Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

2326 - Skáksvindl og skođanakannanir

Sennilega er strategían sú hjá SDG ađ framsókarflokkurinn komi til međ ađ virđast styđja almenning a.m.k. samanboriđ viđ sjálfstćđisflokkinn og útgerđarauđvaldiđ. Einnig ćtlar hann ađ fá ţjóđrembu og innflytjendahatursfylgiđ og međ ţví reiknar hann líklega međ ađ núverandi stjórnarflokkar gćtu fengiđ meirihluta aftur. Samfylkingin og vinstri grćnir eru ekki líklegir flokkar til ađ koma í veg fyrir ţađ. Ţá eru smáflokkarnir og óánćgjufylgiđ eftir. Kannski er fjórflokkurinn orđinn svo óvinsćll ađ píratar og ađrir smáflokkar gćtu ruglađ mynstriđ.

Stjórnarskráin nýja fćr varla neitt brautargengi hjá núverandi ríkisstjórn. Líklegast er ađ ekkert afgerandi gerist á ţessu kjörtímabili varđandi ţađ mál. Heldur ekki hvađ ađild ađ ESB snertir. Ef núverandi ríkisstjórn fellur í nćstu kosningum er ţví líklegast ađ fitja verđi upp á nýtt í ţeim málum öllum. Sjálfstćđisflokkurinn kann ađ snarsnúast í ESB-málinu hvenćr sem er, en miklu síđur í hinu. Núverandi stjórnarskrá er ađ ţeirra dómi ekki svo stórgölluđ ađ kalli á flunkunýja. Ţeir telja hugsanlegt ađ lappa uppá ţá gömlu. Annars vćru ţeir ekki alvöru íhaldsflokkur.

Gáfumenn spekúlera mikiđ í vinsćldum Pírata í skođanakönnunum. Ég spái aftur á móti mikiđ í skuggalegar vinsćldir fésbókarinnar. Ţađ er orđiđ mikilvćgasta morgunverkiđ hjá mér og sjálfsagt mörgum fleirum ađ kíkja á fésbókar-rćfilinn. Vinsćldir hennar gćtu orđiđ til ţess ađ fólk hćtti öđrum samskiptum ađ lokum. Einstaka ţöngulhausar halda enn tryggđ viđ bloggiđ. Eru samt flestir búnir ađ uppgötva ađ nauđsynlegt er ađ segja frá nýjum bloggfćrslum á fésbókinni. Annars dettur varla nokkrum í hug ađ lesa ósköpin. Fátt ef nokkuđ er eins úrelt og ađ lesa dagblöđin. Bráđum verđur jafnúrelt ađ horfa á sjónvarpsfréttirnar.

Kannski er skáksvindl ađ verđa algengara en viđ höldum. Fréttir af slíku eru sífellt ađ verđa algengari. Nútímatćkni gerir ţetta sáraeinfalt. Nýjustu fréttir sem ég hef af ţessu útskýra ţetta. Ekki ţarf annađ en tvo farsíma og lítinn hátalara sem hćgt er ađ fela í eyranu. Útfćrslan er ekki erfiđ fyrir ţá sem kunna vel á svona lagađ. Í fréttum af skákmóti á Indlandi er ţetta útskýrt nákvćmlega:  https://www.facebook.com/KingChessAcademy.in/posts/679917835470614 Engu er viđ ţetta ađ bćta.

WP 20150421 09 19 57 ProÍ skóginum.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband