Bloggfærslur mánaðarins, mars 2015
1.3.2015 | 12:06
2297 - Er vorið að koma?
Sagt er að Grikkir hafi fundið ráð til að komast útúr erfiðleikunum sem hrjáð hafa þá að undanförnu. Þeir ku ætla að banna fótbolta. Annars er ég ekki viss um að þeir ætli að laga allt með þessu banni. Ég trúði þessum fréttum alls ekki fyrst þegar ég sá þær. Slagsmálin þar í kringum fótboltann eru víst meiri en annarsstaðar. Ekki held ég að þeir hafi bannað fótbolta með öllu (sem þó væri réttast), heldur nái þetta bann aðeins til efstu deildanna þar í landi og sé þar að auki tímabundið.
Danir eru klárir. Ekki aðeins losuðu þeir sig við Íslendinga þegar þeir fóru að verða óþægilegir heldur sáu þeir Hrunið fyrir. En ræðum ekki meira um það. Þeir kaupa rafurmagn frá Norðmönnum og selja Apple það aftur á uppsprengdu verði. Það þarf snilligáfu til að koma auga á svona tækifæri. Íslendingar voru bara ekki við. En eyðum ekki tímanum í að sjá eftir svonalöguðu. Bönnum frekar fótboltann eins og Grikkir.
Einhvertíma ætla ég að yrkja kvæði
fái ég bara bæði
brennivín og næði.
Það er varasamt að taka svona bull alvarlega. Kannski verður þetta kvæði tóm vitleysa. Og hver er þá bættari. Kannski ég taki upp þann stíl að skrifa bara hálfar setningar eins og Björn Birgisson. Það er reyndar nokkuð sniðugt hjá honum. Líka að búa í Grindavík.
Eiginlega er það nokkuð gott hjá Ólafi syni Ólafs kaupfélagsstjóra í Borgarnesi að fara bara sjálfviljugur í fangelsi. Hver veit nema hann fái nokkur prik fyrir það. Suma aðra þarf kannski á sækja. Hver á að gera það?
Svakalegur munur er að vakna í björtu. Manni finnst næstum eins og það sé komið vor. Ef ekki væri þessi árans snjór gæti maður alveg haldið það. Skítt með frostið. Það er auðvelt að klæða af sér. Trén eru að vísu ekki vöknuð ennþá, en fuglarnir vita alveg á hverju er von. Hrafnarnir eru að vísu mest áberandi ennþá, en það er að breytast. Nú er kominn mars og ekki eftir neinu að bíða. Það gæti alveg farið að vora úr þessu. Ekki sakar að vera svolítið bjartsýnn. Holuhraunsgosinu lokið og hvaðeina.
Sé á fjölda þeirra sem læka og kommenta á myndirnar mínar að þeim er að fjölga sem eru að reyna að losna undan ofurvaldi fésbókarinnar. Kannski er þetta bara óskhyggja hjá mér af því að mér er sjálfum hálfilla við fésbókarfjandann því hann rænir mann svo mörgum vökustundum. En þægilegt er þetta. Kannski er fólk bara að verða leitt að þessum sífelldu myndbirtingum mínum.
Bloggar | Breytt 2.3.2015 kl. 07:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson