Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

2119 - Hellisheii

a er til ltils fyrir mig a vera a fjlyra um stjrnml og frttir dagsins. mr takist kannski stku sinnum a vera smilega frumlegur hugsun, eru skrifin venjulega orin afskaplega relt hj mr egar g sleppi af eim hendinni. Og mr finnist lagi a setja au samt bloggi mitt, er ekki vst a rum finnist a.

Einu sinni var g ekkert srlega vitlaus tlvur. N er g eiginlega orinn a. Ekki skil g nema a mjg litlu leyti a sem fram fer fsbkinni. J, en a er n bara forrit mundi einhver segja. a eru samt allir ar og a er dlti „frstrerandi“ a flestir arir skuli skilja betur fnni blbrigin ar en g. Til a arir sji ekki hva maur er illa a sr fsbkarfrum fer g anga frekar sjaldan. Ja, a er segja sem mr finnst a. Fer samt nokkrum sinnum dag anga og mun oftar en g fer heimabankann minn ea tlvupstinn. Oftast bara til a skoa og svo gleymi g mr vi lestur einhverju sem ar er bent og fer oftast t r fsbkinni egar g veit ekkert hva g er a gera vikomandi sta. Stundum get g ekki stillt mig um a lta eitthva mr heyra, en a er fremur sjaldan og ll tilbo forast g eins og heitan eldinn. Lenti samt v um daginn a dreifa vrus alla (ea flesta) mna fsbkarvini, sem eru talsvert margir, v g var einu sinni a safna eim.

Man vel eftir a menn hldu mig vera me miklu fjrugra myndunarafl en g er, egar g var framhaldi af BBS-unum einhverntma fyrir 1990 a segja fr Internetinu. a var lngu fyrir daga brseranna. Merkasta njungin ar var Lynx, sem kom a mrgu leyti sta Gophersins.

Bonarmjur er gt sa fsbk. anga fer g stundum. Kann samt ekkert nema venjulegan ferskeyttan rmnahtt. ekki hringhendur fr rum og finnst oddhenduhttur skemmtilega dr. rum bragarhttum ekki g varla meira en nfnin. Limrur liggja alls ekki fyrir mr. Slttubnd eru ekki mjg erfi, en afdrttarhttur er a. Hann hef g glmt vi en rangurinn er bara bull. egar ort er undir hefbundnum httum er meiningin oftast helsta vandamli. a er ltill vandi a raa saman orum eftir strngum reglum hva rm og stula varar. A ru leyti er etta fyrst og fremst fing. Svo geta menn mist veri hrakvir ea urft a hafa heilmiki fyrir essu. g fell seinni hpinn. Sumir virast ekkert hafa fyrir essu. Nefni engin nfn.

gr fr g Hverageri til a hitta rhall Hrmarsson og Sigga Gerakoti. Vi erum nefnilega a undirba hitting sumar. Gleymdi bi myndavl og lesgleraugum hj rhalli og essvegna neyist g til a hafa letri tlvunni fremur strt nna og g veit ekki hvernig Moggablogginu lkar a. Fyrir viku gerum vi lka tilraun til a hittast en nttruflin voru okkur ekki hagst . Snjkoma og fjk nstum alla leiina. heimleiinni var etta mjg slmt. g vonai a a vri bara heiinni og fjkinu linnti egar g kmi Hveradalabrekkurnar. Ekki gekk a eftir. var a treysta Draugabrekkuna, en ekki gekk a. a var ekki fyrr en Lgbergsbrekkunni sem vi keyrum niur rigningu og eftir a var allt lagi.

Ef g a sp stjrnmlavihorfi s g ekki betur en Hanna Birna s tlei sem Innanrkisrherra. Hugsanlega er etta aeins millikafli strkostlegri stjrnmlaflttu: Bjarni Ben. vill komast stjrn me Samfylkingunni sta Framsknar og kannski notar hann M selabankanum til ess. Um lei vill hann losna vi httulegan keppinaut um formennskuna Sjlfstisflokknum. Nei annars. g er enginn spmaur.

Auk ess legg g til a sgautsstair veri lagir rst. Nei, s br er vst horfinn, en jrin er eftir og bei er eftir v a erfingjarnir veri svo margir a ekki taki v a vera me opinber skipti. etta s hvort e er allt rugli eins og anna essu sa kldu landi. Svo er rborg alltaf a stkka.

IMG 5891Sjsund afmynda.


2118 - Kranablaamennska frttabarna

Vissulega er a rtt a Interneti hefur breytt mjg hinu hefbundna hlutverki blaamanna slensku jflagi. a er samt arflega miki rist. a getur enginn skrifa ea tala slenskt ml ann htt a llum lki. Eiur Gunason er duglegur vi a tna upp helstu ambgurnar sem vera til hj eim sem vinsla fjlmila skrifa ea tala. Sjlfur skrifar hann gtt ml, en er samt sinn htt fulltri gamla tmans. Verst er a eir sem helst yrftu leibeiningum hans a halda lesa skrif hans sst allra.

vaxandi mli er flk a yfirgefa fjlmilana sem hr hafa ri lgum og lofum marga ratugi. Flokksblin tndu tlunni og eru n me llu horfin. Mogginn heldur fram a koma t og sumt er ar gtlega vanda. Frttir mbl.is eru yfirleitt fjarskalega illa skrifaar en eftirlit me frttastofunni a ru leyti nokku gott. Stjrnmlaskrifin eru sr kaptuli og margt er mjg undarlegt vi blai. Annars er g ekki skrifandi og tti ekki a fullyra miki um efni ess. Frttablai s g nr aldrei. Ef g f hugmynd a eitthva merkilegt s v, kki g kannski a netinu. Vefritin les g stundum. Blogg Egils Helgasonar Eyjunni er a eina sem g les nokku reglulega. Kki oft kjarnann.is og dv.is og visir.is svona stku sinnum. Fsbkina skoa g a.m.k. einu sinni dag ea oftar, en hangi ekki ar heilu dagana eins og mr virist a sumir geri. Bi Mogginn og DV reyna enn a selja sig netinu, en a gengur ekki. Ngilega vndu skrif um allt mgulegt er hgt a f keypis hvar sem er netinu. Bkur, tnlist og sjnvarpsefni allskonar er gri lei me a vera agengilegt llum n endurgjalds svo essi vileitni er vonlaus.

Um daginn kom forstjri Brims vital sjnvarpi allra landsmanna og skri fr v grtklkkur a ekki vri rekstrargrundvllur fyrir frystitogara og hann neyddist til a segja 30 til 40 manns upp strfum. Bddu vi. Er ekki eitthva gruggugt vi etta? Er etta ekki sami maurinn og fkk eftirgefnar skuldir og svo er v haldi fram a tgerin gri. Jafnvel einhverjar skrslur til sem sna a. Fer tap og gri semsagt bara eftir einhverjum hentugleikum? Kannski er ofurelilegt a menn lti svona. A.m.k. alvanalegt.

Margir velta fyrir sr hve lengi gjaldeyrishftin haldist. egar au voru sett var fullyrt au yru vi li hsta lagi 3 mnui. Einhverjir tru essu. eir eru jafnvel til sem tra v a gjaldeyrishftin hverfi nstunni. Ekki er a lklegt. Sennilegast er a au veri vi li a.m.k. anga til sland gengur ESB. Ea fram a nsta hruni. Enginn veit hvernig slensk efnahagsml rast nstu rin. Margir vilja samt endilega sp um a og ykjast vera miklir spmenn. Sumt sem sagt er um au er fremur gfulegt. Sumu er samt hgt a tra me gum vilja. S vilji fer aallega eftir stjrnmlaskounum og sveiflast daglega til.

Margir sp v a veurfar heiminum fari klnandi, enda svotil slblettalaust me llu. Samhengi arna milli og svo hnatthlnunarinnar af mannavldum er frimnnum ekki a fullu ljst svo engin fura er leikmenn eins og g hugsi fyrst og fremst um veur dagsins. J, g fr austur Hverageri mnudaginn var og lenti skafrenningi og fjki Hellisheiinni og var eins og bast mtti vi. heimleiinni vonaist g til a komast niur r snjfjkinu fyrst Hveradalabrekkunum, svo Draugabrekkunni, en a var ekki fyrr en Lgbergsbrekkunni sem v lauk og rigning tk vi.

Auk ess legg g til a bjarstjrn rborgar semji vi eigendur sgautsstaajararinnar og htti v arrni sem stai hefur marga ratugi. Jafnframt a frttamenn kynni sr etta ml, ef eir hafa ekkert arfara a gera, t.d. me v a hafa samband vi lgfring ann sem hluti erfingja jararinnar hefur snum snrum. Hann nr engum rangri vegna samtryggingar valdamanna svinu. Lgfringurinn heitir Sigurur Sigurjnsson og er sonur fyrrverandi lgreglustjra hr Reykjavk. Skrifstofu hafi hann Kringlunni sast egar g vissi.

IMG 5890Vai t sjinn.


2117 - Olympuleikar o.fl.

Eru gmlu risaelurnar r slenskum stjrnmlum enn a stra plitskri umru landinu? Me gmlu risaelunum g t.d.vi Bjrn Bjarnason, Hjrleif Guttormsson, Styrmi Gunnarsson og Ragnar Arnalds. Reyndar eru eir kannski ekkert eldri en g, en eir eru allavega mti inngngu ESB en a er g ekki. essvegna er a sem g kalla risaelur og finnst a g megi a.

Annars er a ekki inngangan ESB, sem er ml mlanna dag. Vinstri krinn vill lta a a s ryrkja- og ellilfeyrisfrumvarpi sem samykkt var alingi s.l. rijudag. Vel m lta a sem afr a eim sem annt er um persnulegan rtt sinn. flestum greinum held g samt a etta veri til mikilla bta og leyfi a sem starfsflk TR fr til sfnunar upplsinga afsakanlegt. Mr hefur fundist starfsflk TR standa sig eins og bast m vi af flki ess konar strfum. Hvorki vel n illa. Margir hafa samt ekki smu sgu a segja af samskiptum snum vi stofnum. Held a hlutverk eirra sem hj TR vinna s stundum erfitt. Almennt lta opinberir starfsmenn niur almenning. Algerlega a fyrirsynju.

Ml mlanna essa dagana er auvita Vetrarlympuleikarnir Rsslandi. au rttamt sem draga a sr flesta horfendur og auglsendur eru lympuleikar, Heimsmeistararamt Knattspyrnu og Formlu eitt mtin. Formlan er hverju ri og OL og ftboltinn fjgurra ra fresti. a er nlega sem fari er a halda Vetrar-OL milli sumarleika. Sennilega er a gert til a gra meiri peninga. OL-hringirnir eru g sluvara. Evrpumt og allskyns svamt hinum msu greinum sngvakeppnir og allskyns uppkomur er san reynt a halda til a f bita af auglsingakkunni. Hn er alveg grarstr og ar skipta tmasetningar miklu mli. Fyrst og fremst er etta bartta um a vekja sr athygli. San koma mannrttindaml og fleira sem verklitlir fjlmilamenn hafa huga , inn myndina. Ef rttltanlegt var a kalla lympuleikana sem haldnir voru Berln ri 1936 Hitlers-leika er margt sem bendir til a ekki s sur hgt a kalla ess Vetrarolympuleika sem eru a hefjast Rsslandi nna Ptn-leika.

Hef undanfari veri a lesa kyndlinum mnum bk um aldraan mann me gervift og langt genginn Alzheimers-sjkdm sem vlist fram og aftur um Bandarkin me 13 ra gmlum strk. Kona karlsins, sem er miklu yngri en hann og foreldar strksins eru auvita a farast r hyggjum og margskonar misskilningur veur uppi. Karlinn og strkurinn n hinsvegar gtlega saman. Bk essi heitir „Taking flight“ og er eftir Adrian R. Magnuson. Kannski svolti stefnulaus og fjallar ekki um neina stra atburi. Er gt samt. Hfundur ltur allar helstu persnurnar segja fr til skiftis og notar mist fyrstu ea riju persnu frsagnarhtt. Hann virist einkum vera a velta fyrir sr andstunum frelsi og ryggi. Fuglaskoun kemur einnig mjg vi sgu. snum tma kostai essi bk ekki nokkurn skapaan hlut, en n snist mr a hn kosti yfir 8 dollara Amazon. Veit ekki miki um ennan Magnusson. Hann gti veri af slenskum ttum.

Auk ess legg g til a bjarstjrn rborgar veri neydd til a semja um not af sgautsstaajrinni og ltin htta essu sfellda arrni.

IMG 5887Sjsund undirbi.


mbl.is Sjn hpi hfunda sem mtmla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

2116 - Vertryggingin enn og aftur

Skyldu fsbkartlvurnar vera svo flugar a r geti flokka og sundurgreint eftir knstarinnar reglum ll lkin, deilingarnar og milljara smatria sem til falla hverjum degi essum vinsla samskiptavef? J, r geta a alveg reianlega og s tkni sem til ess arf er sfellt a batna og vera drari. Fyrir hvern ann vinning sem vi num frelsistt verum vi a gjalda dru veri auknu rafrnu eftirliti. Hver s upplsingasnepill sem ekki er gagnlegur augnblikinu er geymdur endalaust Stasi-lku gagnasafni og hver s ara sem ar er geymd eflaust eftir a koma tlvuveldinu, sem uppsiglingu er, einhvertma a gagni.

Fsbkarupplsingarnar sem vi ltum fslega af hendi eru ekki nema rlti brot af llu v gagnamagni sem nst fr allskyns rafeindatkjum og Internetinu. Smum, GPS-tkjum, eftirlitsmyndavlum o.s.frv. Hinar lklegustu og lklegustu stofnanir taka tt essu hvort sem r vita a og skilja ea ekki. Allir taka sinn htt tt v a gera gagnamagni sem agengilegast og auskiljanlegast fyrir tlvurnar.

Rafrnu ftsporin okkar eru tum allt og sfellt a vera mikilvgari og mikilvgari fyrir tlvurnar sem sanka eim saman a lokum.

Stefnir ekki allt eitt mistrt tlvukerfi sem llu rur? J, auvita. En fr hverjum verur a vald teki? Sennilega engum. aljlegum samskiptum er grarlegt vald nota og felst a einkum tlvuupplsingum allskonar. Sum rki leggja talsvert sig til a trufla og afvegaleia etta aljlega gagnasafnskerfi og r v getur ori einhver tf. En tlvurnar og forritarar eirra finna r vi llu.

a er tsku um essar mundir a fjlyra um vertrygginguna. Me mikilli einfldun m segja a rr ailar berjist um vldin landinu. AS, SA og rkisstjrnin. yfirborinu er lti lta svo t a rkisstjrnin ri einhverju. Svo er ekki raun og veru. Me jarsttinni svoklluu afsalai AS (verkalurinn) sr rttinum til a ra nokkru. Vertrygging launa, ea vxlverkun kaupgjalds vi vrur og jnustu, eins og a var kalla, hafi mistekist me llu og var ekki leyf framar.

Verblgan (vertrygging vru og jnustu) hafi eiginlega ti upp launahkkanirnar jafnum. AS st frammi fyrir v a halda fram smu braut ea lta SA ra ferinni. Raunin var s a bankar og fjrmlastofnanir ru ferinni. Allt mgulegt var vertryggt, nema launin. Verlagning vru hafi raun og veru veri vertrygg lengi. N bttust hsnislnin vi og mislegt fleira. Lnin voru vertrygg og bundin vsitlu sem rkisstjrnin ri ori kvenu hvernig reiknu var t, en bankarnir L og SA raun og veru. Launataxtar httu me llu a skipta mli. Verkaflk snerist jafnvel gegn verkalsflgunum. Samt komst ekki me llu „bandarskt stand“ a essu leyti. Flgin hldu fram a semja, en lgu n herslu miss konar rttindi umfram beinar launahkkanir.

Lfeyrissjirnir voru stofnair um etta leyti ea fyrr og me v a lta AS f tk stjrn eirra (tti auvita a hafa ar ll vld – etta eru rauninni laun) tkst a f fulltra eirra a jarsttinni. Stjrnir sjanna skiptu litlu mli mean eir voru litlir og ltils megnugir en smm saman fru fulltrar SA ar a lta a sr kvea. Str hluti launa flks fr a renna til fjrglfra hverskonar og framhaldi ekkja allir. Frelsi og mttleysi stttarflaganna leiddi meal margs annars af sr bankahruni ri 2008.

Vertryggingin taf fyrir sig er ekki svo vitlaus. Vsitalan sem mia er vi er a hinsvegar. a tk ekki langan tma a f flk almennt til a stta sig vi lng ln og vertryggingu. Greislubyrin var vi a viranlegri og me v a SA lt AS-flaga njta a hluta ess sem sparaist vi a losna vi sfelld verkfll tkst a binda verkalshreyfinguna ann klafa sem san hefur ekki bila.

A hafa hundsvit mrgu, en srfrivit fu er einkenni mrgum slendingum. Kannski ekkert frekar eim en annarra ja kvikindum. g ekki a bara ekki. Anna er svo a koma orum a hugsun sinni og hvort rttara er a kalla a hundsvit ea srfrivit. Ekki veit g a, en Egill Helgason tti a vita a. Hann, mar Ragnarsson og Jnas Kristjnsson eru mjg frir v a koma orum a hugsun sinni. vst er samt a hn s nokku merkilegri en hugsun annarra.

Gunnar Vigfsson var yfirbkari hj K eina t. Hann var giftur fursystur minni. Gunnar lfur var hans helsti astoarmaur. Hann hafi einhverntma lent v a listi sem hann hafi unni fyrir framsknarflagi Selfossi um stjrnmlaskoanir Selfossba hafi komist vandara manna hendur og veri misnotaur kosningum. Ekki tti etta fallegt , en er raun smmundir einir samanbori vi upplsingamagn a sem floti er hr landi og agengilegt eim sem kra sig um.

g vil gjarnan halda sgautsstamlinu lifandi. En hverskonar lf er a a minnst skuli a reglulega einu Moggabloggi, sem ekki er einu sinni vinslt. Kannski fer Ggli frndi a kannast vi etta ml.

IMG 5883 heita pottinum nrsdag.


2115 - Vertrygging ea ekki vertrygging

g get ekki anna en hugsa svolti um ESB. Auvita var a gnarleg vitleysa hj vinstri grnum a samykkja a skja um inngngu ef eir voru algerlega mti v. Me tmanum verur a langstrsta mli sem arf a semja um vi hver stjrnarskipti hvort skja skuli um inngngu ea ekki. margan htt hltur fgavinstriflk og a sem telja m til fgahgri a vera sammla um andstuna vi inngngu. ( ekki vri nema vegna jrembu) slk andstaa s meirihluta nna og hafi veri um nokkurt sinn, er ekki vst a svo veri alltaf. Kannski verur innganga ESB framskn a akka a lokum. Um mijumo verur a ra en a er a eina sem getur bjarga okkur. utanrkisrherra og kannski forstisrherra lka vilji helst a etta ml hverfi og htti a vera til, er lklegt a eim veri a eirri sk sinni.

Vertrygging ea ekki vertrygging, virkjun ea ekki virkjun, Greenvichtmi ea ekki Greenvichtmi. Allt etta og margt fleira m hugsanlega semja um ea tala sig niur einhverja lausn sem bi andstingar og fylgjendur geta stt sig vi. Varandi ESB-aild er ekki neinu slku til a dreifa. Anna hvort gngum vi Evrpusambandi ea ekki. etta ml er v vel falli (eins og hermli snum tma) til a skipta jinni tvr andstar fylkingar. ess vegna er jaratkvagreisla um aild g hugmynd. Verst er ef margir lsa v yfir fyrirfram a eir muni ekki stta sig vi niurstu slkrar atkvagreislu. tfrslu hennar mtti hugsanlega semja um.

g f ekki betur s en s rkisstjrn sem n situr stefni a auknum jfnui jflaginu. a er ekki ar me sagt a eir sem hana styja vilji ekki gera vel vi okkar minnstu brur. a er bara annig a hvernig sem horft er mlin er veruleg htta v a jfnuur aukist s eirra stefnu fylgt. S stefna sr samt verulegar mlsbtur v nsta rkisstjrn undan, sem kennd var vi vinstri, jk hann ekki heldur og vinstri stjrnir ganga oft httulega langt rkisafskiftum allskonar. Auvita glmdi s rkisstjrn sem var vi mikinn vanda sem orsakaist af bankahruninu 2008, en hefi samt tt a gera betur.

Nverandi rkisstjrn reynir me msu mti a auka fjrfestingu landinu og auka hraann „hjlum atvinnulfsins“. Takist henni ekki fljtlega a n marktkum rangri v efni hn sr engar mlsbtur og tti a fara fr.

Um daginn var g alveg steinhissa. Hildur Lilliendahl Viggsdttir bau mr bloggvinttu. Sennilega hefur a n veri alveg vart hj henni. En hva um a g kva a samykkja a tilbo og f a auki tilkynningar um innleggin hennar og sennilega gera a fleiri v mig minnir a hn s me yfir 3500 fsbkarvini, sem ir a hn hefur sennilega enga yfirsn yfir hverjir a eru. g fkk svo fljlega tilvsun grein eftir hana sem hn kallar „Kvalarar“ og hefur svo birst Knz.is og margir mlt me.

Ekki neita g v a essi grein er hrifamikil og vel skrifu. Get samt ekki gert a v (g er svo miki karlrembusvn) a mr finnst hn rum ri vera hugsu sem rttlting v (a sumra liti a.m.k.) vanhugsaa verki sem hn vann samt me annarri konu me v a kra rningu JBH til Hskla slands. a ml kom aftur upp yfirbori einmitt um daginn og snir ljslega vanmtt nverandi hsklarektors. Grein Hildar er lka hugsanlega svolti kt og fr stlinn g viti auvita ekkert um a.

Skilst a fljtlega veri haldinn fundur um sgautsstaamli, svo g tla a reyna a stilla mig um a hallmla Sslumanninum Selfossi og bjarstjrn rborgar. eir sem vilja frast meira um etta ml geta gert a hr: http://saemi7.blog.is/blog/saemi7/day/2013/12/10/ ea me samtlum vi mlsaila. Fjlmilar hafa engan huga essu mli og er a vissan htt skai v margt sambandi vi a snertir einmitt samskipti ttblis vi strjlbli og embttismanna vi almenning.

etta ml er a afar litlu leyti sambrilegt vi Vatnsendamli svokallaa. Greislur r sem Kpavogsbr innti af hendi til orsteins Hjaltested voru greiddar inglstum eiganda jararinnar. Ekki var heldur um eignarnm a ra. ar a auki eru peningaupphir allar miklu lgri sgautsstaamlinu.

IMG 5880Snjr slarstrnd?


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband