Bloggfrslur mnaarins, oktber 2016

2519 - Enn um stjrnml o.fl.

„A grpa Gu ftinn“, er a vera fyrir vntu happi. ur fyrr var gviri a sem stundum gerir orlksmessu vetri ea nstu daga undan kalla „ftkraerrir“, v gtu eir sem verulega ftkir voru a.m.k. veri hreinum ftum jlunum. Upp engelsku var stundum tala um „Indian summer“ svipari merkingu. etta me a grpa Gu ftinn hefur mr alltaf tt merkilegt spakmli og bera vott um undarlegan hugsunarhtt. En hva vitum vi um rttan og sanngjarnan hugsunarhtt ess flks sem vsfjarri okkur er tma og rmi?

Kosningar r sem vera vntanlega hr lok essa mnaar, gtu ori mjg svo markverar. Eru annars ekki allar kosningar a? tiloka er a halda v fram a nna hfum vi ekki jafna okkur a fullu Hruninu og essvegna tti a vera talsvert a marka au kosningarslit sem vi fum fangi snemma dags sunnudaginn 30. oktber nstkomandi. Semsagt erfiara a ljga okkur full.

Mr finnst erfitt a taka afstu slenskum stjrnmlum n ess a hugsa jafnframt um stjrnml heimsins. Mr finnst ekki hgt a gera r fyrir v a hugsunarhttur andstinganna, hvort sem um er a ra skiptingu heimsins ea r agnarlitlu ( heimssgulegu samhengi) vringar sem eiga sr sta hr heima, s illur sjlfu sr. Hann getur veri byggur misskilningi og msu ru en illur er hann ekki. Stundum getur veri um a a ra a of mikil hersla s lg persnulegan ea flokkslegan hagna en illan hug stjrnmlum kannast g ekki vi.

flest af v sem Donald Trump heldur fram s andsttt eim hugmyndum sem g hef get g ekki anna en samsinnt mrgum eirra „anti-establishment“ sjnarmium sem hann heldur fram. g get ekki varist eirri hugsum a viurkenndur hugsunarhttur hr vesturlndum s of hallur undir peningafl og valdablokkir. A gagnrnin hann skuli koma fr hgri er vonandi alger tilviljun og er einnig verulega andsttt mnum hugmyndum. essvegna hefi mr hugnast betur margan htt a Bernie Sanders hefi unni Hillary Clinton forkosningum demkrata. Aftur mti held g a me v hefu sigurlkur Trumps aukist verulega. Hugsanlega er s skoun mn fullkomleika Bandarsks almennings og kosningafyrirkomulaginu ar landi misskilningur hinn mesti.

Veit skp vel a margir hafa haldi essu sama fram (varandi Trump og Sanders), en mr finnst oft vanta tskringar me v. Auvita get g ekki tskrt etta ml nema eftir mnum hugmyndum og hvaan eru r komnar? Ekkert verur til r engu. essar skoanir mnar hljta a hafa ori til vi a fylgjast me fjlmilun gegnum rin. S breyting sem n er a vera allri fjlmilun er einkum s a allir (jafnvel g) geta lti ljs sitt skna einhverri mynd.

IMG 3288Einhver mynd.


2518 - Enn um tkina miklu

sa kldu landi (ru nafni slandi) erum vi blusett ( eiginlegri merkingu) gegn llum alvarlegum skorti, svosem eins og hungri og klleysi. En gegn leiindum og eignaleysi er engin blusetning til. Helst a a s kommnisminn, en hann hefur snt sig a vera misskilningur hinn mesti. er um a ra hrrigraut af kommnisma og kaptalisma og hann hefur reynst einna best. Verst hva hann er til mrgum tgfum. Ekki veit g hvaa tgfa hentar okkur best. Skandinavska tgfan virist margan htt hafa tekist vel, en kannski er adun mn eirri tgfu mest tilkomin vegna ess a g ekki hana betur en flestar arar. Af einhverjum stum virist Evrpa (a.m.k. Vestur-Evrpa) vera meira fyrir blusetningar af essu tagi en Bandarki Norur-Amerku. er g ekki fr v a au stefni anga n seinni t.

vinlega egar plitkusar hr slandi ra um og taka kvaranir um kjrdmaskipun, atkvajfnun og esshttar eru a hagsmundir flokkanna sem ra mestu. Kannski er a alltaf svo. rum efnum er v leynt betur.

Kannski er me einhverjum rtti hgt a kalla essa (blusetningar) stefnu vinstri og hgri. msum rum svium er ekki a sj a essar vimianir hafi mikla merkingu. g vil lta a a s vegna ess a s stareynd er meira og minna viurkennd a heppilegast s a blanda kommnisma og kaptalisma saman, en auvita er a hgt marga vegu. g neita v ekki a margan htt finnst mr kaptalisminn vera fullberandi Bandarkjunum og e.t.v. er kommnisminn of berandi Norurlndum. finnst mr a ekki. En a kann a vera vegna ess a g hef alist upp vi hann og vanist honum flestan htt.

Eins er a eiginlega me hefbundnar blusetningar gegn sjkdmum. ar virist mr Norurlnd og Evrpa standa Bandarkjunum framar. Sumstaar er v meira a segja haldi fram a blusetningar su httulegar. Ekki hefur tekist a fra neinar snnur v miki hafi veri reynt. Me blusetningum hefur tekist a trma sumum lfshttulegum sjkdmum. Fylgismenn hinna httulegu blusetninga vilja samt ekki heyra neitt slkt.

Svo er a sj a bi Bandarkjaforsetar og karlar sem skjast eftir slkri vegsemd, lti sjlfir a eir urfi helst a vera heilmiklir kvennabsar. ekki vri vegna annars en ess get g ekki anna en endurteki sp mna fr v fyrir nokkrum dgum. g von v a Hillary Clinton sigri Bandarsku forsetakosningunum me miklum yfirburum. Hugsanlega me meiri yfirburum en ekkst hafa. Feitu kettirnir sem mest hafa gefi kosningasji Repblikanaflokksins eru n a hamast vi a afneita Trump og sj miki eftir a hafa vali hann sem forsetaefni. Htt er vi a s flokkur tapi miklu ef Trump tapar illa.

Ekki virist fara kja miki fyrir essari hrilegu rigningu sem Veurstofan boai. Kannski hn bara eftir a koma. Blautt um er bi a vera dag (fimmtudag).

IMG 3305Einhver mynd.


2517 - Plitskar vsur o.fl.

g get alveg tra Bandarkjamnnum til a kjsa Hillary Clinton yfir sig. Alveg eins og eir kusu Richard Nixon yfir sig snum tma. Hins vegar g bgt me a skilja slendinga ef eir kjsa Bjarna Benediktsson yfir sig aftur. ltur Ice-Hot alls ekki illa t. fugt vi Donald Trump, sem er alveg einsog fviti tliti. En....

tliti er innrtinu skrra,
samt einskis ntt.

Eiginlega gti etta veri vsa sem byrjai t.d. svona:

Donald ntur hylli fremur frra
finnst a sktt.

an var g morgunrlti mnu og kom mr hug eftirfarandi vsa:

ti vindur stur hvn
gilegt er roki.
N held g brum heim til mn
n hef g verki loki.

essi vsa er sennilega ekki eftir mig. En varandi fyrri vsuna er g ekki neinum vafa. Hn er reianlega eftir mig sjlfan. Held a g hafi ort hana fyrir lngu (ekki fiskinn samt) og um einhvern annan.

Kosningar r sem framundan eru virast tla a vera allflknar. rslitin rttara sagt. Lklegt er a keimlk stjrn veri hr fram. Ekki er a sj anna en Vireisn s bara tib fr Sjlfstisflokknum og er illa fari me andstuna vi rkjandi stjrnarfar. Sjlfstisflokkur, Framskn og Vireisn geta e.t.v. mynda stjrn a kosningum loknum. Kannski verur a aalbarttumli vntanlegum kosningum a koma veg fyrir a.

Sldin er alltumlykjandi. v fkk g a kenna mogunrltinu mnu an. Var satt a segja alveg rennblautur. En enginn er verri hann vkni og ekki var mr kalt. Engar myndir gat g teki fyrir rigningunni en a er bttur skainn. g er steinhttur a setja anna en gamlar myndir Moggbloggssuna mna, v ar arf maur a borga fyrir au forrttindi a f a birta slkt, ea birta ekki. fsbkinni er allt keypis og er a eins gott. g er mti v a borga fyrir ar sem hgt er a f keypis annarsstaar. T.d. er htt fr mnu sjnarmii a segja a Frttablai hafi drepi nnur bl. Apropos Frttablai. Kannski a s ann veginn a htta a berast hinga. Kom ekki s.l fstudag og heldur ekki morgun. En mr er svosem sama. Alveg gat g komist af n ess anga til g flutti hinga Akranes.

IMG 3351Einhver mynd.


2516 - Bankar

Bankahelvtin ba til peninga. En hvernig fara eir a v? Kynni einhver a spyrja. v er til a svara a ef leggur inn banka eina milljn krna, getur bankinn lna svona tu milljnir. a eru einfaldlega til tflur yfir hve miki af innistandandi peningum stendur undir miklu af lnum. Auvita er einhver kostnaur flginn v a vera me fjlda flks launum, en hann m einfaldlega dekka me vaxtamun. Svo eru bankarnir tryggir bak og fyrir gagnvart allskyns hlaupum.

Stundum eru bankar seldir (ea gefnir). a er mjg sjaldgft. Yfirleitt m reikna me a eir su a.m.k. tfalt vermeiri en lti er veri vaka. Ef g tti ng af peningum mundi g a sjlfsgu vilja nota til a kaupa peningavl sem bankar venjulega eru.

Vitanlega g ekki ngilega mikla peninga til ess. Samt urfa eir peningar sem bankinn er fr um a ba til ekki endilega a fara vasa eirra rku, eins og eir gera neitanlega hr slandi nna. Vel er hgt a hugsa sr a eir peningar fari jrifafyrirtki ea innvii ess jflags sem br til.

Horfi ftboltann gr. Neita v ekki a g var farinn a bast vi tapi hj slensku strkunum. a hefi reyndar veri grimmilega sanngjarnt. ess vegna gladdist g mjg egar Alfrei Finnbogasyni tkst a skalla knttinn marki egar leiknum var alveg a ljka. A sland skyldi san n a sigra var mjg vnt og satt a segja skil g vel gremju vesalings Finnanna yfir v a f sig tv mrk alveg lok leiksins og anna eirra meira a segja vafasamt. En svona er ftboltinn. Stundum er stutt milli hlturs og grts.

Ekki fer hj v a kosningarnar um nstu mnamt vera gfurlega og jafnvel venjulega spennandi. Mr finnst Pratar hafa fari svolti halloka nna sustu dagana og a mestu a sekju. Ekki treysti g mr til a sp um hvernig nsta rkisstjrn verur hr slandi, en g treysti mr vel til a sp um kosningarnar Bandarkjunum. ar held g a Hillary Clinton sigri me miklum yfirburum.

vi eigum eftir a taka upp svolti af kartflum enn, hef g engar srstakar hyggjur af v. Veri er a vsu ori svolti haustlegt, en samt er ekki svo kalt a g haldi a karfluupptakan veri srstakt vandaml. Vonandi er langt enn veruleg frost.

N er g sennilega og vonandi binn a blogga ng. Kannski g setji etta bara upp. Annars er a alltaf vandaml hve lng bloggin eiga a vera. Og svo dettur mr jafnan hug eitthva krassandi til a skrifa um egar g hef nloki vi a setja upp blogg. A sumu leyti er jkvast a hafa au sem styst. mega au ekki vera of stutt. Veit ekki eftir allar essar tilraunir (ehemm) hve lng au eiga a vera.

IMG 3394Einhver mynd.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband