er ekki sjlfsagt a ba anga til frambosfrestur er trunninn og sj hverjir tla a bja sig fram raun og veru. Auvita skipta skoankannanir miklu mli og greinilega eru sumir forsetaframbjendur nna a essu einkum auglsingaskyni.

Kannski er Trump nr Demkrtum mrgum mlum en halda mtti. Auvita er a svo a mest sker augun stefna hans mlefnum lglegra innflytjenda og flttamanna. Mslimahatur hans er lka kunnugt. Slagor hans er „Gerum Bandarkin aftur strkostleg,“ etta allt saman gti bent til vaxandi einangrunarhyggju. Kannski er a vinslla Bandarkjunum en margur hyggur. Kvenhatur hans er einnig ekkt og gti ori honum til trafala ef hann dregur ekki r v. Ef Trump tekst a breyta mynd sinni verulega getur hann vel ori frambjanda Demkrataflokksins httulegur. Mrinn milli Mexik og Bandrkjanna sem hann hefur boa og sveigjanleg stefna hans innflytjenda og flttamannamlum er nokku sem hann arf a breyta. Dragi hann land me a eins og fjldamargt anna gti a haft slm hrif kjrfylgi hans.

Ekki eru allir ngir me a Trump skuli vera orinn svo gott sem frambjandi repblikanaflokksins. T.d. finnst trarntturum a The Grand Old Party (GOP) hafi sviki sig. Einnig hefur hann stjrn Repblikanaflokksins a mestu leyti mti sr. T.d. hafa Bushar-arnir nstum allir lst yfir andstu vi hann.

Trump hefur sagt a gera megi undangu fr mslimabanni snu fyrir borgarstjra Lundaborgar. S borgarstjri segist samt taka frambjanda demkrataflokksins framyfir Trump.

Forsetakosningar, bi hr skerinu og Bandarkjunum eru fremur ingarlitlar, v essir blessair forsetar ra fremur litlu lrisrkjum. ingkosningar eru oftast miklu afdrifarkari.

IMG 2349Einhver mynd.


2461 - Dav fjrtndi

Ekki entist s sp mn lengi a Dav Oddsson mundi ekki bja sig fram til forseta.

g hef hyggju a kjsa Guna Th. komandi forsetakosningum. Vonandi berjast Dav og RG um sama fylgi. a er a segja fylgi eirra sem engu vilja breyta. Guni mun aftur mti fyrst og fremst berjast vi Andra Sn og g held a hann sigri ar en Dav og RG veri fyrir nean .

Aftur mti er g ansi hrddur um a ingkosningarnar sem vntanlega vera haust geti skila mjg sninni niurstu. Sumari verur samt spennandi plitskt s. S rkisstjrn sem hugsanlega tekur vi eftir kosningarnar haust er ekki fundsver. Htt er vi a hn sitji ekki mjg lengi. Hugsanlega hefur RG rtt fyrir sr a v leyti a ansi snin staa gti komi upp eftir nstu ingkosningar. Hann er samt ekki eini maurinn sem gti greitt r eirri flkju. g treysti Guna Th. alveg til ess. jaratkvagreislur urfa a geta tt sr sta eftir fleiri leium en eirri einu sem n er til staar og GTJ hefur opna ann mguleika.

Heldur finnst mr s afskun ynnkuleg sem RG kom me eftir langa umhugsun. Hann segist hafa misskili spurningu sem lg var fyrir hann af frttamanni CNN. Anna hvort er hann venju heimskur ea hralyginn. g fer ekkert ofan af essari skoun minni um s a ra forseta lveldisins sem g hafi tt tt a koma til valda ri 1996.

Frambo Davs kemur sem blaut tuska framan marga en satt a segja er hann me alla sna plitsku fort ekki s sem jin vonast eftir etta embtti. Eflaust verur Dav me llu samykkur lafi Ragnari um a nverandi stjrnarskr s bara skrambi g. S held g a s ekki skoun jarinnar og tfr eirri skoun er spdmur minn hr undan. Verst a a skuli yfirleitt vera lti a marka mna spdma.

J, j. a er erfitt a varast stjrnmlin essa dagana. Sumari held g a veri sgulegt. Jafnvel gti komi hitabylgja.

Einhver mynd.WP 20150803 10 13 33 Pro


2460 - Dav Oddsson

Einhverjir (allmargir) hamast vi a boa au skp a Dav Oddsson tli a bja sig fram til forseta hr slandi. Ekki hef g tr v, en samt er v ekki a neita a skemmtilegar gtu r forsetakosningar sem boaar hafa veri sumar ori ef svo fri. Annars held g a Guni Th. muni leika sr a v a vinna sigur eim. lafur getur varla fari nema niur vi. Kannski er hann a hugsa um a htta vi a htta vi a htta vi a htta. g meina a kannski tlar hann a lta slag standa og hella sr frambo eftir allt saman.

N er kannski vi hfi a sna sr a alvru forsetakosningum. Segja m a r slensku su bara einskonar fing. r bandarsku su alltumlykjandi. Samt er vald bandarska forsetans afar takmarka. En vissulega m gera r fyrir a r kosningar hafi mun meiri hrif heimsmlin.

nokku vst er a Trump og Clinton muni kljst Amerkunni en ar gti smilega sterkur og ekktur riji frambjandi gert alla spdma talsvert erfiari.

Yfirgnfandi lkur eru v a Clinton sigri Trump. Samt er a svo a Trump gti gert talsveran skunda, v Clinton er alls ekki vinsl. Segja m a hn standi vissan htt fyrir breytt stand, en Trump fyrir talsverar (og jafnvel miklar) breytingar. Gera m r fyrir a hann mildi nokku svnsustu ummli sn og repblikanar vilja fyrir hvern mun koma veg fyrir a Clinton taki vi af Obama. Kannski verur andin bum frambjendum sterkasta afli kosningunum.

Einhverju sinni var stofna flugflag hr slandi. a flugflag tti meal annars a keppa vi Flugflag slands me v a bja lgri flugfargjld. Arir kunna sgu sjlfsagt betur en g. Svo fr a etta flag var stofna og t.d. og var boi upp mun drari flugfargjld milli Hsavkur og Reykavkur og allt var sambrilegt. a var einmitt Hsvkingur sem sagi mr essa sgu. Allir dust a essum Dav sem me essu lagi til orrustu vi Golat sjlfan. Meal annars kunnur athafnamaur Hsavk. S sem sagi mr essa sgu vissi fyrir tilviljun a essi athafamaur hafi alveg nlega fari til Reykjavkur.

„Og hefur nttrulega fari me nja flugflaginu“, sagi hann.

„Nei, g fr n me hinu, g er vanastur v“.

Auvita fr etta flugflag fljtlega hausinn.

Mr datt etta svona hug egar g las um bana Plunum, sem kusu haldi egar eir loksins fengu a kjsa.

Stjrnarskrin vefst talsvert fyrir mnnum. Kannski er ar a leita orsakanna a fylgistapi Prata sustu skoanaknnun. Held nefnilega a eir samt Samfylkingu og lklega fleiri stjrnarandstuingflokkum hafi nlega samykkt a vera mti eim breytingum stjrnarskrnni sem samkomulag nist um nefnd eirri sem fjalla hefur um mli allan vetur. ar s ekki fjalla nema um 4 atrii finnst mr au vera til bta. Mr finnst a rtt s a stta sig vi a sem nist fram nna, frekar en a heimta bara nja stjrnarskr, sem allsekki er hgt a n fram stuttum tma. a er einfaldlega ekki bi a samykkja stjnarskr, sem stjrnlagaingi (svokallaa) samykkti einrma.

WP 20150428 08 43 04 ProEinhver mynd.


2459 - tlar lafur kannski a htta vi a htta vi a htta, ea annig

egar Guni Th. stgur upp sem verur vst opinbera fimmtudaginn ( dag) m sennilega gera r fyrir a RG fari felur. Ekki samt taf Guna heldur reifanlegu og gnrungnu minnisleysi. Hann man nefnilega alls ekki lengur hvort hann er giftur Dorrit eur ei. Aumingja Dorrit. Hn vst hvergi heima. Kannski bara srael. (Og samkvmt sustu frttum jafnvel ekki einu sinni ar.) Ekki vilja Bretar kannast vi hana og er foki flest skjl.

Setti essa miklu speki fsbkina um daginn v g gat ekki bei eftir bloggi. A vsu er g eitthva binn a breyta essu veggskrifelsi, en aalatrium ekki.

Ekki er anna a sj en rkisstjrnin hafi styrkst vi undanfarandi skadala. Skoanakannanir benda tvrtt til ess. Vandri forsetans eru samt allsekki rkisstjrninni a kenna. Enn einu sinni erum vi slendingar hafir a hi og spotti fjlmilum heimsins. Sem betur fer gleymist slkt undrafljtt og undarleg eru afglp eirra Sigmundar og lafs v eir hfu ngan tma til a undirba sig. Fljtfrni getur etta v ekki talist. Sennilega eru eir hvorki r Sdan ea Grmsnesinu. Me essu er g a gefa skyn a g hafi lesi eitthva eftir Tmas Gumunsson. Sverrir Kristjnsson sagnfringur (j, g ber talsvera viringu fyrir gum sagnfringum) og hann gfu reyndar t sagnatti mrg r og voru sannkallair metsluhfundar og a undan Arnaldi. En etta me Sdan og Grmsnesi er r frgu lji eftir Tmas.

sustu kosningum ttu Pratar talsvert undir hgg a skja. Samt kusu margir og ar meal g. N er boskapur eirra kominn flug og hvort sem eir f 3 ingmenn (eins og nna) ea 30 (eins og sumar skoanakannanir bentu til) er a hjm eitt samanbori vi stareynd a flokkarnir eru miki breyttir fr v fyrir Hrun. Siferi allt er betra og vintramenn og trsarvkingar eiga mun erfiara me a athafna sig. Stra mli llu essu sambandi finnst mr vera a tekist hefur (hvernig svo sem fari var a v) a halda verblgunni nokkurn vegin skefjum. Vextir eru a vsu hir og margt m a slensku jlfi finna. Okkur tkst a losa okkur vi lukkuriddarann Sigmund Dav og ef vi getum losa okkur vi Bessastaabndann lka ttu okkur a vera flestir vegir frir. Flokkakerfi sjlft og margt alingi er samt hrikalega gamaldags en a stendur allt til bta. A.m.k. vil g tra v.

Meira a segja veri er fari a leika vi okkur. A.m.k. au okkar sem bum Suvesturhorningu. Allt vaandi slskini, um hitastigi segi g samt ftt.

WP 20150711 08 03 26 ProEinhver mynd.


2458 - Forsetakosningarnar: Guni og lafur

Guni Th. hefur noti eirrar venjulegu smdar a f nokkurnveginn marktka skoanaknnun n ess a hafa kvei hvort hann bur sig fram ea ekki. Guni fengi allokkalega niurstu ar kom a mr svolti vart a s tkoma var a talsveru leyti kostna Andra Sns. RG kom hinsvegar gtlega t, en fylgi hans getur hruni hvenr sem er.

N heyrist a Guni ( ekki kusuvinurinn gstsson) tli a halda blaamannafund fimmtudaginn. Varla arf a minna flk a a er einmitt Evrpudagurinn. Hvort sem a hefur einhverja srstaka ingu ea ekki. ar a auki er a vst uppstigningardagur og kannski tlar Guni a stga uppr djpunum og rast drekann RG. Bardagi hans vi drekann gurlega getur ori spennandi. Vonum bara a s veikari vinni eins og venjulega gerist vintrunum.

lafur Ragnar Grmsson er nokkurskonar stjrnmlaleg tgfa af lifur og lauk. g hafi ekki miki vit matarger veit g a sumir f aldrein ng af lifur og lauk en arir geta jafnvel ekki hugsa sr a smakka eim ela rtti. Sama sagan er me RG. Sumir elska hann en arir elska a hata hann.

Ekki er hgt a neita v a lafur kann a vera erfiur andstingur. Ekki er vst a hann svfist neins og misnoti forsetaembtti kosningaslagnum eftir v sem hann getur. Gangi hann of langt v getur a samt haft fug hrif. Mest er samt a marka hvernig andstingarnir taka v. A v hltur a koma a lafur tapi forsetakosningum.

Hef alltaf haft heldur lti lit Eirki Jnssyni san hann var me ttinn sinn St 2. Einnig Hreini Loftssyni san hann gaf skyn a hann tlai a hjla Dav Oddsson en geri a svo ekki. Ef Hreinn rekur Eirk er beinlnis ekkert vi v a gera og eiginlega bara gtt.

Frambjendur Amerkunni geta n fari a halla sr. Nstu strkosningar, fyrir utan r rijudaginn kemur Indiana, eru a g held Kalifornu byrjun jni. snum tma (1968) var a eftir r a Sirhan Sirhan drap Robert Kennedy. San eru a flokksingin seinni hluta jni sem tnefna frambjendur stru flokkanna endanlega. Og frambjendurnir tilnefna san varaforsetaefni sn. A vsu jfstartai Ted Cruz me v a tilnefna um daginn varaforsetaefni sitt. En kannski arf ansi miki a gerast svo Republikanaflokkurinn tilnefni Cruz sem forsetaefni sitt. Trump er rtt fyrir allt lklegri.

Skelfing er etta blogg mitt a vera plitskt orientera. g r bara ekkert vi etta. a er svo margt sem gerist essa dagana. Einhver vorgalsi virist vera hlaupinn menn. Svo er saubururinn nstu grsum skilst mr og htta sumir a sofa.

WP 20151011 09 49 17 ProEinhver mynd. (Muni a klikka hana til f hana skrari.)


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband